Kópavogsblaðið - 01.10.2010, Qupperneq 18

Kópavogsblaðið - 01.10.2010, Qupperneq 18
18 Kópavogsblaðið OKTÓBER 2010 Bernskuminningar úr Kópavogi Urð­ar­braut­ar­brekk­an­var­spenn­andi­sleða­brekka­ sem­end­aði­á­Kárs­nes­braut­inni­en­hand­an­henn­ar­er­í­minn­ing­unni­hyl­dýpi! Ég heiti Hörð ur Björg vins­ son, og ég fædd ist í Reykja vík árið 1946. Ég var á barns aldri þeg ar for eldr ar mín ir keyptu hús við Borg ar holts braut 39 í Kópa vogi, og þar bjugg um við til fjölda ára. Móð ir mín heit ir Guð rún Guð­ laugs dótt ir og fað ir minn Björg­ vin Ein ars son. Hann er lát inn. Ég er elst ur þriggja systk ina; bróð ir minn heit ir Þröst ur og syst ir mín Guð laug Erla. Kópa vog ur fyr ir hálfri öld var rétti stað ur inn fyr ir hres­ sa krakka, sem léku sér úti frá morgni til kvölds, og þek­ ktu hvorki tölvu, sjón varp né Playsta tion. All ar þess ar ný bygg ing ar sköp uðu æv in týra­ heim, þar sem var barist við indíána eða bófa. Minni stæð ust er mér Kópa­ vogs kirkja í Borg ar holti, með an hún var í bygg ingu. Að koma þar inn að kvöldi í niða myrkri, vit andi að ann ar hóp ur var í fel­ um ein hvers stað ar í hús inu, var dá lít ið ógn væn legt. Við stopp­ uð um, héld um niðri í okk ur and­ an um og hlust uð um, og ein hvers stað ar í myrkr inu heyrð ist ein­ hver hreyfa sig, og smá steinn skopp aði af vinnu palli nið ur á þann næsta, og næsta o.sv.frv. Pall arn ir náðu upp í efstu rjáf ur! Fimmaur­inn­hindr­aði­ ígerð Þess um ný bygg ing um fylgdi þetta hefð bundna drasl, og það var dag leg ur við burð ur að stinga sig á nagla. Þess vegna geng um við með fimmaur í vas an um, því það mynd ast ekki ígerð í sári sem fimmaur er lagð ur við. Þetta vissu all ar mömm ur og ömm ur. Reynd ar átt um við ekki alltaf fimmaur þeg ar á þurfti að halda, því vin sæll leik ur um langa hríð var fimmaura hark. Sum ir töp uðu þar öllu sínu, eins og ger ist enn í dag, og urðu að slá lán til að sótt hreinsa sár sín. Það var spenn andi að renna sér á sleða nið ur Urð ar braut ar­ brekk una. Hún var nokk uð brött og end aði þvers um á Kárs nes­ braut ina. Hinu meg in við þá frægu götu var hár bakki nið ur í lóð ir hús anna sjáv ar meg in. Í minn ing unni var þetta hyl dýpi. Þá voru not að ir skíða sleð ar sem létu vel að stjórn, enda man ég ekki til þess að neinn hafi flog ið þarna fram af. Það dró þó ekk­ ert úr fiðr ingn um, sem jókst eft ir því sem hrað inn varð meiri og neð ar dró. Vont­gatna­kerfi,­og­ Kárs­nes­braut­in­verst! Talandi um Kárs nes braut ina. Hún var fræg, eða rétt ara sagt al ræmd, langt út fyr ir Kópa vog­ inn. Þessi bær bjó hugs an lega við versta gatna kerfi á land inu, og þar var Kárs nes braut in lang­ verst. Ég lenti í því á tán ings ár­ un um oft ar en einu sinni að taka leigu bíl úr Reykja vík og heim, og bíl stjór inn neit aði að fara þessa leið ina út á Borg ar holts braut. Man ein hver húla­hopp æðið? All ir urðu að eiga húla­hopp hring, og raf virki í vest ur bæn­ um bjó þá til úr 3ja metra 16 mm raf magns rör um og ein um sam setn ing ar hólk. Þetta seldi hann á verði sem jafn að ist við eina bíó ferð, og var þetta trú­ lega hæsta tíma kaup í Kópa vogi þá. Við vor um nokkr ir sem höfð­ um feng ið hjá for eldr um okk ar pen ing fyr ir bíó ferð, og eft ir mik­ ið sál ar stríð keypt um við húla hringi í stað bíómiða. Leik fé lag Kópa vogs var stofn­ að á þess um tíma, og við feng um nokkr ir að hjálpa til við skipt ing­ ar á sviðs mynd um. Þetta varð að ger ast hratt og fum laust, og okk ur þótti þetta mik ið æv in týri. Á ár un um upp úr 1950 var Kópa vog ur sann köll uð land­ nema byggð, og eitt af því sem ein kenn ir slík ar byggð ir er skort­ ur. Trú lega var víða skort ur á pen ing um, því flest ir Kópa vogs­ bú ar voru að basla við að koma sér upp þaki yfir höf uð ið. En ég á að al lega við skort á ýms­ um lífs þæg ind um sem við telj um sjálf sögð í dag. For­rétt­indi­að­fá­síma For eldr ar mín ir voru með þeim fyrstu á Kárs nes inu að fá síma. Fað ir minn starf aði hjá stóru fyr ir tæki á þess um tíma, og for ráða menn þess fyr ir tæk is töldu hann verða að hafa síma. Þeir hafa trú lega kippt í ein hverj­ ar síma snúr ur inn an kerf is ins, og brátt vor um við kom in með síma, og deild um þeirri línu með vina fólki okk ar, sem bjó við Kópa vogs braut. Þá voru for rétt indi að vera með síma, en þessu fylgdu ýms ir snún ing ar. Ná grann arn ir komu oft til að fá að hringja, sem var auð vit að sjálf sagt mál, en verra var þeg ar þurfti að sækja fólk í sím ann í næstu göt ur. Þetta var anna samt fyr ir móð ur mína, og eitt hvað fékk ég að hlaupa líka. Ég man eft ir einni ná granna­ konu sem kom oft að fá lán að an sím ann, og tal aði um dag inn og veg inn lang tím um sam an. Önn ur ná granna kona átti móð ur sem hringdi eldsnemma flesta sunnu­ dags morgna og bað um að dótt ir sín væri sótt í sím ann. Þá var ekk ert um ann að að ræða en að klæða sig og hlaupa. Nú á dög um er oft tal að um sím ann sem ör ygg is tæki, og þessi eini sími okk ar var það svo sann ar lega. Eitt sinn kvikn aði í mið stöðv ar klefa hjá ná granna okk ar við Mel gerði, og þá kom sér vel að geta hlaup ið yfir á Borg ar holts braut til að hringja í slökkvi lið ið, sem brást fljótt við og slökkti eld inn á nokkrum mín út um. Móð ir mín var reynd­ ar skömm uð eft ir á fyr ir að vera svo óða mála í sím ann að vart skild ist hvað hún sagði. Ann að sem sit ur í minn ing­ unni er þeg ar ís lensk ur tog ari fékk tund ur dufl í troll ið og sökk norð ur af Straum nesi. Í áhöfn voru 32 menn. Einn af þeim var góð ur ná granni okk ar, sem bjó við næstu götu. Mig minn ir að það hafi ver ið seint að kvöldi þessa dags að kona hans kom til okk ar að reyna að grennsl­ ast fyr ir um af drif eig in manns­ ins. Ég geri ráð fyr ir að hún hafi hringt í út gerð ina, og trú lega ver ið fátt um svör fram an af, því hún kom nokk uð oft þessa nótt til að hringja. Hún var með lít il börn heima og hef ur því þurft að fara heim á milli þess sem hún hringdi. Það var lít ið sof ið með­ an á þessu stóð, og sím inn hef ur lík lega feng ið ófá bless un ar orð in þeg ar seint og um síð ir bár ust frett ir af því að all ir í áhöfn tog­ ar ans væru heil ir á húfi og hefðu bjarg ast yfir í ann an tog ara. Veðr­ið­var­alltaf­gott Þannig skipt ust á skin og skúr­ ir hjá frum byggj um Kópa vogs eins og öðr um. Ein mynd er þó ætíð í for grunni þeg ar ég hugsa til baka: Ung ur mað ur að hlaða grjót­ garð á stóru lóð inni við Borg­ ar holts braut, með járn karli og ber um hönd um. Í kring um hann leik ur sér lít ill hnokki, önn um kaf inn við að hjálpa heim il is­ hund in um að veiða fiðr ild in sem fóru á stjá und ir mið nætti, ef veðr ið var gott. Og veðr ið var alltaf gott. Fjöl­skyld­an­ á­ Borg­ar­holts­braut­ 39­ þann­ 8.­ maí­ 1960,­ ferm­ing­ar­vor­ið­ mitt.­ For­eldr­ar­ mín­ir­ Guð­rún­ Guð­laugs­dótt­ir­og­Björg­vin­Ein­ars­son­og­systk­ini­mín­Þröst­ur­og­Guð­laug­Erla­auk­mín. Hörð­ur­Björg­vins­son. Ég,­13.­mars­1961. Á­peysu­fata­degi­í­Versló.

x

Kópavogsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.