Þjóðmál - 01.09.2008, Side 56

Þjóðmál - 01.09.2008, Side 56
54 Þjóðmál HAUST 2008 lesið ..Síðan.vitna.menn.hver.í.annan ..Sá.er. lærðastur,.og.fær.flesta.akademíska.bókstafi. við. nafn. sitt,. sem. hleður. verk. sín. flestum. tilvitnunum. og. neðanmálsgreinum .. Þetta. er. hin. svonefnda. „vísindalega. aðferð“ .. Verkurinn. er,. að. með. hinni. „vísindalegu. aðferð“. má. komast. að. nánast. hvaða. niðurstöðu.sem.vera.skal,.sé.umbúnaðurinn. nægilega.ábúðarmikill.og.hlaðinn.nægilega. miklum. „lærdómi“ .. Sjálft. innihald. þessa. „lærdóms“. skiptir. hér. litlu. eða. alls. engu. máli,.umbúðirnar.öllu .. Gott. dæmi. eru. svonefndir. „póst- módernistar“ .. Í. skrifum. þeirra. ægir. öllu. saman .. Fáeinar. línur. eru. teknar. úr. Kant,. Hegel,. Schopenhauer. eða. Kierkegaard. og. fleiri. og. fleiri .. Jafnvel. Nietzsche. kemur. við. sögu.og.mundi.örugglega. snúa. sér.við. í.gröfinni.ef.hann.vissi.það ..Úr.öllu.þessu. verða,. eins. og. tíðkast. mjög. í. háskólasam- félaginu,. einhvers. konar. klippimyndir,. hlaðnar. lærdómi,. settar. saman. úr. sundurslitinni. hugsun. annarra. manna .. Þetta. er. naglasúpa,. en. naglinn. í. súpunni. er. þó. aðeins. einn:.Karl. gamli.Marx,. enda. eru.þetta.yfirleitt.meira.eða.minna.fráfallnir. vinstri.menn.og.marxistar . Öll.hin.ábúðarmiklu,.hálærðu,.langorðu. og. yfirlætislegu. skrif. strúktúralista,. póst-. strúktúralista.og.póstmódernista.má.draga. saman.í.eina.stutta.setningu ..Þetta.eru.þrjú. orð,. beint. úr. smiðju. Orwells,. og. þau. eru. þessi:.„Lygi.er.sannleikur“ .. Kenningar. póstmódernista. passa. að. sjálfsögðu.við.flathyggjuna. eins.og.flís. við. rass,.ekki.síst.þessi.yfirlýsing.Foucaults:.„Öll. saga.er.lygi!“. Fyrst. allir. eru. eins,. öll. saga. lygi.og. lygi. sannleikur. því. ekki. þá. að. ljúga. upp. alveg. nýrri. sögu?. Dæmi. um. þetta. er. svonefnd. „svört.saga“,.þar.sem.búin.eru.til.ímynduð. „heimsveldi“. í. svörtustu. Afríku. og. því. jafnvel. lýst. yfir. að. Pallas. Aþena. hafi. verið. svört. og.. Beethoven. sömuleiðis .. Annað. dæmi.er.svonefnd.„kvennasaga“,.sem.mun. beinlínis. vera.kennd.við. einhverja.háskóla. hérlendis,.sem.hluti.af.hinum.afar.skrýtnu. „kynjafræðum“ ..Undirstaða.þeirra,.eins.og. allra. hinna. undarlegu. „vísinda“,. sem. hafa. verið.að.koma.fram.á. síðustu.árum.er.ein. og.hin.sama ..Kjarninn.er.þessi:.Kynþættir,. kyn.og.kynhneigðir.mannanna.eru.eins . Ég. vil. vekja. sérstaka. athygli. á. mjög.mikilvægu. atriði:. Forsvarsmenn. hinna. nýju. kenninga. brjóta. vissulega. á. tjáningarfrelsinu,. undirstöðu. alls. lýðræðis. og. allra. mannréttinda,. en. þetta. er. ekki. „skoðanakúgun“ .. Það. er. nefnilega. ekki. „skoðun“.eða.„kenning“.í.neinum.skilningi,. að. t .d .. indíánar. séu. öðru. vísi. en. Ástralíu-. frumbyggjar.eða.Danir.öðru.vísi.en.dverg-. svertingjar ..Þetta.er. staðreynd,. ísköld,.blá- köld,. óumbreytanleg. og. ómótmælanleg .. Sama.gildir.um.mun.karlkyns.og.kvenkyns. eða. samkynhneigðar. og. gagnkynhneigðar .. Þetta.eru.óhagganlegar.staðreyndir .. Hér. er. um. að. ræða. það,. sem. þeir. Kóperníkus,. Bruno. og. Galileo. þurftu. að. glíma. við,. nefnilega. „staðreyndakúgun“ .. Hún. er. allt. annað. og. miklu,. miklu. verra. fyrirbæri..en.hefðbundin.skoðanakúgun .. Sem. fyrr. sagði. eru. það. mennta-. og. gáfumennirnir,. sem. standa. fyrir. þessum. kenningum. og. standa. vörð. um. þær ... Þeir. lærðu. menn,. sem.. nefndust. á. miðöldum. „prestar“. og. störfuðu. í. kirkjunni,. starfa. nú. í. háskólum. og. eru. gjarnan. kallaðir. „vísindamenn“ ..Jesús.kallaði.þá.„fræðimenn. og.farísea“ ..Lítill.hópur.lærðra.manna.hefur. ávallt. leitast. við. að. stýra. hugsun. almenn- ings .. Blaðrið. um. „gróðurhúsaáhrifin“. er. nýjasta. dæmið .. Þannig. hefur. það. alltaf. verið ..Það.gleymist.oftast.að.þær.kenningar,. sem. enduðu. í. Auschwitz. komu. ekki. frá. nasistum .. Til. þess. höfðu. þeir. ekki. hug- myndaflug ..Þær.voru,. eins.og. ég.hef. áður. bent. á,. upprunnar. í. hugarheimi. lærðra.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.