Kópavogsblaðið - 01.10.2010, Side 20

Kópavogsblaðið - 01.10.2010, Side 20
20 Kópavogsblaðið OKTÓBER 2010 Núna í októ ber býð ég upp á ein stak lega góð an fisk rétt fyr ir fjóra. Í fljótu bragði virð ist hann flók inn, en er reglu­ lega auð velt að mat reiða. Lax og sæt stein selju rót á tvo vegu með trufflu brioche brauði, kakó baun um, kirsu berj um og kirsu berja gljáa Hrá efni: Laxa flök roð laus 720 gr. (má nota sil ung ef lax er ekki fá an leg ur) Stein selju rót (nípa) 400 gr. Kakó baun ir 2 msk Rjómi 1l. 275 gr. hveiti 25 gr. syk ur 10 gr. salt 9 gr. ger 3 stk egg heil 195 gr. smjör Sharlottu lauk ur 2 stk Hvít lauk ur 2 geir ar Nauta soð 500 ml. (kálfasoð eða lamba soð ef naut fæst ekki) Rauð vín 3 msk (má nota 1 msk af kirsu berja edik inu í við bót í stað inn) Púð ur syk ur 1 tsk Hun ang 1 tsk Tymj an ferskt nokkr ir kvist ar Kirsu ber 30stk Kirsu berja edik 2 msk Olía Salt og svart ur pip ar Tufflu ol ía Lax inn á að vera al veg hreins að ur, roð laus og í 180 gr. steik um. Steikt ur á annarri hlið inni á sjóð andi heitri pönnu þar til gull in brún að ur og síð an á bakka, salt og pip ar og bak að ur inní ofni á 160 gráð um og blást ur þar til klár. (fer eft ir ofn um og hversu þykk ar steik urn ar eru en reyn ið að ofelda alls ekki fisk inn haf ið hann frek ar að eins í hrárri kant in um). Trufflu Brioche brauð 275gr hveiti, 3 msk syk ur og 1 msk salt í hræri vél. 9 gr af þurr geri leyst upp í 1 1/2 dl af stofu heitu vatni og bland að útí hræri vél ina þar næst 3 egg og síð ast 125 gr lint smjör hnoð að sam an. Sett í smurrt form sem á að baka í. Deig ið á ekki að ná nema hálfa leið upp í topp á form inu því að það á eft ir að hef­ ast uppí topp. Hylj ið með plast filmu og inní kæli og lát ið hef ast yfir nótt og bak að dag inn eft ir á 160 gráð um/blást ur í 40 mín lát ið kólna og síð an skor ið í fín ar sneið ar og steikt upp úr smjöri á pönnu rétt áður en það er bor ið fram. Stein selju rót ar ten ing ar í kakó baun arjóma Stein seljurót in er unn in á þann hátt að hún er skræld og svo skor inn í litla fal lega ten inga sirka 1 cm á all ar hlið ar og þið sker ið bara dug lega utan af henni til að fá hana í eins fal lega ten inga og hægt er. Af skurð in er sett til hlið ar. Ten ing arn ir fara í lít in pott með hálf um lít er af rjóma og 2 msk af kakó baun um og þetta á að hæg sjóða þar til að ten ing arn ir eru orðn ir soðn ir í gegn en halda samt lög un(eiga ekki að vera í mauki), rjóm inn á að vera bú inn að sjóða það mik ið nið ur að þetta sé orð ið svona þokka lega þykkt og þá á að vera jafn framt orð ið mjög mik ið kakó bragð af þeim. Þetta er hægt að gera dag inn áður eða fyr ir­ fram og hita aft ur upp. Stein selju rót ar trufflu mauk Af skurð in er sett í ann ann pott með hálf um lít er af rjóma og 1 dl. af vatni (til þess að rjóm inn brenni síð ur við í botn in um á pott in um), 1 stk létt saxað ur sharlottu lauk ur og soð ið sam an við væg an hita í 1 klst og þar næst er öll stein seljurót in sigt uð frá og set í mat vinnslu vél og mauk uð með 20 gr af smjör inu útí. (fyr ir há marks ár ang ur er mauk ið sigtað í gegn um fínt sigti þeg ar það er orð ið al veg mauk að) Smakk að til með salti, pip ar og trufflu ol íu eft ir smekk en á að vera sæt og silki mjúkt. Þetta er hægt að gera dag inn áður eða um morg un inn og hita svo upp í potti þeg ar þetta er bor ið fram. Kirsu berja gljái 1 stk sharlottu lauk ur, 2 stk hvít lauk ur, smá tymj an er svit að í botni á potti upp úr smá olíu því næst er púð ur sykrin um og hun ang inu bætt útí og kar melað að eins í botn in um á pott in um og síð an fer rauð vín ið, kirsu ber in, kirsu berja edik ið útí og soð­ ið nið ur um helm ing. Síð ast fer síð an nauta soð ið útí og það er soð ið nið ur þar til þú get ur tek ið mat skeið og dýft henni ofan í sós una og tek ið hana upp úr og hald ið henni á hlið og strok ið með fingrin um yfir bak hlið ina á skeið inni án þess að hún renni til. Þá er hún nóg soð in til að taka hana af hit an um og þeyta útí hana 50 gr. af smjöri og smakka hana til með salti og pip ar eft ir smekk. Kirsu ber í olíu Tek ur 16 stk kirsu ber 4 á mann og legg ur þau í olíu með smá söx uðu fersku tymj ani og 1 msk af kirsu berja edik inu og lát ið mar iner ast í 1 klst og því næst hit að bak að inní ofni í smá stund bara til að hita þau Til val ið að und ir búa þenn an rétt að eins fyr ir fram og þá er þetta ekk ert mál, það er hægt að vera bú inn að baka og skera brioche brauð ið. Elda stein seljurót ina og mauk ið og hita bara aft ur upp. Sós an get ur ver ið al veg klár og hit uð aft ur upp.kirsu­ ber í mar iner ingu og klár fyr ir ofn inn. Fisk ur inn klár í steik um og jafn vel búið að gull in brúna hann. Blóm, rós ir, dill, ristað ar kakó baun ir og fl. Sem dæmi um skreyt ing ar á disk ana Með þess um rétti er vel kælt hvítvín al veg ein stak lega gott. Ég mæli með eft ir far andi tveim ur teg und um: Verði ykk ur að góðu og gangi ykk ur vel. Önd­veg­is­rétt­ir­og­eð­alvín Ingi mar Alex Bald urs son mat reiðslu mað ur á Hót el Holti og höf und ur af Eft ir rétti árs ins 2010 gef ur les end um upp skrift ir að önd veg is rétt um, ásamt því að hann mæl ir með eð alvín um sem henta ein stak lega vel með rétt un um. BER IN GER NAPA VALLEY SAUVIGNON BLANC (Banda rík in) Ljós sítrónugult, með­ al fyll ing, þurrt, mild sýras. Stein efni, an anas, sítr us, melóna, létt eik. Kr. 2.599 WOLF BLASS EAG LEHAWK CHARDONNAY (Ástr al ía) Sítrónugult, með al fyll­ ing, þurrt, ferskt. Suð ræn­ ir ávext ir, an anas, pera, eik, smjör. Kr. 1.998 „Við höf um feng ið frá bær ar við tök ur“ seg ir Bjarki Þór Árna­ son, versl un ar stjóri í Nettó í Mjódd en versl un in var opn uð fyr ir skömmu eft ir svo gagn ger ar breyt ing ar að nán ast er um nýja versl un að ræða. Bjarki Þór seg ir að menn hafi lagt mikla vinnu í að stúd era og út færa upp bygg ing una í vesl un inni því nauð syn legt sé að við skipta vin­ ur inn geti geng ið beint að því sem hann van hag ar um hverju sinni. Þá hafi vöru úr val ver ið auk ið og nefn­ ir sem dæmi um að sér stakt rými hafi ver ið tek ið und ir versl un með garn vör ur. Bjarki seg ir að vöru úr­ val sem teng ist fatn aði ver ið auk ið í fram tíð inni og einnig úr val leik­ fanga. „Við erum líka kom in með bæk ur og tíma rit í versl un ina. En svo meg um við ekki gleyma hin­ um hefð bundu vör um. Við leggj um mikla áherslu á allt græn meti. Að bjóða það nýtt og ferskt og við höf­ um kom ið upp sér stök um raka­ og kæli bún aði til þess að geyma það við bestu hugs an leg ar að stæð ur “ Bjarki Þór er ný liði í Mjódd­ inni. Hann kom til starfa hjá Nettó í Mjódd um tveim ur vik um áður en nýja versl un in var opn uð en hafi starf að nokk uð að und ir búnigi að opn un henn ar. Hann var áður versl un ar stjóri hjá Nettó í Gravfar­ vogi en fyrstu versl un ar störf hans voru í Kjöt mið stöð inni við Lauga­ læk. Hann er því eng inn ný græð­ ing ur í versl un ar rekstri. Hann seg ir versl un ar menn alltaf þurfa að vera á verð in um, fylgja kalli neyt enda og fylgj ast með hvar þarf irn ar eru. „Það er und ir stað an að þess ari versl un sem við erum nú stödd í og mark mið ið er að fólk geti feng ið sem flest á ein um stað. Við verð um að fylgja kröf um tím ans og leggja áherslu á að fólk geti feng ið sem felst í sömu inn kaupa ferð inni,“ seg ir Bjarki. Þetta spjall fór fram í versl un inni á mánu dags morgni og þeg ar var kom ið tals vert af fólki og ók inn kaupa kerr um á und an sér. Talið berst að við tök un um og hvern ig starf semi hafi geng ið það sem af er. „Þetta hef ur geng ið frá bær lega vel og við erum afar þákk lát fyr ir þær mót tök ur sem við höf um fegn ið. Fyrsta dag inn urð um við að setja upp dyra vörslu og hleypa fólki inn í holl um eins og gert er á skemmti stöð um því ann ars hefði allt fyllst og fólk ekki get að at hafn að sig nægi lega vel auk þess sem all ar inn kaupa kerr ur voru komn ar í notk un. Bjarki seg ir að þess ar fyrstu við tök ur lofi mjög góðu og framund an sé ekk ert ann­ að en að standa sig og fylgja því eft ir sem lagt hafi ver ið upp með er varði þjón ustu við við skipta vin­ inn. „Við erum í lág vöru kant in um. Nettó er lág vöru versl un á sama hátt og Krón an og Bón us og þótt versl un in hafi ver ið end ur nýj uð frá grunni verð ur ekki hvik að frá þeirri stefnu. Við mun um líka verða með ým is kon ar til boð af og til og ég held að ég geti lof að því að þau ver ið fólki hag stæð. Frá Nettó í Mjódd. Við höf um feng ið frá bær ar við tök ur AUGL†SINGASÍMI: 511 1188 borgarblod.is borgarblod@simnet.is

x

Kópavogsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.