Þjóðmál - 01.09.2008, Side 37

Þjóðmál - 01.09.2008, Side 37
 Þjóðmál HAUST 2008 35 þess. að.koma. til. leiðar. einni.umfangsmestu. einkavæðingu.á.Vesturlöndum ..Vandinn.nú. er. þessi:. Fllokksmenn. eru. ekki. lengur. sam- stiga. í. grundvallarmálum .. Þeir. eru. klofnir. í. afstöðunni.til.aðildar.að.Evrópusambandinu. –.utanríkismál.sameina.því.flokksmenn.ekki. líkt. og. áður. þegar. átökin. stóðu. um. aðild. að. Atlantshafsbandalaginu. og. varnarsamn- ing. við. Bandaríkin .. Samheldni. í. utanríkis- málum.hefur.verið.eitt.sterkasta. límið.til.að. halda. sjálfstæðismönnum. í. einum. flokki .. Óeining.í.utanríkismálum.getur.því.hæglega. leitt.til.þess.að.samheldnin.bresti ..Þetta.vita. andstæðingar.flokksins.og.meðal.annars.þess. vegna. leggja.þeir. á. stundum.áherslu.á.aðild. að.Evrópusambandinu.–.í.þeirri.von,.að.með. því.takist.þeim.að.veikja.Sjálfstæðisflokkinn,. hvað. sem. málinu. sjálfu. líður .. Öllum. er. ljóst,. að. Ísland. verður. aldrei. aðili. að. Evrópusambandinu. nema. forystumenn. Sjálfstæðisflokksins.leggist.á.þær.árar .. Sjálfstæðisflokkurinn. hefur. verið. akkeri. í. utanríkismálum. Íslands. allt. frá. stofnun. lýðveldis ..Á.sama.tíma.og.aðrir.flokkar.hafa. sveiflast.eftir.vindi.hefur.Sjálfstæðisflokkurinn. fylgt.stefnu.sem.tryggt.hefur.sjálfstæði.landsins,. yfirráð. þess. yfir. auðlindum. og. forræði. yfir. eigin.málum ..Þetta.hefur.meðal.annars.verið. gert. í. samstarfi. við. ríki. Vestur-Evrópu. en. fyrst.og.fremst.við.Bandaríkin ..Forystumenn. Sjálfstæðisflokksins. hafa. tal-að. sömu. tungu. í.utanríkismálum.og.þeim.hefur.auðnast.að. jafna.ágreining.sín.á.milli,.án.þess.að.hlaupa. með.hann.á.torg ..Þeir.hafa.komið.fram.sem. ein.órofa.heild ..Festa.í.utanríkismálum.hefur. verið.forsenda.til.sóknar.til.bættra.lífskjara.hér. á.landi.á.und-anförnum.áratugum ..Þessi.festa. er.ekki.fyrir.hendi.með.sama.hætti.og.áður . En. Evrópusambandið. er. ekki. eini. fleyg- urinn.á.milli.liðsmanna.Sjálfstæðisflokksins .. Innan. Sjálfstæðisflokksins. er. mikil. óánægja.með.það.hvernig.haldið.hefur.verið. á.ríkisfjármálum.og.hvernig.ríkisbáknið.hef- ur.þanist.út.í.valdatíð.flokksins.allt.frá.1991 .. Útgjöld. ríkissjóðs. hafa. hækkað. um. liðlega. 58%.að.raunvirði.frá.því.að.flokkurinn.komst. til. valda .. Á. liðnu. ári. hækkuðu. ríkisútgjöld. um.58.þúsund.milljónir.eða.um.714.þúsund. krónur. á. hverja. fjögurra. manna. fjölskyldu .. Mér. er. til. efs. að. landsmönnum.finnist. sem. þjónusta. hins. opinbera. hafi. batnað. í. réttu. hlutfalli.við.aukin.útgjöld .. Í. stjórnartíð. Sjálfstæðisflokksins. hafa. eftirlitsstofnanir. sprottið. upp. eins. og. gor- kúlur. og. eru. orðnar. að. sérstökum. iðnaði .. Þrátt. fyrir. umfangsmikla. einkavæðingu. er. stór. hluti. efnahagslífsins. í. raun. án. sam- keppni. og. ríkisstjórn. undir. forystu. Sjálf- stæðisflokksins. virðist. ekki. vilja. ganga. rösklega.til.verks.í.þeim.efnum ..Úrelt.kerfi.í. landbúnaði.er.enn.við. lýði.undir.sérstökum. verndarvæng. Sjálfstæðisflokksins .. Aðgrein- ing.á.því.hver.greiðir.og.hver.veitir.þjónustu. í. heilbrigðiskerfinu. hefur. ekki. náð. fram. að. ganga.og.afleiðingin.er.sú.að.þjónustan.er.verri. og.dýrari.með.tilheyrandi.biðlistum ..Í.hugum. margra. stuðningsmanna. Sjálfstæðisflokksins. hefur.virðing.fyrir.opinberu.fé.farið.þverrandi. hjá.kjörnum.fulltrúum.flokksins,.jafnt.í.ríki. og.borg .. Auðvitað. hefur. alltaf. verið. deilt. um. stefnumál. meðal. sjálfstæðismanna. –. slíkt. er. eðlilegt.og.nauðsynlegt.í.stjórnmálastarfi.–.en. að.lokum.hafa.þeir.borið.gæfu.til.að.ná.saman .. Aðeins. persónulegir. hagsmunir. nokkurra. manna.hafa.náð. að. sundra ..En.flokksmenn. geta. ekki. gengið. að. því. sem. vísu. að. gæfan. verði.þeim.hliðholl.í.framtíðinni .. Flest. bendir. því. til. þess. að. málefnalegur. ágreiningur. muni. aukast. innan. Sjálf- stæðisflokksins. á. komandi. mánuðum. og. misserum,.en.ágreiningur.um.vinnubrögð.og. stjórnunarhætti.mun.einnig.kristallast.í.innri. átökum.um.menn.og.málefni .. Vandi. Sjálfstæðisflokksins. liggur. einnig. í. því. að. tengsl. áhrifamanna. í. atvinnulífinu. við.stjórnmálin.hafa.breyst ..Samband.þeirra. við. Sjálfstæðisflokkinn. er. ekki. hið. sama. og. áður .. Ástæðurnar. eru. fyrst. og. fremst. tvær .. Í. fyrsta. lagi. verður. ekki.betur. séð.en.að.gjá.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.