Þjóðmál - 01.09.2008, Side 54

Þjóðmál - 01.09.2008, Side 54
52 Þjóðmál HAUST 2008 mjög. á. þriðja. ríkið .. Ég. tel. óhugsandi,. að. nokkur.hefði.vogað.sér.að.bera.þær.fram.í. fullri.alvöru.nema.fyrir.óbeinan.tilverknað. nasista. og. sem. andsvar. við. kenningum. þeirra,.svo.fráleitar.eru.þær . Ístuttu.máli.er.kenningin.þessi ..Hugtakið.„kynþáttur“.er.ímyndun.ein ..Umhverfið,. eða. „menningin“. er.það. eina. sem. skilur. á. milli. ólíkra. hópa .. Þannig. séu. Danir. og. dverg-svertingjar,.Svíar.og.Senegalar,.And- aman-eyjaskeggjar,. Ainu-menn,. Ástralíu- frumbyggjar. og. Akureyringar. allir. alveg. nákvæmlega. eins .. Munur. t .d .. búskmanns. og. Bolvíkings. sé. aðeins. menningarlegur. þannig. að. sé. til. dæmis. Bolvíkingurinn. fluttur. til. Botswana. og. læri. þar. siði. búskmanna. verði. hann. óþekkjanlegur. frá. innfæddum ..Sama.gildir. sé.búskmaðurinn. fluttur. til. Bolungarvíkur .. Umhverfið. eitt. ráði ... Munurinn. sé. ekki. bundinn. í. erfðavísa. eins. og. í. kynstofnum. í. dýra-. og. jurtaríkinu.og.menn. sjá. t .d .. á.hunda-. eða. kattasýningum. og. sýningum. á. rósum. eða. orkídeum,..heldur.sjónhverfing,.uppfinning. vondra. manna,. svonefndra. „rasista“ .. Allir. séu.í.rauninni.alveg.eins . Þessar.amerísku.kenningar.hafa.allt.með. sér .. Þær. samrýmast. vel. kristinni. siðfræði. og. þeirri. kenningu. að. allir. séu. skapaðir. í. guðs.mynd ..Auk.þess.er.þetta.það,.sem.allir. góðviljaðir.menn.vilja.helst.trúa,.og.eins.og. Júlíus.Sesar.benti.á,.þá.„trúa.menn.því.ávallt. best,.sem.þeim.hentar.best“ ..Þær.henta.líka. stjórnvöldum.hvarvetna,.því.þær.stuðla.að. góðu. samkomulagi. þegnanna .. Óskandi. væri,.að.þær.væru.sannar . Sá.hængur.er.þó.á,.að.þær.stangast.á.við. skilningarvitin,. alla. reynslu. kynslóðanna,. allar. erfðir. og. meginlögmál. náttúrunnar. og. lífríkisins .. Þær. krefjast. þess. að. menn. afneiti.alfarið.sínum.eigin.skilningarvitum. og.heilbrigðri.skynsemi,.en.það.hefur.mér. sýnst. vera. helsti. grundvöllur,. ef. ekki. sjálf. forsenda.allra.trúarbragða ...Og.þegar.menn. eru. farnir. að. trúa. því. að. svart. sé. hvítt. er. skrefið. stutt. yfir. í. að. trúa. því. að. víðtæk. hlutverkaskipting. karlkyns. og. kvenkyns. hvarvetna. í. lífríkinu. sé. líka. ímyndun. ein .. Síðan. er. svo. æxlun. milli. karlkyns. og. kvenkyns.einnig.afneitað .. Flathyggjumenn. láta. ekki. þar. við. sitja:. Fyrst.svartir.eru.eins.og.hvítir.og.konur.eins. og.karlar,.því.ekki.að.halda.áfram?..Gáfaðir. eru.eins.og.heimskir.og.feitir.eins.og.grannir .. Það.segir.sig.sjálft . Aðrir. hópar. hugsa. sér. að. sjálfsögðu. til. hreyfings:.Dvergar.hafa.látið.ófriðlega ..Litlir. hljóta.að.vera.eins.og.stórir,.og.þeir.segjast. því.vera.alveg.eins.stórir.og.hinir ..Þeir.búi. einungis. við. „lóðrétta. áskorun“. (vertically. challenged) .. Ljótir. hafa. líka. skorið. upp. herör.gegn.fallegu.fólki,.sem.þeir.segja.vera. haldið.því.sem.kalla.mætti.„útlits-fasisma“. (lookism) .. Þannig. mætti. endalaust. halda. áfram. og. allir. þessir. hópar. telja. sig. vera. að. berjast. fyrir. „mannréttindum“. og. að. sjálfsögðu:.„lýðræði“ . Það.segir.sig.sjálft,.að.það.eru.vinstri.menn,. sem.eru.í.forystu.fyrir.þessum.kenningum,. sem.nú.ógna.sjálfri.grundvallarstoð.vestræns. lýðræðis.og.mannréttinda,.tjáningarfrelsinu .. Þetta. eru. vandlætarar. og. skilja. ekki. umburðarlyndi,. vita. ekki. hvað. það. er. og. reyna.því.að..þvinga.það.fram.með.dóms-.og. lögregluvaldi ..Það.er.stíll.þeirra,.sem.dáðu. böðlana.í.austri.á.dögum.kalda.stríðsins.og. gengu. erinda. þeirra .. Forsvarsmenn. hinna. nýju.kenninga.skilja.heldur.ekki.eða.þekkja. lýðræði.og.mannréttindi.fremur.en.Sancho. Panza.þekkti.eyju,.þótt.hann.sæi.hana . Og. hvað. er. þá. lýðræðið?. Aristóteles.sagði. lýðræðið. vera. „stjórn. hinna. mörgu.heimsku.á.hinum.fáu.vitru“ ..Raunar. höfðu.flestallir.heimspekingar.Forn-.Grikkja. hina.mestu.skömm.á.lýðræði ..Þegar.ég.var. í. menntaskóla. fyrir. mörgum. árum. voru.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.