Þjóðmál - 01.09.2008, Side 20

Þjóðmál - 01.09.2008, Side 20
8 Þjóðmál HAUST 2008 Fyrsta. skýrsla. EuroChambres. kom. út. árið. 2005 .. Þar. kom. í. ljós. að. þjóðartekjur. þegna. Evrópusambandsins. árið. 2004. voru. 18. árum. á. eftir. þjóðartekjum. þegna. Bandaríkjanna .. Þáverandi. hagvaxtarhraði. Evrópusambandsins. þýddi. að. ef. hagkerfi. Bandaríkjanna. væri. fryst. á. tölum. ársins. 2004. myndi. það. taka. Evrópusambandið. 18. ár. að. ná. þeirri. hagsæld. sem. þegnar. Bandaríkjanna. nutu. árið. 2004 .. Þarna. kom. einnig. fram. að. framleiðni. í. hagkerfi. Evrópusambandsins. var. 14. árum. á. eftir. framleiðni. bandaríska. hagkerfisins,. eða. sem. svaraði. til. framleiðni. í. Bandaríkj- unum. árið. 1990 .. Atvinnuþátttaka. þegna. Evrópusambandsins. var. heilum. 25. árum. á. eftir. atvinnuþátttöku. þegna. Bandaríkj- anna.og.enn.verra.var.það.hlutfall.þjóðar- framleiðslu.sem.hagkerfi.Evrópusambands- ins.fjárfesti.í.framtíð.sinni,.þ .e ..í.rannsókn- um.og.þróun ..Slíkar.fjárfestingar.ákveða.að. stórum. hluta. hvort. þjóðir. verði. ríkar. eða. fátækar.í.framtíðinni,.því.þær.laða.að.bestu. heila.heimsins.og.besta. fáanlega.fjármagn .. Hér.var.Evrópusambandið.25.árum.á.eftir. Bandaríkjunum . Næsta. skýrsla. EuroChambers. kom. út. árið.2007.og.mældi.aftur.árangur.Lissabon 2000 markmiða ESB ..Þegar.hér.var.komið. sögu.kom.í.ljós.að.bilið.milli.efnahags.þegna. Bandaríkjanna. og. Evrópusambandsins. hafði. breikkað. enn. meira .. Þjóðartekjur. þegna. Evrópusambandsins. voru. nú. 21. ári. á. eftir,. framleiðni.hafði. versnað.miðað. við. bandaríska. keppinautinn. og. var. nú. 17. árum. á. eftir .. Sama. niðurstaða. var. fyrir. bæði. ESB-27. og. evrusvæði,. nánast. enginn. munur. fannst .. Atvinnuþátttaka,. rannsóknir. og. þróun. voru. nú. 28. árum. á. eftir.Bandaríkjamönnum . Síðasta. skýrsla. EruoChambers. kom. út. síðastliðið. vor .. Hér. var. sagan. næstum. sú. sama. nema. bilið. hafði. enn. breikkað .. Þjóðartekjur. á. hvern. þegn. voru. nú. 22. árum. á. eftir. þjóðartekjum. á. hvern. þegn. í. Bandaríkjunum.og.framleiðni.var.19.árum. á. eftir. framleiðni. bandarísks. vinnuafls .. Atvinnuþátttaka. í. Evrópusambandsríkjum. hafði. hins. vegar. stórbatnað. og. var. nú. aðeins. 11. árum. á. eftir. atvinnuþátttöku. Bandaríkjamanna .. Heildaratvinnuleysi. í. ESB.hafði. fallið.niður. í.7,1%.og.atvinnu- leysi. ungmenna. undir. 25. ára. aldri. var. komið.niður.í.15% . Atvinnuástand. í. Evrópusambandinu. er,. þegar. þetta. er. skrifað,. því. miður. aftur. á.niðurleið ..Þegar. rætt. er.um.Evrópusam- bandið.í.heild.þá.þurfa.menn.að.hafa.í.huga. eftirfarandi. staðreyndir:. 99,8%. af. öllum. fyrirtækjum.í.Evrópusambandinu.eru. lítil,. minni. og. millistór. fyrirtæki. (SME) .. Þau. standa. fyrir. 81,6%. af. allri. atvinnusköpun. í. ESB .. Aðeins. 8%. af. þessum. fyrirtækjum. hafa.viðskipti.yfir.innri.landamæri.Evrópu- sambandsins .. Aðeins. 12%. af. aðföngum. fyrirtækjanna.eru.innflutt.og.aðeins.5%.af. þessum.fyrirtækjum.hafa.viðskiptasambönd. í.öðru.ESB-landi ..Svo.þrátt.fyrir.drauminn. um.hinn.innri.markað,.þá.er.gamla.Evrópa. alls. ekki. á. leiðinni. til. þess. að. verða. sá. sameiginlegi.markaður.sem.vonast.var.til . Þegar. hér. er. komið. sögu. í. umræðunni. um.málefni.Evrópusambandsins.segja.menn. oft:. „Já. en. þetta. lagast. ef. við. fáum. sam- eiginlega. mynt. því. þá. munu. viðskipti. og. verslun.loksins.aukast.á.efnahagssvæðinu .“. Það.hefur.því.miður.alls.ekki.verið.reyndin .. Frá. 1995. til. 2004. hafa. innri. viðskipti. og. verslun. á.milli. evrulanda. staðið. í. stað. eða. jafnvel. minnkað .. Í. 8. af. 11. af. þeim. lönd- um. sem. tóku. upp. evru. þegar. hún. var. stofnuð,. hafa. innri. vöruviðskipti. við. hin. evrulöndin.minnkað.sem.hlutfall.af.heildar-. vöruviðskiptum.við.umheiminn.(Philip.R .. Lane.2006) ..Sömu.sögu.er.að.segja.um.innri. viðskipti.með.þjónustu.(Lane.2006) ..Sama. mynd,.lítil.sem.engin.áhrif.frá.sameiginlegri. mynt.umfram.það.sem.aukin.hnattvæðing.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.