Þjóðmál - 01.09.2008, Side 29

Þjóðmál - 01.09.2008, Side 29
 Þjóðmál HAUST 2008 27 fram.að.þeir.brjóti.landslög.með.því.að.raða. umsækjendum.eftir.hæfni .6. Ljóst.er.af.lögum.að.það.er.ráðherra.sem. gerir. tillögu. um. hæstaréttardómara. og. fer. hann.því.í.reynd.með.skipunarvald.forseta,. sbr ..1 ..mgr ..13 ..gr ..stjórnarskrár ..Hins.vegar. er.ráðherra.vandi.á.höndum.telji.hann.annan. umsækjanda. hæfari. til. starfans. en. þann. sem. rétturinn. hefur. mælt. með .. Nokkrum. sinnum.hafa.hatrammar.deilur.risið.vegna. þess. að. dómsmálaráðherra. skipaði. annan. mann.í.embætti.hæstaréttardómara.en.þann. sem. dómarar. við. Hæstarétt. höfðu. talið. hæfastan . Jón. Steinar. Gunnlaugsson. hæsta- réttardómari. hélt. erindi. um. þetta. efni. á. fræðafundi. Lögfræðingafélags. Íslands. 22 .. maí. 2006 .. Þar. vakti. hann. máls. á. því. að. vitaskuld.létu.þeir.dómarar.sem.áfram.sætu. í. réttinum.sig.það.nokkru.varða.hver.yrði. fyrir. valinu. sem. nýr. dómari .. Benti. hann. enn.fremur.á.að.það.væri.á.vitorði.allra.sem. til.þekktu.að.einstakir.dómarar.við.réttinn. hefðu.einatt.hvatt. lögfræðinga.til.að.sækja. um. laus. embætti. ef.þeir. teldu.þá.æskilega. samstarfsmenn .. Sýnt. væri. að. dómarar. sveigðu.til.þau.sjónarmið.sem.þeim.þættu. skipta. máli. við. mat. á. hæfni. umsækjanda. hverju. sinni .. Taldi. Jón. Steinar. að. þessar. kringumstæður.ættu.að.opna.augu.manna. fyrir.nauðsyn.þess.að.afnema.umsagnaraðild. Hæstaréttar.um.dómaraefni .7 Dómarar.við.Hæstarétt.hafa.fram.til.þessa. einkum. komið. úr. röðum. embættismanna. og. heyrir. til. undantekninga. að. starfandi. málflutningsmenn. séu. skipaðir. til. setu. í. æðsta.dómstól.þjóðarinnar ..Jón.Steinar.telur. þó. að. þau. störf. séu. besti. undirbúningur. verðandi. hæstaréttardómara. og. talar. þar. af. eigin. reynslu .. Málflytjendur. hafi. samið. dómkröfur,. unnið. með. fjölbreyttum. hópi. skjólstæðinga.og.fengist.við.mál.sem.spanna. ólík.svið.réttarins .8.Sá.háttur.sem.hefur.verið. hafður.á.við.val.á.dómurum.við.Hæstarétt. nánast. útilokar. málflutningsmenn. frá. dómarastörfum. við. réttinn,. þar. sem. þeir. dómarar. sem. fyrir. sitja. í. réttinum. mæla. einatt. með. dómaraefnum. sem. búa. yfir. kostum. líkum.þeim. sem.prýða.þá. er. fyrir. sitja. í. réttinum .. Til. merkis. um. þetta. má. nefna.að.af.níu.núverandi.dómurum.(2008). við.Hæstarétt.hafa.átta.alið.starfsaldur.sinn. í.þjónustu.ríkisins . Magnús.Thoroddsen,.fyrrverandi.hæsta- réttardómari,. er. þeirrar. skoðunar. að. í. Hæstarétt. bráðvanti. dómara. úr. stétt. lög- manna .. Segir. hann. svo. frá. að. þegar. hann. var. dómari. við. réttinn. hafi. þar. starfað. tveir. fyrrverandi. lögmenn,. þeir. Björn. Sveinbjörnsson.og.Guðmundur.Skaftason,. og.hafi.það.verið.mikill.styrkur.fyrir.réttinn .. Magnús. starfaði. á. árunum. 1979–1982. sem. lögfræðingur. hjá. Mannréttindanefnd. Evrópu. í. Stassborg .. Í. því. starfi. sínu. hefði. hann.þurft.að.fara.í.gegnum.fjöldann.allan. af. dómum. frá. aðildarríkjum. Evrópuráðs- ins .. Segir. Magnús. svo. frá. að. dómar. frá. einu.ríki.hafi.ævinlega.borið.af.að.gæðum,. rökfræði. og. siðfræði,. en. þetta. hafi. verið. bresku.dómarnir,.en.þar.eru.dómarar.jafnan. skipaðir.úr.hópi.lögmanna .9 Ekki. er. heldur. svo. ýkja. langt. um. liðið. síðan.það.þótti.hin.versta.goðgá.að.andæfa. niðurstöðum. Hæstaréttar .. Það. getur. þó. vart.talist.nokkrum.manni.hollt.að.komast. til. þeirrar. stöðu. að. vera. álitinn. nánast. óskeikull. og. fullkomlega. óvilhallur. fræði- maður,.líkt.og.„platónskur.vitringur“ ..Mál- efnaleg. gagnrýni. á. dóma. Hæstaréttar. ætti. þvert.á.móti.að.vera.til.þess.fallin.að.styrkja. undirstöður.réttarríkisins . Hinn. 11 .. ágúst. 2007. vakti. höfundur. Reykjavíkurbréfs. Morgunblaðsins. máls. á. þeirri. hættu. sem. fylgdi. fyrrgreindum.um- sagnarrétti .. Með. því. að. viðhafa. þessa. að- ferð. við. val. á. dómurum. væri. boðið. heim. hættunni. á. „hinum. gamalkunna. íslenska. klíkuskap,. persónulegum. fordómum. og.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.