Þjóðmál - 01.09.2008, Page 52

Þjóðmál - 01.09.2008, Page 52
50 Þjóðmál HAUST 2008 oftast.gleymast,. svo. sem.handritshöfundar. sjónvarpsþátta. og. kvikmynda. og. ekki. síst. markaðsfræðingarnir.og. ímyndarsmiðirnir .. Allir.þessir.aðilar.leitast.við.að.stýra.hugsun. Vesturlandabúa .. Þessar. nýju. alræðishugmyndir. hafa. af. einhverjum.ástæðum.ekki.fengið.nafn ..Oft- ast. er. talað. um. „pólitíska. rétthugsun“. en. pólitísk. rétthugsun.af. einhverju. tagi.hefur. ávallt.verið.til.staðar ..Mér.finnst.réttara.að. nefna. þessar. nýju. kenningar. einfaldlega. „flathyggju“ .. Undirstaðan. er. sú. sérlega. „kyn-lega“.hugmynd,.að.kynþættir,.kyn.og. kynhneigðir.mannanna. séu. í. rauninni.ná- kvæmlega. eins .. Svartir. séu. eins. og. hvítir,. konur.eins.og.karlar.og.hommar.og.lesbíur. eins. og. gagnkynhneigðir .. Sömuleiðis. felur. flathyggjan. í. sér,.eins.og.aðrar.alræðishug- myndir,..að.hægt.sé.að.lækna.öll.mannanna. mein. með. innrætingu,. forritun. og. heila- þvotti. þegnanna,. sem. þetta. fólk. kallar. undantekningarlaust. að. orwellskum. hætti. „uppeldi“,. „menntun“. eða. „fræðslu“. (sbr .. „Fræðsla. gegn. fordómum“) .. Hver. sá. sem. efast,.er.að.sjálfsögðu.kallaður.„fá-fróður“ .. Hann.hefur.ekki.lært.kverið.sitt . Flathyggjumenn.telja,.sem.fyrr.sagði,.að. fólk.sé.eins.og.tölvur ..Allir.séu.eins.og.fædd- ir.með.sömu.tölvuna ..Aðeins.þurfi.að.for- rita.fólkið.á.réttan.hátt ..Þessar.hugmyndir. afneita. þannig. öllum. erfðum,. heilbrigðri. skynsemi. og. sjálfum. skilningarvitunum .. Til.dæmis.trúa.femínistar.því,.að.meðfædd,. arfgeng.hegðun.og.hlutverkaskipting.kven- kyns.og.karlkyns.manna,.dýra.og.jurta,.sem. rekja. má. aftur. í. árdaga. lífsins. sjálfs. fyrir. milljörðum. ára,. sé. uppfinning. illmenna,. svonefndra. „karlrembusvína“,. sem. hafi. búið. til. vonda. „kvenímynd“ .. Í. rauninni. séu. konur. alveg. eins. og. karlar .. Vanda- málið. sé. „ímyndin“ .. Aðeins. þurfi. að. for- rita. fólkið. upp. á. nýtt,. gefa. konum. nýja. „ímynd“. og. þá. muni. koma. í. ljós,. að. þær. séu. í. rauninni. alveg. eins ..Þótt.flestir.hug- myndasmiðirnir. og. margir. liðsmenn. séu. karlar,. eru.það.þó.konur,.þ .e ..Konur,. sem. háværastar.eru. í.„baráttunni“. fyrir.þessum. nýju.hugmyndum,.enda.hefur.þeim.fjölgað. mjög. í. háskólasamfélaginu .. Það. virðist. liggja. djúpt. í. eðli. kvenna. að. fegra. ljótan. raunveruleikann.í.kringum.sig .. Að.sjálfsögðu.eru.það.vinstri.menn,.sem.fremstir. standa .. Þessar. hugmyndir. höfða.eðlilega.til.þeirra.sem.ýmist.leynt.eða. alveg. ljóst. studdu. og. vernduðu. alræði. og. gúlag.í.kalda.stríðinu ..Hitt.er.verra,.að.þær. teygja.sig.langt.út.fyrir.raðir.hinna.eiginlegu,. yfirlýstu. vinstri. manna,. þar. á. meðal. hafa. þær.um.langt.skeið.verið.ráðandi.á.ritstjórn. Morgunblaðsins .. Nýlega. varði. Mogginn. t .d ..heilli.forystugrein.undir.hin.þungbæru. vandamál,.sem.feita.fólkið.glímir.við ..Blaðið. hefur. misst. allt. jarðsamband. við. fólkið. í. landinu,. en. það. jarðsamband. var. áður. mesti.styrkur.þess ..Ritstjórnin.hefur.meira. að.segja.fengið.„fjölmenningarverðlaun“.og. blaðið.minnir.æ.meira.á.Þjóðviljann.eins.og. hann.var..orðinn.undir.lokin,.rétt.áður.en. hann.tók.síðustu.andvörpin .. Flathyggjumenn. trúa. á. töframátt. orð- anna,.dá. sum.og. endurtaka.oft. (t .d .. „lýð- ræði“,. „mannréttindi“,. „jafnrétti“),. en. óttast.önnur ..Í.þessu.felst.sú.hugsun,.að.sé. orðinu. breytt. breytist. jafnframt. sá. raun- veruleiki,.sem.orðið.er.fullltrúi.fyrir ..Dæmi. um. slíkt. eru. óteljandi. og. fjölgar. stöðugt .. Þeir. óttast. alveg. sérstaklega. það. sem. kalla. mætti.„gagnsæ“.orð,.þ .e ..orð,.sem.fela.sjálf. í.sér.lýsingu.á.fyrirbærinu,.t .d . ..„fá-viti“.eða. „geð-veiki“,. eða. þá. gamalt. og. gróið. orð,. sem.víða.kom.fyrir.í.Biblíunni.til.skamms. tíma,.nefnilega.„kyn-villa“ .. .Þetta. hefur. raunar. verið. í. uppsiglingu. um.alllangt.skeið,.en.magnast.stöðugt ..Eitt. elsta.dæmið.er,.að.í.stað.„fá-vita“.var.farið.að. tala.um.„van-gefna“ ..Þetta.orð.fékk.þó.mjög. fljótt.alveg.sömu.merkingu.og.„fáviti“.hafði.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.