Kópavogsblaðið - 01.10.2010, Blaðsíða 3

Kópavogsblaðið - 01.10.2010, Blaðsíða 3
Græn lend ing ar hafa eng­ ar sund laug ar og því er sund­ kennsla mikl um vand kvæð um háð. Hing að komu í Kópa vog í fyrra og aft ur í ár nokk ur hóp ur græn lenskra barna til þess að læra að synda. Í ár voru börn in frá 6 fá menn­ um þorp um á aust ur strönd Græn­ lands, þ.e. Kulusuk, Kuummiut, Sum uliga aq, Tim iut, Is ar toq og Itt oqqor toomiut. Lars Pet er Sterl­ ing skóla stjóri kom með hópn um til Ís lands og hann seg ir að mik ill spenn ing ur hafi ver ið að kom ast í sund kennsl una í Sala laug í Kópa­ vogi en ekki síð ur vegna þess að flest börn in hafa aldrei kom ið upp í flug vél, aldrei far ið í strætó og aldrei séð neitt líku því sem hér ber fyr ir augu. 29 börn eru í hópn­ um sem kom til Ís lands nú. Lars Pet er seg ir að börn in fari í tvisvar á dag í sund kennslu með­ an á tveggja vikna dvöl þeirra stend ur og hópn um var þess utan skipt milli tveggja skóla, Smára­ skóla og Hörðu valla skóla og þar sátu þau í tím um með jafn öldr um sín um i 5. bekk. Í fyrra heim sóttu börn in for seta Ís lands, en þau hafa far ið út á Reykja nes, aust ur í Vík og Hvera gerði sem og skoð að Gull foss og Geysi. Einnig fór þau að skoða og kannski versla eitt­ hvað í Smára lind og að sjálf sögðu var far ið í bíó. Lars Pet er Sterl ing seg ist vona að fram hald verði á þess um sam skipt um við Kópa­ vogs bæ. 3KópavogsblaðiðOKTÓBER 2010 Græn­lensk­börn­í­ sund­kennslu­í­Sal­ar­laug Í sundi í Sala laug, og gleð in skín úr hverju land liti. - sóttu kennslu stund ir í Smára skóla og Hörðu valla skóla Lars Pet er Sterl ing. Tón­list­ar­stund­ í­Hjalla­kirkju­ á­Allra­sálna­messu­ 7.­nóv­em­ber Sunnu dag inn 7. nóv em­ ber kl. 11.00 verð ur sér stök tón list ar ­ og kyrrð ar stund í Hjalla kirkju. Það hef ur ver ið venja und­ an far in ár að minn ast á þess­ um degi þeirra ætt ingja og vina sem horf ið hafa yfir móð una miklu. Stund in verð ur sam an­ sett af fal legri tón list og ritn­ ing ar­ og upp lestr um. Séra Sig­ fús Krist jáns son hef ur um sjón með lestr um og fær í lið með sér val in kunna les ara. Kam merkór Hjalla kirkju flyt­ ur nokk ur fal leg verk svo sem Fað ir vor eft ir Malotte, Lilj­ una, Ave Mariu Kalda lóns og fleira fal legt og end ar stund ina á lokakafl an um „Á þér Drott­ inn er öll vor von“ úr verki Jóns Þór ar ins son ar ,,Te Deum laudam us.” Ein söngv ari með kórn um er Erla Björg Kára­ dótt ir, sópr an. Í stund inni gefst þeim sem vilja tæki færi til að kveikja á bæn ar kert um og eiga stund til fyr ir bæna eða minn­ ing ar og á með an verð ur flutt tón list. Stjórn andi Ka merkórs Hjalla­ kirkju er Jón Ólaf ur Sig urðs son org anisti Hjalla kirkju. VILDARÞJÓNUSTA BYRS Heilsan skiptir öllu máli. Þess vegna fá viðskiptavinir Vildarþjónustu Byrs frítt vikukort hjá Hreyfingu og 20% afslátt af Betri aðild með margs konar fríðindum. Komdu í Hreyfingu – glæsilega líkamsræktar- stöð með einstakri Blue Lagoon slökunaraðstöðu. Vertu í Vildarþjónustu Byrs og fáðu aukin fríðindi, persónulega þjónustu og sjálfvirkar lausnir sem veita þér betri yfirsýn yfir fjármálin. Þannig færðu tíma fyrir það sem skiptir máli. Að auki færðu ýmis sértilboð hjá samstarfsaðilum. Gefðu þér tíma fyrir það sem skiptir máli VILDARÞJÓNUSTUTILBOÐ Í HREYFINGU BYR | Sími 575 4000 | www.byr.isKynntu þér kostina á byr.is D Y N A M O R E Y K JA V ÍK

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.