Kópavogsblaðið - 01.10.2010, Blaðsíða 2

Kópavogsblaðið - 01.10.2010, Blaðsíða 2
Sam­þykkt­að­skipa­ fram­kvæmda­ráð Á fundi bæj ar ráðs Kópa vogs lagði Guð rún Páls dótt ir, bæj ar­ stjóri, lagði fram til lögu um skip an fram kvæmda ráðs. Í til lög unni seg­ ir m.a.: ,,Bæj ar ráð skipi 3 full trúa úr sín um röð um í fram kvæmda­ ráð til eins árs og tvo til vara. Auk þeirra sitji í ráð inu bæj ar stjóri og sviðs stjóri fram kvæmda­ og tækni s viðs. For mað ur bæj ar ráðs skal jafn framt vera for mað ur fram kvæmda ráðs og stjórna fund­ um þess. Fram kvæmda ráð skal að jafn aði halda fund á föst um tíma og eigi sjaldn ar en tvisvar í mán uði. Sviðs stjóri fram kvæmda­ og tækni s viðs und ir býr ráðs­ fund í sam ráði við for mann og for stöðu menn deilda. Skrif stofu­ stjóri fram kvæmda­ og tækni s­ viðs er starfs mað ur ráðs ins og rit ar fund ar gerð ir þess. Hann sér um að ráð ið sé boð að til fund ar með skrif legu fund ar boði ásamt dag skrá eigi síð ar en ein um sól ar­ hring fyr ir fund. Fram kvæmda ráð fer með mál sem falla und ir fram kvæmda­ og tækni svið, svo sem mann virkja­ gerð, eigna rekst ur, veitu starf­ semi og um ferð ar mál, sam kvæmt ákvæð um laga ásamt út boðs gerð og inn kaup um skv. inn kaupa regl­ um. Vinna við inn kaup, með það að mark miði að auka hag kvæmni í rekstri stofn ana bæj ar ins, sem áður var veitt á stjórn sýslu sviði, fær ist með þessu á fram kvæmda­ og tækni svið. Þá skal ráð ið fara með eigna um sjón fé lags legra íbúða hús næð is nefnd ar. Fram­ kvæmda ráð ger ir til lög ur til bæj­ ar ráðs um af greiðslu ein stakra mála, sem það fær til með ferð­ ar.” Af greiðslu til lög unn ar var frestað. Á fundi bæj ar stjórn ar fyr­ ir skömmu var til laga bæj ar stjóra um stofn un fram kvæmda ráðs sam þykkt með sex at kvæð um gegn þrem ur, en tveir bæj ar full­ trú ar sátu hjá. Samn­ing­ar­við­íþrótta-­ og­tóm­stunda­fé­lög­ end­ur­skoð­að­ir Bæj ar ráð hef ur sam þykkt að skipa starfs hóp um end ur skoð­ un samn inga við íþrótta­ og tóm­ stunda fé lög bæj ar ins. Í starfs­ hópn um verða 3 emb ætt is menn, bæj ar rit ari, deild ar stjóri ÍTK og íþrótta full trúi sem eiga að rýna alla samn inga og regl ur um styrk­ veit ing ar sem í gildi eru milli Kópa vogs bæj ar ann ars veg ar og íþrótta­ og tóm stunda fé laga í bæn um hins veg ar, vegna fyr­ ir hug aðr ar end ur skoð un ar þeir­ ra. Mark mið með end ur skoð un samn ing anna er að auka sam ræmi og gegn sæi samn ing anna og get­ ur starfs hóp ur inn kall að til sam­ starfs full trúa ann ara sviða/deilda þar sem við á. Starfs hóp ur inn skili nið ur stöð um til bæj ar stjóra eigi síð ar en 3. nóv em ber nk. Viltu­syngja­í­ brokkkór? Nú gefst frá bært tæki færi til að ganga til liðs við Brokkkór inn sem sam anstend ur af söng elsku hesta­ og úti vi star fólki á höf­ uð borg ar svæð inu, m.a. í hesta­ manna fé lag inu Gusti í Kópa vogi. Tek ið er vel á móti öll um, en en karlaradd ir og þá eink um bass ar yrðu al veg sér stak lega vin sæl ir ef þeir létu sjá sig. Spenn andi dag­ skrá er framund an, söng ur, gleði og glens í bland við hressandi úti­ vist á hest baki. Stjórn andi kórs ins er hinn víð áttu hressi hesta­ og tón list ar mað ur Magn ús Kjart­ ans son. Æf ing ar eru einu sinni í viku, á þriðju dög um kl. 20.00, í Fáks heim il inu. Hraðakst­ur­á­ Álf­hóls­vegi Brot 18 öku manna voru mynd­ uð á Álf hóls vegi í Kópa vogi 27. sept em ber sl. Fylgst var með öku tækj um sem var ekið Álf­ hóls veg í aust urátt, við Álf h ólfs­ skóla í Digra nesi. Á einni klukku­ stund, eft ir há degi, fóru 72 öku­ tæki þessa akst ursleið og því ók fjórð ung ur öku manna, eða 25%, of hratt eða yfir af skipta hraða. Með al hraði hinna brot legu var 42 km/klst en þarna er 30 km há marks hraði. Vökt un lög regl­ unn ar á Álf hóls vegi, en í ná grenn­ inu er Álf hóls skóli í Digra nesi og í Hjalla, er lið ur í um ferð ar­ eft ir liti henn ar við grunn skóla á höf uð borg ar svæð inu. Breytt­deiliskipu­lag­ Skipu lags nefnd hef ur sam þykkt til lögu að deiliskipu lagi fyr ir götu­ reit inn milli Kópa var ar, Kópa­ vogs braut ar, Þing hóls braut ar og Suð ur var ar dags. 21. sept em ber 2010, þar sem kom ið er til móts við inn send ar at huga semd ir og um sögn dags. 17. ágúst 2010 og vís ar til af greiðslu bæj ar ráðs og bæj ar stjórn ar. Bæj ar ráð tók til­ lög una fyr ir og vís aði þess ari til­ lögu að deiliskipu lagi fyr ir götu­ reit inn milli Kópa var ar, Kópa­ vogs braut ar, Þing hóls braut ar og Suð ur var ar til af greiðslu bæj­ ar stjórn ar. Þar var til lag an sam­ þykkt 28. sept em ber sl. Hringja­ bæj­ar­full­trú­ar­mik­ið? Gunn ar Ingi Birg is son hef ur ósk að eft ir því í bæj ar ráði að upp­ lýst verði um kostn að við far síma bæj ar full trúa og af not þeirra. Ósk­að­eft­ir­skýrsl­um­ vegna­út­boða­verka­á­ íþrótta­völl­um­­ Lög fræði þjón usta Sig urð ar Sig­ ur jóns son ar, fh. SÞ Guð munds­ son ar ehf. hef ur ósk að eft ir af rit­ um gagna í tengsl um við út boð á tún þök um. Bæj ar ráð óskaði eft ir því að sviðs stjóri fram kvæmda­ og tækni s viðs kynnti bæj ar ráði öll gögn máls ins. Bent hef ur einnig ver ið á að ekki sé not uð rétt gras­ teg und þar sem tyrft hef ur ver ið á öðr um svæð um á veg um Kópa­ vogs bæj ar en fljót sprott ið gras veld ur eðli lega því að mun oft­ ar þarf að slá yfir sum ar tím ann, og því fylg ir að sjálf sögðu auk in kostn að ur. Bæj­ar­stjórn­ snið­geng­in­ Á fundi bæj ar stjórn ar Kópa vogs 28. sept em ber sl. var sam þykkt eft ir far andi til laga Ár manns Kr. Ólafs son ar ein róma: ,,Bæj ar stjórn Kópa vogs mót mæl ir fyr ir hug aðri lok un heilsu gæsl unn ar í Hvammi. Þær hug mynd ir hafa ver ið unn ar án alls sam ráðs við bæj ar yf ir völd í Kópa vogi þrátt fyr ir að Kópa­ vogs bær eigi 15% hlut í hús næð­ inu. Í Hvammi er veitt mik il væg heil brigð is þjón usta og stað setn­ ing hugs uð sér stak lega með til liti til eldri borg ara m.a. í Gull smára. Þessi vinnu brögð eru ámæl is­ verð og sam ræm ast ekki nú tíma stjórn sýslu.” Ný­kjör­stjórn­ 2010­–­2014 Bæj ar stjórn hef ur kos ið nýja kjör stjórn fyr ir kjör tíma bil ið 2010 – 2014. Af A­lista voru kjör in Dalla Ólafs dótt ir, Fróða þingi 16 og Helgi Jó hann es son, Álfa túni 21 en af B­lista Snorri Tóm as son, Birki­ grund 50. Kjöri vara manna var frestað. Ekki hef ur gegn um tíð ina ver ið mik ið um breyt ing ar í kjör­ stjórn inni, en frá far andi for mað ur kjör stjórn ar, Jón Atli Krist jáns son, hef ur set ið í nefnd inni um tveggja ára tuga skeið. Kópa­vogs­bær­og­ Kópa­vogs­hæli­verði­ frið­lýst­­ Á fundi skipu lags nefnd ar 6. júlí sl. var lagt fram er indi Skipu lags­ og um hverf is sviðs Kópa vogs þar sem ósk að er heim ild ar skipu lags­ nefnd ar til að leita álits Hús frið­ un ar nefnd ar um varð veislu Kópa­ vogs bæj ar og hæl is og end ur reisn þeirra. Á fundi skipu lags nefnd ar 21. sept em ber sl. var lögð fram til­ laga Skipu lags­ og um hverf is sviðs að frið un Kópa vogs hæl is og gamla og Skipu lags­ og um hverf is sviði falið að vinna til lögu að frið un í sam ráði við Hús frið un ar nefnd. Sól­skáli­við­ Mar­bakka­braut­11­ í­grennd­ar­kynn­ingu Á fundi skipu lags nefnd ar ný ver­ ið var lagt fram er indi bygg ing ar­ full trúa varð andi leyfi til að byggja um 18,8 m2 sól skála sunn an húss­ ins. Skipu lags nefnd sam þykkti að senda er ind ið í kynn ingu skv. 7. mgr. 43. gr. skipu lags­ og bygg­ ing ar laga nr. 73/1997 til lóð ar hafa Mar bakka braut 5, 7, 9, 15, 17. Skóla­akst­ur­lagð­ur­ af­úr­Þinga­hverfi­í­ Vatns­enda­skóla­­ Á fundi bæj ar ráðs fyrr í sum ar var sam þykkt að þar sem göngu­ leið ir að Vatns enda skóla hafa ver­ ið bætt ar og lýs ing auk in verði skóla akst ur lagð ur af. Fræðslu­ sviði bæj ar ins var falið að kynna göngu leið ir fyr ir for eldr um. Er indi frá for eldr um í Þinga hverfi var vís­ að frá bæj ar ráði til skóla nefnd ar til af greiðslu 6. sept em ber sl. Skóla­ nefnd fól svo grunn skóla deild að vinna áfram að mál inu en vís aði síð an mál inu aft ur til bæj ar ráðs. Og svo hvert? 2 Kópavogsblaðið Útgefandi: Borgarblöð ehf. Vesturgötu 15 • 101 Reykjavík Sími: 511 1188 • 561 1594 Fax: 561 1594 Rit stjóri: Geir A. Guðsteinsson, Sími 564 5933, 898 5933 Netfang: geirgudsteinsson@simnet.is Auglýsingasími: 511 1188 • 561 1594 • 895 8298 Net fang: borgarblod@simnet.is Framkvæmda- og aug lýs inga stjóri: Krist ján Jó hanns son Um brot: Valur Kristjánsson Prentun: Landsprent ehf. Dreif ing: Morgunblaðið 11. tbl. 6. árgangur Kópavogsblaðinu er dreift frítt í öll hús í Kópavogi. S T U T T A R b æ j a r f r é t t i r F or seti Ís lands sagði við setn ingu Al þing is fyr ir skömmu að við stæð um nú á vega mót um; að baki at kvæða greiðsla sem reynd­ist þingi og þjóð erf ið ur hjalli; án for dæma í sögu okk ar. Að eins þrír sól ar hring ar milli loka þings og upp hafs hins næsta; vitn is burð ur um að tím arn ir eru enn með breytt um brag, að við fangs efn in reyna á sjálf an grund völl stjórn skip un ar inn ar, að al þing is menn verða að axla í verki ábyrgð sem áður var bund in fræði legri um fjöll un. Þótt um rót setji áfram svip á sam fé lag ið og víða sé við vanda að fást, þús und ir lands manna glími dag lega við erf ið leika, miss ir eigna blasi við mörg­ um og hund ruð þurfi að treysta á mat ar gjaf ir er engu að síð ur mik­ il vægt að hin ar svört ustu spár sem mót uðu í kjöl far banka hruns ins um ræð una, bæði hér heima og er lend is, hafa sem bet ur fer ekki ræst. Þeg ar nýtt þing tek ur nú til starfa svo skömmu eft ir að hið fyrra glímdi við grund vall ar spurn ing ar um stjórn skip un og upp gjör banka hruns­ ins blasa enn við þing heimi verk efni sem kalla á yf ir veg un og sam­ starfsvilja, minna á þann mik il væga lær dóm sög unn ar að Ís lend ing um hef ur jafn an farn ast best þeg ar vilji þjóð ar og þings hef ur fall ið í sama far veg. Það ættu flest ir að geta tek ið und ir þau orð for seta Ís lands. Stefn­ir­í­óefni? A f gang ur af rekstri Kópa vogs bæj ar nam 508,4 millj ón um króna á fyrstu sex mán uð um árs ins en áætl að var að hann næmi 21,8 millj ón um króna sam kvæmt til kynn ingu frá meiri hluta bæj ar stjórn ar Kópa vogs. Að al lega er um að ræða reikn að an geng is­ hagn að vegna er lendra lána upp á 1.200 millj ón ir króna, reikn að ar verð bæt ur sem urðu held ur meiri en áætl að var á fyrri árs helm ingi og mark aðsvexti sem reynd ust hærri en áætl að var. Rekst ur bæj ar sjóðs er sagð ur vera í takti við áætl un sem unn in var í lok síð asta árs. Gunn ar Ingi Birg is son, bæj ar full trúi Sjálf stæð is flokks, seg ir að reikn­ að hafi ver ið með sölu lóða upp á 1,3 millj arð króna og það not að til fram kvæmda sem ekk ert sé sleg ið af en í raun nemi inn skil lóða 300 millj ón um krón um meira en út hlut aðra. Ef ekki verði grip ið í taumana stefni í óefni. Mál in skýr ast von andi þeg ar haf in verð ur vinna við fjár­ hags á ætl un bæj ar ins fyr ir árið 2011. Geir A. Guð steins son Þjóð­á­vega­mót­um OKTÓBER 2010 Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990 Þegar andlát ber að Síðastliðin 20 ár höfum við feðgar aðstoðað við undirbúning útfara. Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • utfarir@utfarir.is Rúnar Geirmundsson Sigurður Rúnarsson Elís Rúnarsson

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.