Þjóðmál - 01.09.2008, Page 32

Þjóðmál - 01.09.2008, Page 32
30 Þjóðmál HAUST 2008 ingu.gamalla.vinnslusvæða ..Lítið.hefur.verið. farið. inn. á. önnur. svæði .. Flutningsleiðir. orkunnar.eru.olíu-.og.gaslagnir.til.Evrópu,. en.ekki.með.járnbrautarlestum.eða.skipum .. Rússar.ná.með.þessu.ákveðnu.tangarhaldi.á. viðskiptavinum.sínum,.þar.sem.birgðahald. í.Evrópu.er. lítið.og. takmörkuð.aðstaða. til. að.taka.á.móti.orku.á.annan.veg,.til.dæmis. frá. olíu-. eða. gasflutningaskipum .. Rússar. hafa. nýtt. sér. þessa. aðstöðu. meðal. annars. með.því.að.skrúfa.fyrir.leiðslur.til.Úkraínu. og. þaðan. áfram. til. Evrópu .. Við. það. fór. að.bera. á. orkuskorti. í.Evrópu. innan. fárra. daga ..Síðan.hafa.fleiri. leiðslur. frá.olíu-.og. gasvinnslusvæðum.í.Rússlandi.verið.lagðar. til. Evrópu .. Hvað. sem. fleiri. leiðslum. líður. var. rúmlega. 5%. samdráttur. í. olíusölu. frá. Rússlandi.á.fyrstu.5.mánuðum.þessa.árs ..Á. sama.tíma.jókst.sala.á.gasi.um.17% .. Samskipti.Rússa.við.nágranna.sína.bera.öll. einkenni.af.framgöngu.þess.stóra.gagnvart. hinum. litla,. eins. og. harkaleg. viðbrögð. í. Suður-Ossetíu-deilunni. sanna .. Grimmileg. beiting. hervalds. gegn. Georgíu. minnir. um. margt. á. hvernig. Rússar. brutu. á. bak. aftur. sjálfstæðistilraunir.Tsjetjeníu .. Margir. áhrifamenn.í.Rússlandi.líta.ekki.á.fyrrver- andi. ríki. Sovétríkjanna. sem. sjálfstæð. ríki,. heldur.halda.því. fram,.að.þau.eigi.að. lúta. vilja. Rússa .. Rússar. hafa.. hótað. flestum. þessara. ríkja. á. einn. eða. annan. hátt. hvort. sem. þau. eru. gengin. í. Evrópusambandið. (ESB),.. Atlantshafsbandalagið. (NATO). eða.eru.hluti.af..samveldinu.(CIS) ..Rússar. hafa. ráðist. á. tölvukerfi.. Eistlands .. Þeir. hafa.skrúfað.fyrir.orkuleiðslur..til.Úkraínu. og. sett. innflutningsbann. á. pólskar. land- búnaðarvörur . Talið. er. að. tekjur. rússneska. ríkisins. af. olíu-.og.gassölu.hvern.dag.nemi.1.milljarði. Bandaríkjadollara. (USD) .. Líklegt. er. talið,. að. tekjurnar. aukist. enn,. þar. sem. Rússar. ætla. að. hætta. að. selja. nágrannaríkjum. gas. á. vildarkjörum .. Hér. er. um. að. ræða. tvö. verð,. annars. vegar. Evrópuverð. eða. heimsmarkaðsverð,.um.400.USD.á.hverja. 1 .000. rúmmetra. af. gasi,. og. hins. vegar. Mið-Asíuverð. 160–170. USD. fyrir. hverja. 1 .000.rúmmetra.af.gasi ..Ríki.eins.og.Hvíta- Rússland.og.Úkraína.hafa.getað.keypt.gas.á. þessu.verði ..Þau.kostakjör.eru.að.hverfa . Eftir.fall.Sovétríkjanna.hrakaði.lífskjörum. í.Rússlandi.mikið,.þótt.ekki.væru.þau.góð. í.tíð.kommúnista ..Sérstaklega.varð.ástandið. slæmt.í.kreppunni.sem.skall.á.1998 ..Síðan. hafa.tekjur.Rússa.aukist.ár.frá.ári ..Hvernig. er.þessum.auknu.fjármunum.varið?. Greiðsla.skulda Rússar. hafa. greitt. upp. allar. skuldir. frá.tímum.Sovétríkjanna.og. að. auki.nær. öll. lán. sem. tekin. voru. eftir. að. Rússland. fékk. sjálfstæði ..Þeir.ætluðu.að. losa. sig.við. allar. skuldir,. en. þar. sem. uppgreiðslugjald. lánanna.var.hærra.en.vextir.á.lánstímanum,. var.fallið.frá.því ..Rússar.hafa.að.fyrirmynd. annarra.olíuríkja. stofnað.varasjóð,. stöðug- leikasjóð,. en. 1 .. júní. 2008,. voru. 161,9. milljarðar.USD.í.honum .. Talið. er. að. um. 20%. Rússa. lifi. undir. fátæktarmörkum.og.þar.af.hátt.í.50%.allra. ellilífeyrisþega .. Launaskrið. hefur. verið. hratt,.næstum.150%.frá.falli.Sovétríkjanna .. Allir.aðdrættir.hafa.líka.hækkað ..Vöruúrval. hefur. stórbatnað,. hitt. er,. að. aðeins. hluti. þjóðarinnar.hefur.aðgang.að.þeim.munaði .. Stór. hluti. þjóðarinnar. hefur. alla. sína. ævi. aldrei. fengið. meira. en. eina. máltíð. á. dag,. ef. þá. svo. mikið .. Uppbygging. á. innviðum. samfélagsins.hefur.nánast.ekki.náð.út.fyrir. St ..Pétursborg.og.Moskvu ..Þó.að.uppbygg- ing. hafi. verið. hröð. og. mikil. í. þessum. borgum,.verða.aðrir.íbúar.landsins.að.sætta. sig.við.næstum.óbreytt.ástand ..Vegakerfið.er. eins.og.á.tímum.Sovétríkjanna,.opinberum. byggingum. er. rétt. haldið. í. horfinu. og. öll. grunnþjónusta.er.í.lágmarki .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.