Þjóðmál - 01.09.2008, Side 34

Þjóðmál - 01.09.2008, Side 34
32 Þjóðmál HAUST 2008 Fyrir.utan.það,.sem.hér.hefur.verið.talið. má. nefna. fleira. á. framleiðsluáætlun:.Tvær. tegundir. af. langdrægum. kjarnaflaugum,. nýir. brynvarðir. liðsflutningavagnar,. ný. tegund.af.loftvarnareldflaugum.sem.standa. vestrænum.loftvarnarflaugum.mun.framar,. nýir. gervihnettir,. GPS. stýrðar. fallbyssu- kúlur,. árásaflaugar. sem. eru. þrefalt. hrað- skreiðari.en.bandarískar.o ..fl ..o .fl .. Þjálfun. rússneskra. hermanna. hefur. tekið. stakkaskiptum .. Hún. er. ekki. eins. ómannúðleg. og. áður,. en. ill. meðferð. óbreyttra. hermanna. hefur. löngum. verið. landlæg. í. Rússlandi .. Lágt. settir. yfirmenn. hljóta.nú.mun.meiri.þjálfun.en.áður.og.lit- ið. er. á.þá. sem.atvinnumenn.eftir. eitt. ár. í. stað.nokkurra.vikna.æfinga.áður .. Í. rússneska. hernum. er. nú. rúm. ein. milljón. manna .. Varaliðsmenn. á. aldrinum. 18–27. ára. eru. um. þrjár. milljónir .. Rússar. gera. ráð. fyrir. að. geta. mannað. allan. flota. sinn.með.atvinnumönnum.innan.skamms. tíma ..Um.helmingur.rússneskra.hermanna. er.atvinnumenn.og.atvinnumönnum.fjölgar. ár. frá. ári .. Herskylda. er. nú. í. 12. mánuði. í. stað.24.mánaða.árið.2006 ..Ekki.er.ætlunin. að. fækka. hermönnum. við. störf. og. því. á. að.tvöfalda.fjölda.ungra.manna.sem.hljóta. herþjálfun .. Þannig. verða. um. 5. milljónir. karlmanna. á. aldrinum. 18–27. ára. með. herþjálfun.eftir.5.ár .. Hvers.vegna? Eðlilega.er.spurt:.Hver.er.ástæða.þessarar.hervæðingar.í.Rússlandi?.Hún.stangast. á.við.allt,.sem.er.að.gerast.á.Vesturlöndum .. Aðildarríki. NATO. í. Evrópu. hafa. að. mestu. lagt. af. herbúnað. til. að. verja. eigin. landamæri .. Innan. NATO. er. lögð. áhersla. á. að. efla. hreyfanlegar. hersveitir. með. vel. þjálfuðum. úrvalshermönnum,. sem. beita. má.til.að.tryggja.frið.í.Afganistan.eða.Írak .. Ekkert.ríki.er.að.framleiða.skriðdreka.og.öll. ríki. utan. Þýskalands. eru. að. draga. saman. herafla.sinn .. Rússum. stendur. engin. ógn. af. ríkjum. í. Mið-Austurlöndum. eða. Mið-Asíu .. Þótt. verið.sé.að.auka.hernaðarmátt.í.Kína.og.á. Indlandi,.þurfa.Rússar.ekki.að.taka.það.til. sín ..Þeir.eiga.náið.hernaðarlegt.samstarf.við. Indverja ..Lögð.er.áhersla.á.að.stilla.saman. strengi. rússneska. og. kínverska. hersins. og. einnig.hergagnaframleiðslu.landanna .. Af. áætlunum. Rússa. um. vígbúnað. sinn. á.næstu.árum.má.helst.álykta,.að.þeir. séu. að. hefja. vígbúnaðarkapphlaup. og. ætli. sér. að. ná. forskoti. í. því,. á. meðan. aðrir. fara. sér. hægt. eða. halda. tæplega. í. horfinu .. Við. Rússum. blasir. á. hinn. bóginn,. að. olíu-. og. gaslindir. tæmast,. verð. á. þessum. orkugjöfum. verður. ekki. ofurhátt. að. eilífu. og.íbúaþróun.Rússlands.er.þannig.að.þeim. mun. fækka. mikið,. sem. geta. mannað. her. landsins ..Ef.til.vill.eru.rússnesk.stjórnvöld. aðeins.að.nýta.sér.hagsveifluna.til.að.styrkja. hernaðarlega.stöðu.sína.á.meðan.færi.gefst .. Segja. má,. að. þetta. sé. velviljaða. skýringin. á. þessari. þróun .. Önnur. skýring. og. öllu. hættulegri. er. sú,. að.Rússar. telji,. að.aðeins. í. krafti. mikils. hernaðarmáttar. verði. tekið. eitthvert. mark. á. þeim. í. nágrannalöndum. og.á.alþjóðavettvangi . Sæki.Rússar.meira.út.á.hafið.með.öflugri. flota.en.áður,.mun.það.ekki. fara. fram.hjá. okkur. Íslendingum .. Menn. þurfa. ekki. að. vera.spámannlega.vaxnir.til.að.átta.sig.á.því,. að.Rússar.hljóta.að.líta.til.Íslands.við.gerð. allra.áætlana.um.umsvif.sín.á.N-Atlantshafi,. hvort. sem. er. í. lofti. eða. á. legi .. Skipin. og. flugvélarnar,. sem.þeir. eru. að. smíða,. verða. notuð,.þegar. fram.líða. stundir ..Á.svæðinu. umhverfis. Múrmansk. er. enn. sem. fyrr. að. finna. stærstu. rússnesku. flotahafnirnar. og. mikilvægi. þeirra. eða. Norður-Atlantshafs. minnkar. ekki. við. aukna. skipaumferð. á. heimskautasvæðum. eða. auðlindanýtingu. þar .

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.