Þjóðmál - 01.09.2008, Page 48

Þjóðmál - 01.09.2008, Page 48
46 Þjóðmál HAUST 2008 eftir. að. hann. birti. teikningu. af. spámann- inum.í.blaði.sínu.Sagan öll ..Þessi.aðferð.er.til. marks.um.að.það.eru.engin.skörp.skil.milli. íslamista. eins. og. Múslimsku. bræðranna. og. þeirra.sem.aðhyllast.ofbeldi.í.baráttu.sinni .. Samfara. hótununum. eru. þó. líka. tilboð. um.samvinnu ..Bræðurnir.gefa. til.kynna.að. þeir.geti.beint.hatri. í.ýmsar.áttir,.en.einnig. að.þeir.geti.aflétt.ógninni ..Skilaboðin.eru:.Ef. þið.viljið.halda.friðinn,.er.hyggilegt.að.fara. að. óskum. Múslimsku. bræðranna .. Hótanir. ásamt. fórnarlambshlutverkinu. eiga. að. tryggja. íslamistum.Bræðralagsins. lykilstöðu. í.samvinnu.við.stjórnmálamenn.og.yfirvöld .. Hvarvetna. í. Evrópu. má. sjá. þetta. samspil. átaka.og.samvinnu.sem.pólitísk.vinnubrögð. Múslimska.bræðralagsins .. Þessi. aðferð. íslamista. að. beita. á. víxl. átökum. og. samvinnu,. mun. í. vaxandi. mæli. koma. fram. á. heimsvísu .. Íslamistar. í. múslimaheiminum. munu. blanda. sér. í. innanríkismál. Evrópulanda. og. íslamistar. í. Evrópulöndum.munu.þrýsta.á.stjórnvöld.þar. um.tiltekna.stefnu.í.garð.múslimaheimsins .. Því. veikari. og. sundraðri. sem. Evrópa. er. gagnvart. þessu,. því. meiri. hvatning. er. það. íslamistum.að.færa.sér.það.í.nyt .. Hjá.íslamistum.á.sömu.línu.og.Múslimska. bræðralagið. er. samvinna. við. yfirvöld. lykilatriði.fyrir.starf.þeirra.við.að.íslamsvæða. samfélagið .. Það. er. bragð. í. baráttunni. um. grunngildin ..Íslamistar.átta.sig.á.að.þeir.verða. að. skila. sínu. í. samvinnu.við.yfirvöld. til. að. hafa.einhvern.trúverðugleika,.verða.að.sýna. að.eitthvert.gagn.sé. í.samvinnu.við.þá ..Því. er.engin.mótsögn.í.því.fólgin.að.þeir.hvetji. stundum.múslima.til.stillingar,.en.séu.um.leið. hluti. alþjóðlegrar. hreyfingar. sem. aðhyllist. alræði.og.öfgafull.pólitísk.markmið . . Uppbygging Hér.og.nú,.árið.2008,.er.það.afar.flókið.miðstýrt.fjármálanet.sem.tengir.rúmar. 70.deildir.Múslimskra.bræðra. á.heimsvísu,. net.sem.nær.yfir.næstum.öll.lönd.Evrópu . Bræðralagið.er.fjármagnað.af.framlögum. meðlima. sinna,. en. ætlast. er. til. þess. að. meðlimir. leggi. hluta. af. tekjum. sínum. til. samtakanna .. Stærsti. hluti. framlaganna. er. frá.meðlimum.í.olíulöndunum,.á.við.Saudi- Arabíu,. og. öðrum. gjafmildum. meðlimum. landanna. fyrir. botni. Persaflóa .. Bræðralagið. eru.ein.áhrifamestu.samtök.sem.til.eru.innan. íslam. og. þá. sérstaklega. í. Arabalöndunum .. Í. mörgum. Arabalöndum. eru. það. Bræðra- lagsdeildir. sem. mynda. öflugustu. stjórnar- andstöðu. landanna,. svo. sem. í.Egyptalandi,. Sýrlandi. og. Jórdan,. auk. þess. sem. bræður. eru.pólitískt.virkir.í.nær.öllum.múslimskum. löndum.nema.Tyrklandi .. Hreyfingin. rekur. gjarna. mikilvæg. íslömsk. góðgerðartengslanet. og. á. þannig. vísan.allan.stuðning.fátækra.múslima ..Starf- semi. bræðralagsins. miðar. að. því. að. það. verði.helsti. fulltrúi.múslimskra.þjóðarbrota. í.hverju.landi.og.aðalmilliliður.múslima.og. yfirvalda ..Slíkt.hlutverk.hefur.í.för.með.sér. áhrif.og.virðingu,.sem.gagnast.vel.til.að.afla. íslamisma. fylgis .. Í. þeirri. baráttu. á. Bræðra- lagið. samstarf. við. öflugasta. þátt. íslamism- ans,.wahabismann.í.Saudi-Arabíu.og.drjúg- ur. hluti. af. starfi. Bræðralagsins. í. Evrópu. er. fjármagnaður. með. olíugróða. Sádanna. og. Dubai-manna .. Gilles. Kepel. kallar. þennan. bakhjarl.framrásar.íslamismans.„petró-íslam“. og. á. þar. við. olíugróðann,. eða. bandalag. Saudi-Arabíu. og. Múslimska. bræðralagsins .. Þetta. bandalag. hefur. árum. saman. róið. að. því.öllum.árum.að.múslimskir.innflytjendur. í. Evrópu. öðlist. sjálfsmynd. sem. komi. í. veg. fyrir.aðlögun.þeirra.og.hindri.að.þeir.tileinki. sér. undirstöðugildi. samfélagsins. í. kring .. Reyndar.var.þetta.sama.bandalag.sérstaklega. ötult. við. að.gera.danska. skopmyndamálið. að. þáttaskilum,. með. það. að. markmiði. að. þvinga. Danmörku. og. Evrópu. til. að. sníða. málfrelsið.að.sharía-lögum ..

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.