Kópavogsblaðið - 01.10.2010, Qupperneq 14

Kópavogsblaðið - 01.10.2010, Qupperneq 14
14 Kópavogsblaðið OKTÓBER 2010 Marka kóng ur inn Al freð Finn­ boga son og fyr ir lið inn Kári Ár sæls son léku ekki síð asta leik Breiða bliks í PEPSI­deild inni þar sem þeir voru að taka út leik bann. En því meiri var gleði þeirra fé laga í leiks lok og þeir voru fljót ir að þjóta nið ur á völl og sam fagna sín um fé lög um. Kári sagði það hafa ver ið með því erf­ ið asta sem hann hafi þurft að hor­ fast í augu við í sum ar, og í hvert sinn í fyrri hálf leik þeg ar Stjarn an komst fram yfir miðju hafi hann gjör sam lega ver ið á nál um. En þeim mun ánægju legra var að fagna í leiks lok. Al freð Finn boga son sagði það hafa ver ið al gjör lega öm ur legt að geta ekki spil að og sitja bara upp í stúku og fylgj ast m.a. með frá bærri mark vörslu Ingv ars Þórs Kale. Hver ein asta mín úta leiks ins hafi ver ið óskilj an lega löng! Fékk silf ur skó inn en hefði átt að fá gull skó inn Al freð Finn boga son skor aði 14 mörg í PEPSI-deild inni í sum ar, jafn mörg og Giles Ondo í Grinda vík og Atli Við ar Björns son í FH. Ondo fær gull skó inn þar sem hann lék færri leiki en Al freð sem hlýt ur þá silf ur- skó inn, og Atli Við ar brons skó inn. Það vek ur hins veg ar furðu að Knatt spyrnu sam band Ís lands er með aðr ar regl ur en FIFA, Al þjóða knatt spyrnu sam band ið, en þar ræð ur fjöldi stoðsend inga röð leik- manna á und an fjölda leik inna leik- ja og mín útna, þ.e. þeg ar leik menn hafa skor að jafn mörg mörk. Al freð gaf 6 stoðsend ing ar í sum ar, Atli Við ar 4 en Ondo að eins 1. Al freð hefði því átt að fá gull skó inn, Atli Við ar silf ur skó inn og Ondo brons- skó inn sam kvæmt regl um FIFA. Fjöl mið ar telja al mennt Al freð auk þess vera leik mann deild ar- inn í sum ar, hann spil aði feikn ar- lega vel í sum ar og var áber andi í sókn ar leikn um auk þess að styðja vel við varn ar leik inn þeg ar þess gerð ist þörf. Næst ur hon um í Breiða blikslið inu er lík lega Hauk ur Bald vins son og síð an mark vörð ur Breiða bliks, Ingv ar Þór Kale sem var mjög traust ur í sum ar og átti hvern stór leik inn af fæt ur öðr um í loka um ferð um Ís lands móts ins. En auð vit að var það liðs heild in fyrst og fremst sem skóp meist ara tit- il inn, þar var eng inn veik ur hlekk ur. Öm­ur­legt­að­fylgj­ast­ með­leikn­um­úr­stúkunni! Kópa­vogs­bú­ar­ fyll­ast­stolti­yfir­að­ eiga­slíkt­af­reks­fólk Bæj ar stjór inn í Kópa vogi, Guð rún Páls dótt ir, sam fagn­ aði Breiða bliki inni lega þeg ar Ís lands meist ara tit ill inn hafði ver ið land að. Hún tók síð an á móti lið inu þeg ar það kom í Smár ann eft ir leik þar sem fjöldi manns fagn aði leik mönn un um inni lega. Bæj ar stjór inn ávarp aði þá og færði lið inu 500 þús und krón ur sem svolitla við ur kenn­ ingu frá bæj ar stjórn Kópa vogs. Kópa vogs blað ið spurði bæj ar- stjóra hvers virði það væri fyr- ir bæj ar fé lag eins og Kópa vog að íþrótta fé lag í bæn um verð ur Ís lands meist ari karla í vin sæl ustu íþrótt á Ís landi, og raun ar í öll um heim in um? ,,Ég vil byrja á því að óska Breiða bliki inni lega til ham ingju með sig ur inn. Það skipt ir auð vit- að miklu máli fyr ir Kópa vog að eign ast Ís lands meist ara í hvaða íþrótta grein sem er. Kópa vogs- bú ar fyll ast stolti yfir því að eiga slíkt af reks fólk og upp lifa já kvætt við mót fyr ir það eitt að búa í bæj- ar fé lagi Ís lands meist ar anna. Nú hef ur Breiða blik land að Ís lands- meist aratitl in um í knatt spyrnu karla en áður hafa Blik ar land að titl in um í knatt spyrnu kvenna. Ung ir dreng ir og ung ar stúlk ur hafa þar eign ast góð ar fyr ir mynd- ir sem hvet ur þau til auk inn ar hreyf ing ar og heil brigðs líf ern is. Það er ómet an legt.” - Má bú ast við að við vænt an- lega fjár laga gerð Kópa vogs bæj ar fyr ir árið 2011 verði aukn um fjár- mun um var ið til íþrótta- og íþrótta- mann virkja? ,,Sú íþrótta að staða sem byggð hef ur ver ið upp í Kópa vogi síð- ustu tvo ára tug ina hef ur auð- vit að sitt að segja um góð an ár ang ur okk ar íþrótta fólks. Þau sem æfa knatt spyrnu í Kópa vogi hafa að gang að ein hverri bestu að stöðu sem í boði er á Ís landi og þótt víð ar væri leit að. Hér eru tvær yf ir byggð ar knatt spyrnu- hall ir, tveir gervi gras vell ir í fullri stærð og tíu KSÍ-sparkvell ir. Kópa vogs bær hef ur með öðr um orð um var ið mikl um fjár mun um í rekst ur og upp bygg ingu íþrótta- mann virkja en auk þess hef ur hann styrkt íþrótta fé lög in mynd- ar lega. Bæj ar yf ir völd og íþrótta fé- lög in munu að sjálf sögðu leggj ast á eitt um að hlúa áfram að öfl ugu tóm stunda- og íþrótta starfi fyr ir börn og ung menni í bæn um – þó við þurf um að sníða okk ur stakk eft ir vexti,” seg ir Guð rún Páls dótt- ir bæj ar stjóri. Al­freð­ Finn­boga­son­ og­ Kári­ Ár­sæls­son,­ marka­kóng­ur­inn­ og­ fyr­ir­lið­inn,­ með­ bik­ar­inn.­ Þeir­ þurftu­ að­ fylgj­ast­með­fé­lög­um­sín­um­úr­stúkunni­þar­sem­þeir­voru­báð­ir­í­leik­banni. Bæj­ar­stjór­inn­sam­fagn­ar­Ís­lands­meist­ur­un­um­í­Smár­an­um. TJÓNASKOÐUN - málun - réttingar SÍMI & FAX: 554-3044 • RETTIRBILAR@RETTIRBILAR.IS VESTURVÖR 24 • 200 KÓPAVOGUR Allar almennar viðgerðir

x

Kópavogsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.