Þjóðmál - 01.09.2008, Side 13

Þjóðmál - 01.09.2008, Side 13
 Þjóðmál HAUST 2008  til. þess,. að. Alþjóðasiglingamálastofnunin,. IMO,.setji.skuldbindandi.reglur.um.ferðir. skipa. á. þessum. slóðum,. til. dæmis. um. að. þau.séu.jafnan.tvö.á.ferð,.svo.að.nota.megi. annað.til.að.bjarga.farþegum.og.áhöfn.hins,. ef.eitthvað.færi.úrskeiðis . The New York Times.vék.að.þingmanna- ráðstefnunni. í. Fairbanks. í. frétt. hinn. 17 .. ágúst. með. þeim. orðum,. að. forystumenn. innan. Bandaríkjahers,. sérfræðingar. í. mál- efnum.Norðurheimskautsins.og.þingmenn. teldu,. að. Bandaríkjamenn. hefðu. ekki. lengur. burði. til. að. halda. uppi. eftirliti. og. gæta.hagsmuna.sinna.við.heimskautið,.þótt. loftslagsbreytingar. og. hátt. orkuverð. hefðu. ýtt.undir.siglingar.og.nýtingu.olíu.og.gass. á.svæðinu . Bandaríska. strandgæslan,. US. Coast. Guard,.á.nú.tvo.30.ára.gamla.ísbrjóta,.Polar. Sea. og. Polar. Star. og. eitt. ísrannsóknaskip,. Healy .. Polar. Star. hefur. verið. lagt,. að. minnsta.kosti.um.stundar.sakir ..Rússar.eiga. á. hinn. bóginn. 14. ísbrjóta. og. var. hinum. nýjasta.hleypt.af.stokkunum.í.maí.á.síðasta. ári .. Thad. W .. Allen,. yfirmaður. bandarísku. strandgæslunnar,. segir. Bandaríkjamenn. verða. að. eignast. fleiri. ísbrjóta,. en. smíði. hvers.skips.tekur.átta.til.tíu.ár . Bandaríska. strandgæslan. fellur. undir. heimavarnaráðuneyti.Bandaríkjanna.(Dep- artment.of.Homeland.Security),.sem.stofn- að.var.eftir.árásina.11 ..september.2001.til. að.tryggja.borgaraleg.varnarviðbrögð ..Náið. og. vaxandi. samstarf. er. milli. strandgæsl- unnar.og.Landhelgisgæslu.Íslands ..Hinn.19 .. ágúst.sl ..var.efnt.til.sameiginlegrar.æfingar. landhelgisgæslunnar. og. strandgæslunnar. hér. við. Ísland ..Þar. voru.æfð. viðbrögð. við. sjóslysi. nálægt. austurströnd. Grænlands,. á. björgunarsvæði.Íslendinga . Að.baki.þessu.samstarfi. liggja.pólitískar. skuldbindingar,. sem. ritað. var. undir. í. Washingon.11 ..október.2006.samhliða.því,. sem.rekið.var. smiðshöggið.á.nýtt.öryggis- samstarf. Bandaríkjanna. og. Íslands. við. brottför.varnarliðsins . Ég. var. þá. í. Washington. með. Geir. H .. Haarde. forsætisráðherra. og. Valgerði. Sverrisdóttur. utanríkisráðherra. og. hitti. meðal. annars. Thad. W .. Allen,. yfirmann. strandgæslunnar,. forystumenn. heima- varnaráðuneytisins. og. yfirmann. FBI,. bandarísku.alríkislögreglunnar,.til.að.árétta. hina. borgaralegu. hlið. á. öryggissamstarfi. landanna .. * ÍWashington-ferðinni.sat.ég.einnig.fund.í. byggingu. bandaríska. varnarmála- ráðuneytisins,. Pentagon .. Þar. hittum. við. íslensku. ráðherrarnir. Donald. Rumsfeld,. varnarmálaráðherra. Bandaríkjanna,. og. ræddum.við.hann.í.40.mínútur . Valur. Ingimundarson,. prófessor. í. sagn- fræði. við. Háskóla. Íslands,. segir. frá. þessum. fundi. í. ritgerð. sinni:. „Öryggissamfélag“. Ís- lands. og. Bandaríkjanna. 1991–2006. í. nýju. ritgerðasafni. Uppbrot hugmyndakerfis. (417. bls ..útg ..Hið.íslenska.bókmenntafélag,.2008),. sem.Valur.ritstýrir ..Frásögn.Vals.er.þessi:. Einnig. hittu. þau. Geir,. Valgerður. og. Björn. Bjarnason. Donald. Rumsfeld .. Varnarmálaráðherrann. bar. vitaskuld. mesta.ábyrgð.á.málalokum ..Nú.var.hann. reiðubúinn.að.hitta.íslenska.ráðamenn,. enda.með.öll.tromp.á.hendi ..Hann.var. eins.og.„smjör“.á.fundinum,.samkvæmt. lýsingu. eins. íslensks. þátttakanda,. en. minntist. vitaskuld. ekkert. á. óskir. ís- lenskra. stjórnvalda. um. að. Bandaríkja- menn.tækju.þátt. í.kostnaði.við.rekstur. Ratsjárstofnunar .. Aðeins. rúmum. mán- uði. síðar. var. varnarmálaráðherrann. neyddur.til.að.segja.af.sér.vegna.ófaranna. í.Írak ..En.áður.en.Rumsfeld.hrökklaðist. úr. embætti. eftir. stórsigur. demókrata.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.