Jón á Bægisá - 01.12.2005, Page 69

Jón á Bægisá - 01.12.2005, Page 69
H. C. Andersen Dansi, dansi, dúkkan mín Danse, danse, dukke min! Nej, hvor frokenen er fin! Kavaleren ligesá, han har hat og handsker pá, bukser hvide, kjole blá, ligtorn pá den store tá. Han er fin, og hun er fin. Danse, danse dukke min! Dansi, dansi, dúkkan mín. Dæmalaust er stúlkan fín. Voða-fallegt hrokkið hár, hettan rauð og kjóllinn blár. Svo er hún með silkiskó, Sokka hvíta eins og snjó. Heldurðu ekki, að hún sé fín? Dansi, dansi, dúkkan mín. Gunnar Egilson þýddi. Kvæði H.C. Andersens er þrjú erindi, en einungis fyrsta erindið var íslenskað. d .dSœg/-jti — Til þess þarf skrokk! 67

x

Jón á Bægisá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.