Peningamál - 01.09.2004, Síða 26

Peningamál - 01.09.2004, Síða 26
PENINGAMÁL 2004/3 25 Vaxtabreytingaskref Frá 1. júní sl. hefur vöxtum bankans verið breytt í skrefum sem eru margfeldi af 0,25 prósentum en áður var miðað við margfeldi af 0,1 prósenti. Þetta er í samræmi við framkvæmd flestra vestrænna seðla- banka. Mynd 1 sýnir þróun vaxta Seðlabankans síðustu ár. Styttri lota aðgerða Hinn 1. júní tóku gildi nýjar reglur sem mæltu fyrir um styttingu reglulegrar (vikulegrar) fyrirgreiðslu Seðlabankans við lánastofnanir úr 14 daga lotum í 7 daga lotur. Tilgangur þessarar breytingar var m.a. að hætta skörun sem varð í hverri lotu ásamt því að færa ferlið nær því sem tíðkast hjá Seðlabanka Evrópu. Með breytingunni sköpuðust einnig forsendur til markvissari lausafjárstýringar lánastofnana og auð- veldara varð fyrir Seðlabankann að spá fyrir um lausafjárþróun næstu daga. Litlar gengisbreytingar Gengi krónunnar hefur verið stöðugt undanfarna mánuði. Vísitala gengisskráningar fór lægst rétt undir 121 og hæst upp að 123,5 á tímabilinu frá miðjum maí til loka ágúst (mynd 2). Viðskipti yfir sumartím- ann hafa verið áþekk að magni og á sama árstíma árin 2000 og 2002. Dagleg velta á gjaldeyrismarkaði fór einungis þrisvar yfir 5 ma.kr. á þessu tímabili. Vænt- anlega má að hluta rekja skýringuna á minni veltu til færri umbreytingaverkefna en í fyrra og sennilegt er einnig að samruni Kaupþings og Búnaðarbanka Ís- lands hafi dregið úr viðskiptum milli banka. Seðla- banki Íslands hefur keypt gjaldeyri reglulega af viðskiptavökum í samræmi við áætlun sem gefin var út í nóvember á síðasta ári. Keyptur er gjaldeyrir að andvirði 2,5 milljóna Bandaríkjadala tvisvar í viku hverri. Tilgangur kaupanna er að styrkja gjaldeyris- forða bankans en bankinn aflar einnig gjaldeyris vegna þarfa ríkissjóðs. Gjaldeyrisforði bankans í lok ágúst var um 70 ma.kr. Endurskoðun gengisskráningarvogar Að venju var gengisskráningarvog endurskoðuð í byrjun júlí og miðast hún við umfang utanríkis- viðskipta Íslands við helstu viðskiptalönd. Síðustu ár hefur vægi evru í voginni þyngst verulega ásamt því að vægi Bandaríkjadals hefur dvínað og má sjá þró- unina á mynd 3. Nýjustu gengisskráningarvog og breytingar frá síðasta ári má sjá í töflu 1. Jan. | Febr. | Mars | Apríl | Maí | Júní | Júlí | Ágúst 118 119 120 121 122 123 124 125 126 31. des. 1991=100 Mynd 2 Vísitala gengisskráningar Heimild: Seðlabanki Íslands. Daglegar tölur 5. janúar - 31. ágúst 2004 Heimild: Seðlabanki Íslands. 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100 % USD GBP CAD DKK NOK SEK CHF EUR JPY Mynd 3 Þróun gengisvogar frá 1997 Árlegar tölur Tafla 1 Ný gengisskráningarvog 2004 Breyting frá fyrri vog Land Mynt Vog (%) (prósentur) Bandaríkin ..................... USD 21,84 -2,89 Bretland ......................... GBP 11,89 -0,46 Kanada ........................... CAD 1,07 -0,02 Danmörk ........................ DKK 8,41 0,17 Noregur.......................... NOK 5,90 -0,51 Svíþjóð........................... SEK 3,68 0,26 Sviss............................... CHF 1,39 0,18 Evrusvæði ...................... EUR 42,37 3,30 Japan .............................. JPY 3,45 -0,03 Heimild: Seðlabanki Íslands.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.