Þjóðmál - 01.09.2008, Side 6

Þjóðmál - 01.09.2008, Side 6
4 Þjóðmál HAUST 2008 Nú. sem. endranær. eiga. stjórnvöld. svo.að.draga.markvisst.úr.ríkisútgjöldum .. Það. gagnast. atvinnulífinu. best. að. inngrip. ríkisvaldsins. séu. sem. minnst .. Jafnframt. er. ljóst.að. stjórnvöld.verða.að.endurskoða. peningamálastefnu. sína. til. lengri. tíma .. Það. þolir. enginn. atvinnustarfsemi. vexti. af. því. tagi. sem. fyrirtækin. hafa. mátt. búa. við. á. undanförnum. misserum .. Stjórnvöld. verða. að. gera. allt. sem. í. þeirra. valdi. stendur. til. að. stuðla. að. lágu. vaxtastigi. og. gengisstöðugleika . Víðast.hvar.á.Vesturlöndum.er.nú.glímt.við. svipaðan. efnahagsvanda. og. hér. uppi.á.Íslandi ..En.hvergi.nema.hér.er.talað. um. að. skipta. um. gjaldmiðil .. Í. Bretlandi. og. Danmörku. heldur. enginn. því. fram. að. upptaka. evru. myndi. minnka. aðsteðjandi. efnahagsvanda .. Það. er. alveg. séríslensk. umræða. að. evra. leysi. vandamál. hinnar. al- þjóðlegu. lánsfjárkreppu .. Bankablöðin. segja. náttúrlega.ekki.frá.því ..Þau.gæta.hagsmuna. eigenda.sinna.og.keppast.við.að.telja.okkur. trú.um.að.það.sé.Íslandi.fyrir.bestu.að.taka. upp. evru .. Stjórnendur. fyrirtækja. hika. auk. þess.ekki.við.að.gera.krónuna.að.blóraböggli. fyrir. rangar. ákvarðanir. og. ýmislegt. sem. aflaga.hefur.farið.í.rekstrinum ..Bankablöðin. segja..heldur.ekkert.frá.því.að.flestir.sem.búa. við.evru.vildu.helst.losna.við.hana ..Vissulega. hefur. evran. ýmsa. kosti,. en. hún. hefur. líka. umtalsverða.galla.sem.bankablöðin.kjósa.að. þegja.um ..Í.þessu.hefti.Þjóðmála.segir.Gunn- ar. Rögnvaldsson,. sem. lengi. hefur. stundað. viðskipti.á.evru-svæðinu,.frá.nokkrum.helstu. göllunum.(sjá.bls ..17–24) .. Það. er. mikið. gleðiefni. að. Hanna.Birna. Kristjánsdóttir. skuli. vera. orðin. borgarstjóri. í. Reykjavík .. Ennfremur. er. gleðiefni. að. samstarf. Sjálfstæðisflokksins. og. Framsóknarflokksins. hafi. verið. endur- vakið ...Erfitt.er.að.átta.sig.á.því.hvers.vegna. slitnaði.upp.úr.samstarfi.flokkanna.á.sínum. tíma,.þ .e ..ef.hugsað.er.á.hefðbundnum.póli- tískum.nótum ..Verður.að.líta.þar.á.samspil. stjórnmála.og.viðskipta ..Hinir.nýríku.auð- menn. hafa. nefnilega. ekki. aðeins. náð. yfir- ráðum. yfir. öllum. frjálsum. fjölmiðlum. í. landinu,.heldur.hafa.þeir.einnig.víðtæk.ítök. innan.stjórnmálaflokkanna ..Greinar.Björns. Bjarnasonar. hér. í. Þjóðmálum um. Rei- hneykslið. gefa. glöggt. til. kynna. að.þar. var. um.að.ræða.ískyggilegt.samsæri.sem.átti.að. treina. lífið. í.FL-Group-spilaborginni ..Rei- hneykslið. heyrir. nú. sögunni. til. en. nauð- synlegt. er. að. gera.því. rækileg. skil ..Hvergi. má. fá. gleggri. innsýn. í. tengsl. stjórnmála. og.viðskipta.á.Íslandi.eftir.að.hinir.nýríku. auðmenn.urðu.hér.allsráðandi . Hönnu. Birnu. Kristjánsdóttur. bíður.erfitt.verk.í.embætti.borgarstjóra ..En. í.því.felast.líka.tækifæri ..Hún.hefur.tvö.ár.til. að.sýna.að.hún.sé.foringi.sem.skiptir.máli .. Vonandi. treystir. hún. eigin. dómgreind. og. eðlisávísun.og.lætur.fjölmiðlagjammið.sem. vind.um.eyru.þjóta ..Hún.þarf.sem.fyrst.að. ná.tökum.á.fjármálum.borgarinnar.eftir.R- lista.óstjórnina.á.undanförnum.árum ..Hún. þarf. jafnframt. að. gefa. borgarbúum. skýra. mynd. af. heildarstefnu. í. skipulagsmálum .. Þá.er.ekki.síður.mikilvægt.að.hún.geri..hið. gamla.kjörorð.sjálfstæðismanna.„hrein.torg,. fögur.borg“.að.sínu.og.hreinsi.R-lista.skítinn. af. götum. borgarinnar. í. eitt. skipti. fyrir. öll .. Fólk. þarf. að. finna. það. með. afgerandi. hætti. að. það. sé. aftur. búið. að. fá. alvöru. borgarstjóra ..Hér.dugar.því.ekkert.hálfkák .. Einnig.ætti.hún.að.greiða.foreldrum.minnst. 100 .000.þúsund.á.mánuði.til.að.vera.heima. hjá.börnum.sínum.ungum.(kostnaður.við. rekstur.leikskóla.mun.vera.um.200 .000.kr .. pr ..barn) ..Og.þótt.hún.hafi.ekki.langan.tíma. til.stefnu.væri.æskilegt.að.hún.sýndi.i.verki. að.hún.ætlaði.sér.að.stokka.upp.stjórnkerfi. borgarinnar.sem.þandist.út. í. tíð.R-listans ..

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.