Iðjuþjálfinn - 01.12.1996, Síða 18

Iðjuþjálfinn - 01.12.1996, Síða 18
16 SI námskeið á haustdögum Það var svo sannarlega hvalreki á fjörur íslenskra iðjuþjálfa, þegar Anita Bundy að- stoðarprófessor hélt námskeið hér á haustdögum. Námskeiðið fjallaði um þjálf- unaraðferðir er byggjast á kenningu iðju- þjálfans Jane Aures „Sensory Integration Theory" og mismunandi leiðir við íhlutun iðjuþjálfa þegar um er að ræða misþroska börn. Námskeiðið var mjög vel skipulagt og í alla staða líflegt. Anita Bundy er án efa í fremstu röð fyriurlesara á þessu sviði og hefur langa starfsreynslu að baki sem iðjuþjálfi. Það hefur mikið gildi fyrir ís- lenska iðjuþjálfa að fá tækifæri til að sækja námskeið af þessu tagi, ekki síst vegna þess að það styrkir þá í faglegri þróun og eflir samstarf. Fræðslunefnd IÞÍ ásamt fyrirlesara, talið frá vinstr: Anista Bundy, Sigríður Á. Eyþórsdóttir, Hrefna Ósk- arsdóttir og Sigríður Kr. Gísladóttir. Á myndina vantar Ingibjörgu Jónsdóttur. Hinn föngulegi hópur iðjuþjálfa er sótti lengsta hluta námskeiðsins.

x

Iðjuþjálfinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.