Þjóðmál - 01.09.2008, Page 36

Þjóðmál - 01.09.2008, Page 36
34 Þjóðmál HAUST 2008 fyrri.virðingar.og.áhrifa ..Það.gekk.eftir ..SUS. eignaðist.formann.með.nýjar.hugmyndir,.sem. setti.þær.fram.af.festu.og.myndugleik ..Mér.er. til.efs.að.samtök.ungra.sjálfstæðismanna.hafi. nokkurn.tímann.haft.meiri.áhrif.en.þegar.Geir. H ..Haarde.veitti.þeim.forystu .. Árið. eftir. –. vorið. 1982. –. var. Reykja- víkurborg. endurheimt. úr. höndum. vinstri. manna .. Annar. ungur. maður. –. Davíð. Oddsson.–.leiddi.flokkinn.til.glæsilegs.sigurs. og.markaði.upphafið.af.miklu.framfaraskeiði. í.Reykjavík.og.síðar.landinu.öllu . Í. upphafi. níunda. áratugarins. var. því. bjartar. yfir. Sjálfstæðisflokknum. en. verið. hafði.lengi,.þrátt.fyrir.að.Gunnar.Thorodd- sen. hefði. sagt. skilið. við. meirihluta. flokks- manna. við. myndun. ríkisstjórnar. 1983 .. Kynslóðaskipti. voru. framundan. og. fram. á. sviðið. höfðu. stigið. ungir. karlar. og. konur. með.mikla.hæfileika.til.að.leiða.Sjálfstæðis- flokkinn. til. frekari. landvinninga .. Þó. hér. séu.aðeins.tveir.nefndir.til.sögunnar.þá.voru. fleiri. sem. miklar. vonir. voru. bundnar. við .. Í. flestu.stóðu.þessir.einstaklingar.undir.vonum .. Framtíðin.var.því.sjálfstæðismanna.og.í.hönd. fóru.yfir.tuttugu.ár.þar.sem.sjálfstæðismenn. sáu. stoltir. margar. af. grunnhugsjónum. sínum. komast. til. framkvæmda .. Fyrir. eldri. sjálfstæðismenn. var. 10 .. áratugurinn. eins. konar.„déjávu“. frá.Viðreisnarárunum,.þegar. flokkurinn. leiddi. íslenskt. samfélag. inn. í. nútíma. vestrænna. þjóða. og. grunnur. að. velferð.þjóðarinnar.var.lagður .. Árangur. Sjálfstæðisflokksins. á. tíunda. áratug. síðustu. aldar. og. fyrstu. árum. nýrrar. aldar. er. óumdeildur,. þó. auðvitað. hafi. verið. tekin.feilspor.og.ekki.allt.náðst.fram.sem.að. var.stefnt ..En.Sjálfstæðisflokkurinn.undirbjó. jarðveginn. að. mesta. framfaraskeiði. íslensks. samfélags,.þar.sem.athafnaþrá.ungra.fullhuga. var.virkjuð ..Sótt.var.fram.á.flestum.sviðum.og. íslenskir.athafnamenn.öðluðust.þrótt.og.þor. til.að.sækja.til.annarra.landa ..Sú.saga.verður. ekki.rakin.hér.en.í.sumu.var.farið.of.hratt.og. af. of. lítilli. fyrirhyggju .. Íslenskt. samfélag. er. sterkara.og.öflugra.en.áður,.þó.erfitt.sé.að.taka. til.eftir.gleðihöldin .. Ef.horft. er. til.verka.Sjálfstæðisflokksins.á. umliðnum.árum.ætti. staða.flokksins. því. að. vera. sterk .. Forystumenn. hans. ættu. að. vera. í.stakk.búnir.til.að.takast.á.við.efnahagslega. erfiðleika. –. taka. erfiðar. ákvarðanir. enda. með.mikla.pólitíska.inneign ..Svo.er.þó.ekki .. Staða. flokksins. er. erfið. og. inneignin. hefur. rýrnað.hratt.og.er.orðin.lítil.sem.engin,.enda. sólundað.með.ótrúlegum hætti .. Pólitísk.útlegð? Ímörgu. er. svipað. komið. fyrir. Sjálfstæðis-flokknum.og.breska.Íhaldsflokknum.eftir. að.Margaret.Thatcher.lét.af.embætti.og.John. Major.tók.við.sem.forsætisráðherra ..Eftir 18. . ár.við.völd.hófst.löng.pólitísk.útlegð.árið.1997. þegar. Tony. Blair. leiddi. Verkamannaflokk- inn.til.sigurs. í.kosningum ..Íhaldsflokkurinn. var.helsærður.og.hver.leiðtoginn.eftir.annan. náði. ekki. vopnum. sínum .. Flokkurinn. var. klofinn. í. afstöðunni. til. Evrópusambandsins. og.ágreiningur.um.ýmis.grundvallarmál.ein- kenndi.starf.íhaldsmanna .. Ef. sjálfstæðismönnum. auðnast. ekki. að. leysa. þau. vandamál. sem. blasa. við. getur. flokkurinn. átt. á. hættu. að. verða. dæmdur. í. pólitíska.útlegð.með.svipuðum.hætti.og.breski. Íhaldsflokkurinn .. Vandi. Sjálfstæðisflokksins. er. hins. vegar. í. nokkru. meiri. en. breskra. íhaldsmanna,. þar. sem. forystumenn. hans. hafa.alið.við.brjóst.sér.pólitíska.nöðru.í.mynd. Samfylkingarinnar .. Sjálfstæðisflokkurinn. er. einnig.ólíkur. Íhaldsflokknum.í.mörgu.enda. ekki. hreinn. hægriflokkur,. heldur. bandalag. borgaralegra. afla. þar. sem. sósíaldemókrat- ískir. þræðir. hafa. verið. ofnir. við. hugmyndir. frjálshyggju. og. sýnd. hefur. verið. festa. í. utanríkis-.og.varnarmálum .. . Ástæður. vanda. Sjálfstæðisflokksins. eru. margar,. sumar. heimatilbúnar. en. aðrar. hluti. af. eðlilegri. þróun. flokks,. sem. stóð. fasta. varðstöðu.í.kalda.stríðinu.og.hafði.sigur.auk.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.