Þjóðmál - 01.09.2008, Page 50

Þjóðmál - 01.09.2008, Page 50
48 Þjóðmál HAUST 2008 og. Palestínuarmurinn. Hamas. beinir. byssum. sínum. bæði. að. óbreyttum. borg- urum.og.ísraelskum.hermönnum ..Hamas. var. stofnað. á. Gaza. 1987,. af. Bræðralags- tengdum.góðgerðarstofnunum,.sem.höfðu. náð.sterkri.fótfestu.meðal.íbúa.svæðisins .. Einn. leiðtogi. Islamic. Foundation. á. Bretlandi.hefur.lýst.því.yfir.að.Afganistan. undir. stjórn. talibana. hafi. verið. „vagga. réttlætis. og. friðar“ .. Margir. telja. að. Bræðralagið. hafi. haft. „leynideild“. sem. bar.ábyrgð.á.hryðjuverkaárásum.í.Egypta- landi,.þar.með.talið.launmorðið.á.forsætis- ráðherra.Egyptalands.1948 .. Þeir.Mark.Hosenball.og.Michael.Isikoff,. blaðamenn.hjá.Newsweek,.segja.samband. á.milli.al-Qaeda.og.Múslimsku.bræðranna. Mamoun.Darkazanli.og.Youssef.Nada .. Financial. Times. sagði. frá. fjármála- tengslum.á.milli.hins.74.ára.viðskiptajöf- urs.og.nýnasista.Ahmed.Huber.og.Músl- imskra. bræðra,. sérstaklega. Youssef. Nada. og. Ali. Himmat,. sem. stofnaði. Al. Taqwa. bankann,. en. sá. banki. er. sagður. „löngum. hafa. verið. fjármálaráðgjafi. al-Qaeda .“. Ahmed.Huber.hefur.staðfest.að.hann.hafi. haft.„samband.við.samstarfsmenn.Osama. bin.Ladens.á.íslömsku.málþingi.í.Beirut,“. og. kallaði. Huber. vini. bin. Ladens. „afar. fágað,.vel.menntað.og.stórgáfað.fólk“ . Abdul. Rahman. al-Amoudi,. kallaður. „sérfræðingur. í. blekkingarlistinni“. stofnaði. og. stýrði. American. Muslim. Council,. sem. tengist. Bræðralaginu,. þar. til.hann.var.dæmdur.í.23.ára.fangelsi.fyrir. samsæri. um. að. myrða. sádíska. prinsinn. Abdullah,.að.beiðni.Muammar.al-Gaddafi,. Líbýuforseta . Með.stuðningi.CIA? Á80. ára. ferli. Múslimska. bræðralagsins.hafa. skipst. á. vaxtartímabil. og. uppstokkun. samtakanna. í. deildir,. þar. á. meðal. í. ólögleg. fjármálanet. og. ofbeldis- hópa. á. við. al-Jihad. í. Egyptalandi,. Hamas. í. Palestínu. og. Mujahedeen-hópa. í. Afgh- anistan .. Múslimsku. bræðurnir. voru. afar. and- snúnir. því. bandalagi. sem. Egyptar. voru. í. við. Ráðstjórnarríkin. á. sínum. tíma,. auk. þess. að. vera.mjög. á.móti.kommúnískum. áhrifum. í. Egyptalandi .. Svo. andsnúnir. voru.bræðurnir.kommúnismanum,.að.allt. bendir.til.þess.að.MB.hafi.verið.á.mála.hjá. CIA.á.sjöunda.áratugnum . Árið. 1989. fékk. Islamic. Action. Front,. stjórnmálaarmur. jórdanska. Bræðralagsins,. 23.af.80.sætum.í.jórdanska.þinginu ..Hussein. konungur. reyndi. að.draga.úr. áhrifum.MB. með. því. að. breyta. kosningalögunum,. en. í. kosningunum.1993.urðu.Múslimsku.bræð- urnir.stærsti.hópurinn.í.þinginu.og.lögðust. harkalega. gegn. jórdansk-ísraelska. friðar- sáttmálanum.sem.undirritaður.var.1994 .. Ríkisstjórn. Rússlands. hefur. fullyrt. að. Múslimska. bræðralagið. eigi. afgerandi. þátt. í. uppreisn. Tjetjena .. Í. desember. 2002. urðu. höfuðstöðvar. stjórnarinnar. í. Grosnij. í. Tjetníu,. sem. Rússar. studdu,. fyrir. sjálfsmorðssprengju. og. rússneskir. embættismenn. hafa. ákært. Múslimska. bræðralagið. fyrir. að. leggja. á. ráðin. um. hana .. Í. dag. líta. þó. flestir. á. Múslimska. bræðralagið. sem.miklu.hófsamari. samtök. en. önnur. þau. íslömsku. samtök. sem. starfa. í. Mið-Austurlöndum,. svo. sem. al- Qaida .. Hvað. sem. meintri. hófsemi. líður,. fer. íslamska. vakningin. stöðugt. vaxandi .. Stjórnvöld. Austur-. og. Vesturlanda. hafa. kynt. undir. henni. með. slæmri. efna- hagsstjórn,. spillingu. og. kúgun .. Þar. að. auki. eflist. íslamska. vakningin. enn. frekar. af. sameiginlegri. og. æ. sterkari. andúð. á. Vesturlöndum,. en. íslamistar. hvetja. fólk. til.að.líta.á.sig.sem.fórnarlömb.svikulla.og. fjandsamlegra.Vesturlanda ..

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.