Peningamál - 01.03.2005, Page 43

Peningamál - 01.03.2005, Page 43
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PEN INGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 1 43 Mynd 40 sýnir mat bankans á spáóvissu næstu tveggja ára. Taldar eru 90% líkur á að verðbólga verði innan alls skyggða svæðis- ins, 75% líkur á að verðbólgan verði innan tveggja dekkstu svæðanna og 50% líkur eru á að verðbólga verði innan dekksta svæðisins. Óvissan verður því meiri sem spáð er lengra fram í tímann, en það endurspeglast í víkkun óvissubilsins. Líkur á að verðbólga verði yfir verðbólgumarkmiði eftir tvö ár hafa minnkað Frá því í desember hafa líkur á því að verðbólga verði yfir verðbólgu- markmiði Seðlabankans í lok spátímabilsins heldur minnkað. Jafn- framt hafa líkur aukist á því að verðbólga verði innan þolmarka. Verðbólguspá með breytilegum vöxtum og gengi Eins og áður hefur komið fram er meginspá bankans grundvölluð á óbreyttum stýrivöxtum og gengi krónunnar frá spádegi. Spáin þjónar því fyrst og fremst þeim tilgangi að lýsa sýn bankans á efnahagsfram- vinduna að því gefnu að bankinn breyti ekki aðhaldsstigi peninga- stefnunnar frá því sem nú er og að gengi haldist óbreytt. Þannig nýtist hún bankastjórn við að meta hvaða stýrivaxtastig er nauðsynlegt til að tryggja framgang verðbólgumarkmiðsins. Slík spá þarf hins vegar ekki að vera raunsæ lýsing á efnahags- framvindunni við aðstæður eins og nú þar sem undirliggjandi ójafn- vægi er mikið í hagkerfinu, enda óraunhæft að gera ráð fyrir því við slíkar aðstæður að Seðlabankinn bregðist ekki við. Heimild: Seðlabanki Íslands. 50% óvissubil 75% óvissubil 90% óvissubil Efri þolmörk Neðri þolmörk Verðbólgumarkmið Vísitala neysluverðs 8 6 4 2 0 10 1 3 5 7 9 % Mynd 40 Verðbólguspá Seðlabankans Spátímabil: 1. ársfj. 2005 - 1. ársfj. 2007 | | | | | | |2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 Tafla 9 Helstu ósamhverfir óvissuþættir verðbólguspár Óvissuþáttur Skýring Áhrif á verðbólgu Einkaneysla Áhrif lægri langtímavaxta, aukins lánsfjárframboðs og Hætta á að eftirspurnarþrýstingur sé vanmetinn auðsáhrif á einkaneyslu kunna að vera vanmetin og verðbólgu því vanspáð Gengisþróun Áhrif hærra gengis á innlent verðlag kunna Hætta á að verðbólgu sé ofspáð til skemmri tíma að vera vanmetin Mikill viðskiptahalli og væntingar um aukna verðbólgu Hætta á að gengi krónunnar lækki og verðbólgu næstu árin geta þrýst gengi krónunnar niður því vanspáð Launaþróun Slæmar verðbólguhorfur og útkoma annarra Hætta á að hækkun launa verði meiri en spáð er kjarasamninga gætu leitt til hækkunar launaliðar og verðbólgu sé því vanspáð almennra kjarasamninga Ríkisfjármál Möguleiki á að aðhald í ríkisfjármálum verði minna Hætta á að framleiðsluspenna verði meiri en spáð en gert er ráð fyrir í áætlunum, sérstaklega í ljósi þess er og verðbólga því meiri að alþingiskosningar eru árið 2007 Möguleiki á að áhrif áætlana um skattalækkanir á væntingar um framtíðartekjur séu vanmetnar og að eftirspurnaráhrif áforma verði því meiri Eignaverð Til skamms tíma: Húsnæðisverð gæti hækkað meira á Verðbólga til skemmri tíma gæti orðið meiri næstu mánuðum en gert er ráð fyrir en spáð er Til langs tíma: Möguleiki á lækkun eignaverðs sem Hætta á að framleiðsluspenna verði minni og dragi úr einkaneyslu þegar líða tekur á spátímabilið verðbólga meiri en spáð er Áhættumat Eitt ár fram í tímann Tvö ár fram í tímann Peningamál 2004/1 Samhverft Upp á við Peningamál 2004/4 Samhverft Upp á við Peningamál 2005/1 Samhverft Upp á við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Peningamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.