Jón á Bægisá - 01.12.2005, Qupperneq 58

Jón á Bægisá - 01.12.2005, Qupperneq 58
H. C. Andersen Brœðrablað 7. blað 15. Aprílmánaðar 1849 (Framhaldið) Skógarlaufið úti [í] hlíðinni f vorblómanum þekti hann einungis að því leyti að systir hans færði honum á sængina víðir greinina sem hún fýrst hitti laufgaða. Dreingurinn hjelt greininni yfir höfði sínu, og dreymdi þá að hann sæti í runnunum þar sem sólin skín, viðurinn hvín og fuglarnir syngja. Einusinni um vorið færði systir hans honum vallar blóm, eitt af þeim var maríuvöndur marglitur og blómlegur, um hann þótti dreingnum vænst, hann ljet hann í kverið sitt og hafði hann fyrir miða og kissti hann í hvert skipti sem hann byrjaði að læra og í hvert skipti sem hann hætti. Blómið visnaði að sönnu en dreingurinn hafði ávallt sama yndi af því, það var honum einsog fjöllitur blómreitur, það naut hjá honum hlí[j]inda þegar veturinn andaði frostrósum á gluggann. Maríuvöndurinn vóf sig í drauma hans því honum fannst hann sífellt vera blómlegur, hann fann ávallt af honum ilminn, vöndurinn var allt hans yndi og til maríuvandarins litu augu hans er þau brustu, þegar guð kallaði á hann. “Eitt ár hefur hann þegar verið hjá guði og eitt ár hefur maríuvöndurinn legið innaní kverinu og engi hreyft við honum og hefur þvf verið fleigt í ruslið. Og það er þetta blóm, fölnað og visið, sem að við bættum við í blómavöndinn, því þessi maríuvöndur hefur verið til meira yndis en skrautlegasta blómið í blómreit drottningarinnar. — „Hvernig veistu allt þetta“ spurði barnið engilinn sem bar það til himins. Það veit eg allt sagði engillinn því jeg var sjálfur veiki dreingurinn og eg þekki aptur blómið mitt. Barnið lauk til fulls upp augunum og leit á andlit (dreing) engilsins en það var ljómandi og frítt og á sömu stundu voru þau í himninum hjá guði þar sem var fögnuður og sæla. Guð þrýsti barninu dauða að hjarta sínu. Og fjekk það þá vængi eins og hinn engillinn flugu þeir þáðan og hjeldust í höndur, og guð þrýsti öllum blómunum að hjarta sínu, en maríuvöndinn fölva og visna kyssti hann og vakti rödd í brjósti hans, svo hann tók undir með englunum, sem flugu umhverfis guð sumir nær sumir fjær í stórum baugum ávallt lengra framm í geyminn en allir jafnsælir. - Allir sungu smáir og stórir, góða barnið blessaða, og maríuvöndurinn fölvi, sem legið hafði visinn í kverinu á veggjarpallinum og verið fleigt í sorpið og legið innanum fúasprekið úr baðstofunni. Jón Þórðarson 56 á . Jfie/y/'.ís/ - Tímarit þýðenda nr. 9 / 2005
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Jón á Bægisá

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.