Þjóðmál - 01.09.2008, Side 10

Þjóðmál - 01.09.2008, Side 10
8 Þjóðmál HAUST 2008 Veit.þá.engi.að.Eyjan.hvíta á.sér.enn.vor.ef.fólkið.þorir. Guði.að.treysta,.hlekki.hrista,. hlýða.réttu,.góðs.að.bíða ..… . Guð.er.á.himni.heima.faðir. og.hrelldra.barna,.hvað.sem.veldur .. Þetta. ljóð. lærði. ég,. lítill. drengur. í. litlum. bæ. í. sveit. langt. austur. héðan .. Ég. vona. að. börnin. hér. í. Borgarfirði. og. í. öðrum. byggðum. landsins. eigi. eins. gott. núna. að. þessu. leyti. en. mikill. er. munurinn. á. ytri. högum.nú.og.þá . Já,. Jónas. og. önnur. þau. stórmenni. íslenskrar. sögu,. sem. við. eigum. mest. að. þakka,.kunnu.að.meta.þá.örvun.til.góðs,. þau.heilnæmu.áhrif,.þá.blessun,.sem.kristin. trú.býr.yfir.og.gefur ..Þeir.vildu.leggja.rækt. við. helgustu. arfleifð. og. dýrmætustu. eign. þjóðarinnar. Þetta. nærði. og. styrkti. þá. ættjarðarást,.þá.þjóðarvakningu,.sem.færði. okkur. frelsi. og. fullveldi. á. sínum. tíma. en. hófst. með. þeirri. vakningu. um. íslenska. tungu,.sem.við.höfum.búið.að.síðan,.það. hefur. verið. samstaða. um. það. hér. á. landi. til.þessa.að.vaka.yfir. tungunni. sem.sjálfu. því. fjöreggi,. sem. sjálfstætt. Ísland. á. líf. sitt. undir .. Þessa. íslensku. lífsvitund. mega. engar.veiðivonir.á.alþjóðamiðum.né.neinn. velsældardoði.fá.að.slæva.eða.kæfa . Hér. í. Reykholti. sat. Snorri,. einn. af.höfuðsnillingum. íslenskrar. tungu .. Sú.ógæfa,.sem.sótti.að.landinu.á.hans.tíð,. bitnaði.illa.á.honum ..En.hann.lét.eftir.sig. dýrmætan.arf ..Verk.hans.eru.kunn.og.ytri. örlög. hans .. En. hvar. komumst. við. næst. honum. sjálfum?. Hvað. hugsaði. hann. um. Ísland.og.afdrif.þess,.hvernig.hugsaði.hann. til. Guðs. síns. á. þeim. viðsjála. háskatíma,. sem.hann.var.að.lifa?. Margt.bendir.til.þess,.að.Snorri.sé.höf- undur.Egilssögu ..Egill.var.forfaðir.Snorra. í.8 .. lið.og.Snorri.eignaðist.Borg,.öndvegi. ættarinnar,. sat.þar.um.hríð.og.efldist.þar. mjög. að. auði. og. völdum .. Efalaust. hafa. sagnir. um. Egil. lifað. fjörugu. lífi. meðal. niðja. hans. og. þær. arfsagnir. hafa. verið. áleitnar. við. ungan. mann. með. mikið. skáldlegt.innsæi . En.eitt.auðkennir.Egilssögu.framar.öllu. öðru:.að.afstýra.því.að.Norðmenn.færu.með. her.á.hendur.Íslendingum ..Það.var.Skúli. hertogi,. sem.hafði.ákveðið.þessa.herferð,. hann. deildi. völdum. þá. með. Hákoni. konungi,. en. þeir. voru. engir. vinir,. þrátt. fyrir.mægðir,.og.fóru.síðast.með.her.hvor. gegn. öðrum. og. Skúli. féll. fyrir. vopnum. konungs ..Þess. vegna.missti. Snorri.höfuð. sitt.hér.í.Reykholti,.að.hann.hafði.veðjað.á. rangan.hest.í.örlagaríkri.valdakeppni . Ef. þessari. svæsnu. norsku. valdabaráttu. hefði. lyktað. á. hinn. veginn. og. Hákon. fallið. fyrir. tengdaföður. sínum,. Skúla,. er. eins. líklegt. að. Gissur. hefði. fallið. fyrir. tengdaföður. sínum,. Snorra .. Engu. hefði. það.breytt.um.afdrif.Íslands.eins.og.á.stóð .. En. líklega. var. enginn. Íslendingur. þá. fær. um.að.semja.slíkt.pólitískt.meistarastykki. sem. Gamli. sáttmáli. er. nema. Gissur. Þorvaldsson .. Sagan. býr. yfir. margri. dul .. Við. skulum. ekki. fella. svæsna. dóma. um. liðna.menn ..En.til.þess.eru.vítin.að.varast. þau.og.mættum.við.hafa.vit.og.giptu.til.að. taka.það.alvarlega . En.sem.sagt:.Egilssaga.snýst.um.það,.að. íslenskur.kjarkur,.íslensk.árvekni,.vitsmunir. og. skáldgáfa. geti. bjargað. íslenskum. mönnum.undan.ásælnu,.erlendu.valdi ..Og. þetta.er.líka.áberandi.atriði.í.Heimskringlu,. sem.við.vitum.að.Snorri.samdi ..Þar.er.sú. ræða,.sem.Einar.Þveræingur.flutti.á.Alþingi,. þegar. Ólafur. kóngur. Haraldsson. seildist. til. ítaka. hér. á. landi. og. hafði. valdamikla. höfðingja. landsins. á. sínu. bandi. um. það .. Þeirri.ræðu.hefur.Snorri.skilað.til.okkar.og. fært.í.stílinn.a .m .k .,.svo.ekki.sé.meira.sagt. um.það,.hvað.hann.kunni.að.eiga.í.þessum.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.