Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1983, Side 190

Skírnir - 01.01.1983, Side 190
184 ÓLAFUR JÓNSSON SKÍRNIR Ofangreind kenning Poes er bæði rómantísk skilgreining og hagnýtt ráð. Eftir að raunsæisstefna og síðar náttúrustefnan koma til sögunnar og rómantíska stefnan víkur, lifir þessi kenning um formið áfram en breytir um tilgang: nú eru áhrifin sjálf ekki lengur merking sögunnar, og einskorðuð við hana, heldur er gildi merkingarinnar fólgið í því hve langt hún nær út fyrir söguna, hvaða ljósi hún varpar á lífið, spurningin verður hvort hún varpi réttu Ijósi á lífið. Og samfélagið, sem ekki er til í sögurn Poes fremur en sumra annarra rómantískra höfunda, heldur innreið sína í smásöguna. Þegar til íslands kemur verður ljóst að raunsæisstefnan er næstum allsráðandi í smásagnagerð framundir þenn- an dag; hinsvegar er fjölbreytnin meiri í skáldsagnagerð að þessu leyti. Raunsæisleg þjóðlífslýsing er að vísu uppistaða smásagna, alveg eins og skáldsagna, allt frá upphafi þeirra, báðir þættir sagnagerðar náið háðir hvor öðrum í frásagnarefnum, frásagnarháttum, enda að verulegu leyti verk hinna sömu höfunda. í fyrstu smásögum, Grasaferðinni, sögum raunsæ- ismanna, Gests Pálssonar og Einars Kvaran og annarra sem síðar komu, er dregið upp í fyrsta sinn sjónarsvið og mannlíf íslenskrar sagnagerðar eins og það hefur þróast síðan, allt frá örbirgum almúga í sveitinni í gamla daga til velbirgra borgara í vaxandi bæjum og byrjun nýrrar aldar. Hitt er bágt að sjá að smásögur séu að þessu leyti neitt fábreyttari, einhæfari en skáld- sögur ganga og gerast samtímis þeim. Þvert á móti mætti allt eins halda hinu fram — að í verkum hinna fremstu smásagnahöfunda fyrr og síðar sé einatt aukið margvíslegum frásagnarefnum við algengan efnivið skáld- sagna og látið reyna á þanþol hinnar epísku og raunsæislegu frásagnarhefðar í meira mæli en á sama tíma var unnt í skáldsögum. Grasaferð var rómantísk smásaga, Marjas eftir Einar Kvaran er hinsveg- ar dæmi vel sagðrar sögu í raunsæisstíl, óumdeild snilldarsaga á sínum stað í bókmenntasögu og ritsafni höfundarins. í formála annars bindis ræðir Kristján Karlsson nánar um Marjas, einkum vegna niðurlagsins á sögunni sem margur hefur bæði fyrr og síðar sett fyrir sig. í niðurlagi hennar opin- berast „mótsögn sem er fólgin í aðferð raunsæisstefnunnar", segir Kristján: „Saga á að vera hlutlæg, en jafnframt dæmisaga sem höfundur en ekki les- andi ákveður hvernig útaf skuli lagt.“ Þótt amast sé við niðurlaginu á Marjasi er að visu ekki þar með sagt að ramminn sem það setur sögunni sé óþarfur eða ofaukinn efni hennar, hvað þá að vefengt sé óskorað vald höfundar á eigin sögu. Hitt má segja, samkvæmt forskriftinni frá Poe um einstök áhrif í sögu, að í og með niðurlaginu missi höfundur reyndar vald sitt á sögunni einmitt þar sem úrslit hennar ættu að ráðast. Þar er meginefninu um síðir lýst sem líkingu, gert að igildi annars og andlægs veruleika, upphafins yfir stund og stað lesandans og sög- unnar sjálfrar. Ef þetta mistekst stafar það aðallega af málfarslegum ástæð- um, af því að heimild brestur í efnivið og rithætti meginsögunnar fyrir mælskulist, líkingamáli sögulokanna. Einn af hr)llilegustu veruleikum lifs-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.