Þjóðmál - 01.09.2008, Side 23

Þjóðmál - 01.09.2008, Side 23
 Þjóðmál HAUST 2008 2 matvæli,. málmar. og. olía. sem. hafa. verið. „öruggu. fjárfestingarnar“ .. Í. fátinu. árið. 1929.veltu.margir.fyrir.sér.hvort.þeir.ættu. ekki. að. halda. áfram. fjárfestingum. í. hest- vagna-. og. hestasvipuverksmiðjum,. því. bílar. voru. allt. í. einu. orðnir. áhættusamir. sem.fjárfesting ..„Mamma“.kom.svo.fram.á. sviðið.í.formi.hins.opinbera,.og.þá.fyrst.fór. kreppan. fyrir. alvöru. af. stað .. Keynes. tókst. að. selja. stjórnmálamönnum. þá. hugmynd. að. markaðsöflin. gætu. ekki. ráðið. við. ástandið,. en.menn.höfðu. einungis. gleymt. að. fylgjast. með. peningamagni. í. umferð. og. afleiðingin. varð. fjárþurrð .. Risavaxinn. opinber. peningakassi,. sem. er. hin. stóra. arfleifð.kenninga.Keynes,.olli.því.að.vöðvar. frelsins. í. Bandaríkjunum. hrörnuðu. allt. fram.að.tímum.Reagans . Er. sagan. hugsanlega. að. endurtaka. sig?. Mun. Keynes. koma. aftur. og. valda. meiri. usla?. Fer. „mamma“. aftur. á. kreik?. Hinn. opinberi.geiri.í.löndum.Evrópusambandsins. er.núna.mun.stærri.en.hann.var.árið.1944,.í. styrjaldarhagkerfi.Bretlands.í.seinni.heims- styrjöldinni .. Opinberi. geirinn. í. Evrópu- sambandinu.er. raunar.orðinn. svo. stór.að. eðlilegur. hagvöxtur. getur. varla. myndast. lengur ..Mun.Evrópusambandið.þola.stærri. skammt?.Svarið.er.alveg.örugglega.nei .. Var.evran.nauðsynleg, eða.var.hún.pólitískt.verkfæri?. Út.frá.hagfræðilegu.sjónarmiði.var.evra.allsendis.óþörf.fyrir.löndin.í.Evrópu- sambandinu.og.það.sem.meira.er,.hún.hefur. alls. ekki. skilað. evrulöndunum. aukinni. velmegun. eða. ríkidæmi .. Mjög. auðvelt. er. að.sýna.fram.á.hið.gagnstæða ..Það.er.ekki. heldur. hægt. að. halda. því. fram. að. evra. sé. eingöngu. hugmynd. Evrópusambandsins .. Sannleikurinn. er. sá. að. evra. er. fyrst. og. fremst.pólitískt. verkfæri ..Hún. er. afleiðing. landfræðilegrar.legu.Evrópu . Þegar. Bandaríkjamenn. unnu. kalda. stríðið. gegn. Sovétríkjunum. kom. upp. sá. einstaki.möguleiki.að.hægt.var.að.sameina. þýsku.löndin.aftur.í.eitt.ríki ..Sú.hugmynd. féll. í. misjafnan. jarðveg .. Bretar. voru. mjög. áhyggjufullir. og. Frakkar. óttuðust. að. sameining.Þýskalands.og.fall.Sovétríkjanna. myndi. hafa. ófyrirsjáanlegar. afleiðingar .. Áhyggjur. Breta. voru. mest. bundnar. við. fortíð.Þýskalands.en.áhyggjur.Frakka.voru. bundnar. við. framtíðina. en. þó. í. ljósi. for- tíðarinnar .. Frakkar. höfðu. áhyggjur. af. því. að.Þýskaland.myndi. færast.nær.hinu.nýja. Rússlandi. og. raska. því. valda-. og. áhrifa- hlutfalli. sem. ríkt. hafði. í. Evrópu. meira. eða. minna. síðan. 1945 .. Áhyggjur. Frakka. voru. skiljanlegar. og. sérstaklega. þegar. þær. eru. skoðaðar. í. ljósi. þeirra. friðarsamninga. sem. tóku. gildi. eftir. fyrri. heimsstyrjöldina. en. Þjóðverjar. þverbrutu. þá. án. þess. að. Bandaríkin. eða. Bretland. lyftu. litla. fingri. til. að. fylgja. skilmálunum. eftir .. Nú. yrði. hið. sameinaða. Þýskaland. með. 80. milljónir.þegna ..Bandamenn,.að.tilstuðlan. Frakka,.ákváðu.því.í.sameiningu.að.eitt.af. skilyrðunum. fyrir. sameiningu. Þýskalands. yrði.að.löndin.myndu.stefna.að.því.að.koma. sér.saman.í.eitt.myntsvæði . Af.þessu.má.sjá.að.evra.er.fyrst.og.fremst. pólitískt. verkfæri,. sem. smíðað. er. á. steðja. hins.pólitíska.raunveruleika.sem.ríkt.hefur. í. heimsálfu. þar. sem. stofnað. hefur. verið. til. tveggja. heimsstyrjalda. á. innan. við. 100. árum ..Þetta.verða.menn.að.hafa.í.huga.þegar. þeir. skoða.evru.sem.hagstjórnartæki ..Hún. er.annað.hvort.það.næst.besta.sem.hægt.er. að.komast.af.með.eða.hið.næst.versta.–.allt. eftir.því.hvernig.litið.er.á.hina.pólitísku.hlið. málsins .. En.fleira.kom.til ..Þeir.sem.hafa.langtíma. minni,. muna. að. á. öllum. tímum. verða. til. tískusveiflur. í. stjórnmálum. og. hagfræði .. Breyttar. aðstæður. hafa. þau. áhrif. á. stjórnmál.og.hagstjórn.að.sveiflur.myndast.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.