Kópavogsblaðið - 01.10.2010, Blaðsíða 5

Kópavogsblaðið - 01.10.2010, Blaðsíða 5
Íþrótta dag ur fé lags mið stöðv­ anna í Kópa vogi var hald inn fyr­ ir skömmu í Fíf unni í Kópa vogi, og var þar að vanda fjöl menni þar sem krakk arn ir lögðu mik ið upp úr því að klæð ast skraut­ leg um fatn aði í lit um fé lags mið­ stöðv anna sem þau sækja. All ar fé lags mið stöðv arn ar, 9 að tölu, mættu og tóku krakk ar það an þátt í ým iss kon ar íþrótta keppni. Vegna sam ein ing ar Digra nes­ skóla og Hjalla skóla í Álf hóls skóla voru fé lags mið stöðv arn ar Mekka og Höll in einnig sam ein að ar en hin nýja fé lags mið stöð heit ir Pegasus. Í grískri goða fræði spratt Pegasus, Væng fák ur inn, upp úr blóði Medúsu, sem Perseif ur hafði orð ið að bana. Væng fák ur­ inn flaug strax til himna og sett­ ist síð ar að á Heli kon­fjalli þar sem hann skap aði upp sprettu Hippókrenes ar, en það an kom inn­ blást ur skáld anna. Aþ ena tamdi að lok um villta hest inn og færði Bell eró fón, sem not aði Pegasus á ferða lög um sín um. Í einni ferð­ inni kastaði Pegasus Bell eró fón í op inn dauð ann og hélt ferð sinni áfram ein sam all. Hann náði loks himn um þar sem hann var sett ur með al stjarn anna. En kannski hef­ ur þessi nafn gift á fé lags mið stöð­ inni ekki tengst grískri goða fræði, eða hvað? 5KópavogsblaðiðOKTÓBER 2010 Íþrótta­dag­ur­ÍTK­góð­byrj­un­ á­vetr­ar­starf­inu Lagt í hann frá Lindaskóla á íþróttadaginn. Upp­byggj­andi­ fræðslu­kvöld­ í­Linda­kirkju Fræðslu kvöld eru hald in í Linda kirkju í Kópa vogi tvö til þrjú mið viku dags kvöld í mán­ uði og hefj ast öll kl. 20:00. Næsta fræðslu kvöld er 13. októ ber þar sem nokkr ir kristn ir ein stak ling ar segja frá því hvern ig trú in hef ur hjálp­ að þeim á lífs göng unni; þriðju­ dag inn 19. októ ber koma gest­ ir frá Ug anda; 20. októ ber er sjálf styrk ing fyr ir kon ur sem nefn ist ,,Það er bara þú!”, 27. októ ber tal ar sr. Sig ur jón Árni Eyj ólfs son um hvað er rétt læt­ ing af trú og 10. nóv em ber eru sög ur og svip mynd ir frá Afr íku, en þá seg ir Krist ján Þór Sverr­ is son trú boði frá starfi Krist­ in boðs sam bands ins og sýn ir mynd ir. Sterkir bakhjarlar.Ákveðið stuðningslið Jemen. 22 1 1 4 4 3 3 5 5 6 6 7 7 8 9 10 11 12 8 9 10 Fáðu nánari upplýsingar og tímatöflu á bus.is og kopavogur.is P IP A R • S ÍA • 7 20 31 Tómstundavagninn á hálftímafresti allan daginn 1 Félagsmiðstöðin Ekkó v/Kársnesskóla 2 Félagsmiðstöðin Kjarninn v/Kópavogsskóla 3 Félagsmiðstöðin Igló v/Snælandsskóla 4 Félagsmiðstöðin Hóllinn v/Digranesskóla 5 Félagsmiðstöðin Mekka v/Hjallaskóla 6 Félagsmiðstöðin Þeba v/Smáraskóla 7 Félagsmiðstöðin Jemen v/Lindaskóla 8 Félagsmiðstöðin Fönix v/Salaskóla 9 Félagsmiðstöðin v/Hörðuvallaskóla 10 Félagsmiðstöðin Dimma v/Vatnsendaskóla 1 Íþróttahús Kársnesskóla 2 Sundlaug Kópavogs 3 Íþróttahús Kópavogsskóla 4 Íþróttahúsið Snælandi 5 Íþróttahúsið Digranesi 6 Skátaheimilið 7 Íþróttahúsið Smárinn 8 Fífan 9 Kópavogsvöllur 10 Íþróttahúsið Lindaskóla 11 Íþróttamiðst. Versalir, Salalaug 12 Íþróttamiðstöðin Kórinn

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.