Kópavogsblaðið - 01.10.2010, Blaðsíða 8

Kópavogsblaðið - 01.10.2010, Blaðsíða 8
8 Kópavogsblaðið OKTÓBER 2010 Á síð asta vori settu börn in á leik skól an um Efsta hjalla í Kópa­ vogi sem eru fædd árið 2005 nið ur kart öfl ur við vest ur mörk lóð ar inn ar. Það ríkti því mik il ánægja og eft ir vænt ing þeg ar far ið í að skoða und ir grös in og kart öfl urn ar tekn ar upp fyr­ ir skömmu. Upp sker an reynd ist vera í þokka legu með al lagi, en krakk arn ir voru ákveðn ir í að borða kart öfl urn ar fljótt, enda ekk ert græn meti eins gott og eig­ in upp skera. Leik skól inn Efsti hjalli tók til starfa 15. októ ber árið1982 og var þá þriggja deilda leik skóli, tvær deild ir bætt ust við í jan ú ar árið 2002. Efsti hjalli er í dag 5 deilda leik skóli fyr ir eitt hund rað og tíu tveggja til fimm ára börn. Leik skól inn er í grónu hverfi skammt aust an Álf hóls skóla, Hjalla deild, áður Hjalla skóla. Leik ur inn í allri sinni fjöl breytni er kjarn inn í upp eld is starf inu á Efsta hjalla. Unn ið í litl um hóp­ um að hin um ýmsu verk efn um sem örva fé lags færni barn anna, styrkja sjálfs mynd þeirra og auka skyn reynslu. Skipu lögð hreyf ing fer fram í ald urs skipt um hóp um einu sinni í viku. Stefna leik skól ans Efsta hjalla er m.a. að byggja upp glaða og sjálfsör ugga ein stak linga sem hafa trú á eig in getu; sýna hjálp semi og ábyrgð ar kennd, bera virð ingu fyr­ ir sjálf um sér og öðru fólki óháð trú ar­ og lífs við horf um, kyn þætti, upp runa, menn ingu og at gervi. Börn­in­á­Efsta­ hjalla­rækt­uðu­ eig­in­kart­öfl­ur Kát­ir­krakk­ar­með­kart­öflu­upp­sker­una,­syngj­andi­leik­skóla­söng­inn. Á kom andi vetri verða æðstu emb ætt is menn tveggja lands hreyf­ inga, Kiwan is og Rótarý, báð ir Kópa vogs bú ar og fé lag ar í klúbb­ um í Kópa vogi. Um dæm is stjóri Kiwan is er Ósk ar Guð jóns son og um dæm is stjóri Rótarý Mar grét Frið riks dótt ir. Báð ar hreyf ing­ arn ar halda sitt um dæm is þing á þessu hausti, og báð ar í Saln um í Kópa vogi. Fer tug asta um dæm is­ þing Kiwan is um dæm is ins Ís land – Fær eyj ar var hald ið í Kópa vogi 10. til 12. sept em ber sl. Að venju voru veitt ar við ur kenn ing ar og þar ber helst að nefna að Fjölg un ar bik ar­ inn fékk klúbb ur inn Sól borg úr Hafn ar firði, Jörfi at hygl is verð asta fjár öfl un ar verk efn ið, Elliði at hygl­ is verð asta styrkt ar verk efn ið og Keil ir fékk fjöl miðla bik ar inn. Sjö klúbb ar hlutu við ur kenn ingu sem fyr ir mynd ar klúbb ur. Hreint vatn ­ brunn ur lífs” er yf ir­ skrift 65 um dæm is þings Rótarýs sem hald ið verð ur í Kópa vogi 15. og 16. októ ber nk. og er ætl að öll um áhuga söm um Rótarý fé lög­ um. Hreint vatn, hreint um hverfi ­ brunn ur lífs er tit ill er ind is sem Helgi Björns son jökla fræð ing ur flyt ur í til efni af þema Rótarý þings­ ins auk fjölda ann ara er inda sem tengj ast þing starf inu. Ósk ar Guð jóns son er safn stjóri hjá Borg ar bóka safni Reykja vík ur í Sól heim um og Árbæ og hef ur ver­ ið Kiwan is fé lagi síð an 1990, fyrst á Kefla vík ur flug velli í Kiwanis klúbbn­ um Brú þar sem hann starf aði en síð an í Kiwanis klúbbn um Eld ey í Kópa vogi frá 2003 eft ir að starf­ sem in suð ur frá lagð ist nið ur. Hann seg ir starf ið í Kiwan is hafa gef ið sér ótrú lega mik ið og sem um dæm­ is stjóri hafi hann ver ið að heim­ sækja klúbba vítt og breitt um land ið. ,,Starf ið hef ur ver ið mér gíf­ ur lega mik il vægt fé lags lega, gef ið mér m.a. tæki færi til að tjá mig, en síð an er það einnig þetta starf í kring um ýmsa góð gerð ar starf­ semi sem er öll um fé lög um svo gef­ andi, að láta gott af sér leiða. Starf um dæm is stjóra gef ur manni tæki­ færi til að kynn ast svo mörg um og mis mun andi góð gerð ar verk efn um sem klúb b arn ir víðs veg ar um land eru að vinna að auk sölu K­lyk ils­ ins sem er lands verk efni í þágu geð vernd ar mála.” Ósk ar seg ir klúbb um fari fjölg­ andi og fjölg un fé laga hafi ver ið um 10% á sl. ári. Fé lag ar eru um 1.000 tals ins. Þörf­fyr­ir­fé­lags­lega­ ná­lægð­hef­ur­auk­ist Mar grét Frið riks dótt ir er skóla­ meist ari MK og var stofn fé lagi í Rótarý klúbbn um Borg um árið 2000 og hún seg ir að starf ið í Rótarý hafi gef ið henni mjög mik ið. ,,Þarna hitt ir mað ur fólk í hverri ein ustu viku, þarna eru góð ir fyr ir les ar ar um fjöl mörg efni og svo er það gef­ andi að taka þátt í starfi þar sem fólk er að láta gott af sér leiða. Starf um dæm is stjóra er stærri verk efni en ég átt aði mig á þeg ar ég tók við því en ég mun heim sækja alla 30 klúbba lands ins auk þess að halda lands þing ið hér í Kópa vogi. Ég mun sækja nor rænt þing í Dan mörku og aft ur seinna í haust í Sví þjóð og því tók ég mér tveggja mán aða frí frá skóla meist ara starf inu til að sinna þess um hluta starfs ins.” Mar grét seg ir Rótarý fé laga vera nú 1234 tals ins og það hafi orð ið fjölg un og á síð asta ári hafi ver­ ið stofn að ur þriðji Rótarý klúbb ur­ inn í Kópa vogi, og sá 30. á land­ inu og einnig hafi ver ið stofn að ur ung menna klúbb ur í Kópa vogi, Rót­ aract. Á síð ustu fimm árum hafi orð ið 10% fjölg un Rótarý fé laga á Ís landi. ,,Nýir Rótarý fé lag ar koma alltaf inn gegn um aðra Rótarý fé laga. Þeir geta sett sig í tengst við starf andi Rótarý fé laga er ver ið boð ið og síð­ an þarf að mæla með þeim,” seg ir Mar grét Friðiks dótt ir. ,,Nýj um fé lög um í Kiwan is verð ur að vera boð ið en ef þú vilt ger ast fé lagi get ur þú sett þig í sam band við for seta klúbbs ins og síð an eru fundn ir með mæl end ur. Það er áhugi á því að starfa í svona klúbb­ um,” seg ir Ósk ar Guð jóns son. Mar grét og Ósk ar eru sam mála um að fólk vill vera meira vera sam an í dag og mæt ing á fundi hafi batn að í krepp unni. Fólk sæk ist í auknu mæli eft ir fé lags legri ná lægð en áður var. Æðstu­emb­ætt­is­menn­Kiwan­is­ og­Rótarý­báð­ir­úr­Kópa­vogi Mar­grét­ Frið­riks­dótt­ir­ um­dæm­is­stjóri­ Rótarý­ og­ Ósk­ar­ Guð­jóns­son­ um­dæm­is­stjóri­ Kiwan­is.­ Bak­ við­ þau­ taka­ haust­lit­irn­ir­ í­ gróðr­in­um­ við­ torg­ið­milli­ Gerð­ar­safns,­ Sal­ar­ins,­ Bóka­safns­ Kópa­vogs­og­ Nátt­ úru­fræða­safns­Kópa­vogs­sig­vel­út. - Lands þing Kiwan is og Rótarý bæði hald in í Saln um Barnaleiksýning laugardaginn 23. október Stoppleikhópurinn sýnir barnaleikritið Sigga og skessan í fjallinu fyrir 2-10 ára í Lindasafni, Núpalind kl. 13:00 í Aðalsafni, Harmaborg kl. 15:00 Ókeypis aðgangur á meðan húsrúm leyfir! Aðalsafn, Hamraborg 6a sími 570 0450 Lindasafn, Núpalind 7 sími 564 0621

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.