Þjóðmál - 01.09.2008, Page 41

Þjóðmál - 01.09.2008, Page 41
 Þjóðmál HAUST 2008 39 andstæðingar.hans.reyndu.að.reka.fleyg.milli. flokksmanna .. Jafnvel. myndun. ríkisstjórnar. Gunnars.Thoroddsen.árið.1980.náði.ekki.að. sundra.Sjálfstæðisflokknum .. Klofningsframboð. Alberts. Guðmunds- sonar. undir. merkjum. Borgaraflokksins. og. síðar. furðulegt. upphlaup. Sverris. Heranns- sonar. sem. stofnaði. Frjálslynda. flokkinn,. voru. áföll. fyrir. Sjálfstæðisflokkinn. en. langt. frá. því. að. stefna. honum. í. hættu. þar. sem. klofningsframboðin. voru. fyrst. og. fremst. í. kringum.einstaklinga.og.hagsmuni.þeirra.þótt. reynt. væri. að. búa. þau. í. búning. hugmynda. eins.og.í.kringum.kvótakerfið .. Í. upphafi. mátti. öllum. vera. ljóst. að. bæði. klofningsframboðin. hefðu,. í. versta. falli,. aðeins.tímabundin.áhrif.á.stærsta.flokk.lands- ins ..Borgaraflokkurinn.leið.undir.lok.og.flestir. flokksmennirnir. „komu. heim“ .. Frjálslyndi. flokkurinn.er.enn.við.lýði,.þó.undirstöðurn- ar. séu. ekki. traustar. enda. hefur. guðfaðirinn. yfirgefið.flokkinn.(eftir.að.dóttirin.fékk.ekki. þann.frama.sem.að.var.stefnt,.enda.flokkurinn. í. upphafi. stofnaður. um. persónulega. hags- muni.en.ekki.hugsjónir) .. Sjálfstæðisflokkurinn. sigldi. lygnan. sjó. og. raunar.með.meðbyr.í.seglin.frá.því.að.Geir.H .. Haarde. og. Þorgerður. Katrín. Gunnarsdóttir. tóku. við. forystunni. árið. 2005. og. fram. á. þetta. ár .. En. nú. blæs. hressilega. á. móti. flokknum ..Í.fyrsta.skipti.reynir.því.verulega.á. forystuhæfileika.formanns.og.varaformanns . Hættan. sem. steðjar. að. Sjálfstæðisflokkn- um. nú. er. allt. önnur. og. alvarlegri. en. þegar. Albert. Guðmundsson. og. Sverrir. Her- mannsson. ákváðu. að. segja. skilið. við. hann,. eða. þegar. nokkrir. þingmenn. flokksins. gengu. þvert. gegn. meirihluta. flokksins. og. mynduðu. ríkisstjórn .. Sjálfstæðisflokkurinn. stendur. höllum. fæti. í. borgarstjórn,. gjá. hefur. myndast. milli. atvinnulífs. og. flokks- forystu,. samstarf. við. Samfylkinguna. hefur. gefið. flokknum. sem. skilgreinir. sig. sem. höfuðandstæðing. Sjálfstæðisflokksins. áður. óþekkt. tækifæri. og. síðast. en. ekki. síst. er. afstaðan.til.Evrópusambandsins.fleinn.í.holdi. sjálfstæðismanna .. Ég.hef.ekki.verið.virkur.þátttakandi.í.starfi. Sjálfstæðisflokksins. undanfarin. ár .. Grunn- ur. lífsskoðana. minna. er. hugmyndafræði. Sjálfstæðisflokksins,.en.ég.hef.ekki.átt.samleið. með. flokknum. í. einu. og. öllu .. Á. síðustu. árum.hefur.leiðir.skilið.æ.meira ..Ég.hef.ekki. fjarlægst.flokkinn.–.flokkurinn.hefur.fjarlægst. mig.og.þau.grunnstef,.sem.hafa.markað.allt. starf.og.stefnu.hans .. Þrátt. fyrir. að. Sjálfstæðisflokknum. hafi. tekist. að. hrinda. mörgum. af. helstu. stefnu- málum. sínum. í. framkvæmd,. meðal. annars. með.einkavæðingu.banka.og.nokkurra.ríkis- fyrirtækja,.er.langur.vegur.frá.því.að.allir.þing- menn. flokksins. hafi. verið. trúir. hugsjónum. fylgismanna. sinna .. Útgjöld. ríkisins. hafa. þanist.út.og.umsvif.hins.opinbera.hafa.aldrei. verið.meiri,. eins.og.áður. segir ..Skiptir. engu. hvaða. mælikvarði. er. notaður .. Ábyrgðarleysi. við.stjórn.ríkisfjármála.hefur. leitt. til.þess.að. ekki. hefur. verið. hægt. að. reka. skynsamlega. peningastefnu.og.efnahagslegir.erfiðleikar.sem. við. Íslendingar. glímum. við. eru. þess. vegna. miklu. meiri. en. ella .. Hugmyndafræði. ræður. ekki.lengur.ferð.heldur.„praktísk.pólitík“.sem. miðar.fyrst.og.fremst.að.því.að.verja.þingsæti. á.kostnað.skoðana.og.stefnufestu ..Með.fáum. heiðarlegum.undantekningum.er.þingflokk- ur. Sjálfstæðisflokksins. skipaður. fólki. sem. sýnir. meiri. áhuga. á. því. að. sitja. á. þingi. og. þiggja.þokkaleg.laun.en.að.berjast.fyrir.fram- gangi.hugmynda .. Sjálfstæðisflokkurinn.stendur.á.krossgötum. og. glímir. við. innri. og. ytri. vanda .. Hvernig. forystumönnum. og. liðsmönnum. flokksins. tekst. að. leysa. vandann. getur. haft. gríðarleg. áhrif.á.þróun.íslenskra.stjórnmála.og.þjóðfél- agsins. alls ..Hagsmunirnir. sem.eru. í.húfi. eru. miklir. og. þar. skipta. hagsmunir. Sjálfstæðis- flokksins.minnstu ..Sjálfstæðisflokkurinn.hefur. á.síðustu.áratugum.verið.kjölfesta.í.íslenskum. stjórnmálum. og. ef. sú. kjölfesta. brestur. getur. þjóðfélagið.allt.skaðast ..

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.