Þjóðmál - 01.09.2008, Page 76

Þjóðmál - 01.09.2008, Page 76
74 Þjóðmál HAUST 2008 Þegar. Varið. land. var. kynnt. á. blaða-mannafundi. 15 .. janúar. 1974. hófst. samstundis. skipuleg. ófrægingarherferð. í. Þjóðviljanum. sem. þá. var. ritstýrt. af. Svav- ari. Gestssyni. og. Kjartani. Ólafssyni .. Stefið. í. þeirri. ófrægingarherferð. var. að. fjórtán- menningarnir. ætluðu. að. sjá. til. þess. að. erlendur. her. væri. í. landinu. um. aldur. og. ævi ..Þeir.gengju.erinda.Bandaríkjanna,.væru. ekki. lengur. Íslendingar. heldur. „ný. mann- tegund“,. „amerískir. Íslendingar“!. Augljós- lega. ættu. þeir. fjárhagslegra. hagsmuna. að. gæta ..Watergate-málið. var. þá. aðalfréttaefni. heimsins.og.fékk.undirskriftasöfnunin.fljótt. viðurnefnið. Watergate-víxillinn. í. Þjóðvilj- anum.en.einnig.„landráðavíxillinn“ ..Ítrekað. var. talað. um. „Votergeitdeild. Sjálfstæðis- flokksins“ . Þegar. í. ljós. kom. að. tölva. var. notuð. við. úrvinnslu. undirskriftanna. var. því. lýst. yfir. að.hér.ættu.sér.stað.mestu.persónunjósnir.í. sögu.landsins ..Ljóst.væri.að.Íslendingar.ættu. ekki.hugmyndina.að.slíkum.vinnubrögðum. heldur. hlytu. „fagmenn. frá. Watergate“. að. eiga.hér.hlut.að.máli ..Með.undirskriftasöfn- uninni.væri.verið.„að.halda.uppi.njósnum. um.íslenska.ríkisborgara,.skoðanir.þeirra.og. athafnir“ ..Tölvuvinnsla.söfnunarinnar.væri. „fyrsta.pólitíska.tölvuskráin.á.Íslandi“,.gerð. hennar.væri.„glæpsamlegt.trúnaðarbrot“.og. heyrði. undir. „grófustu. njósnastarfsemi. um. persónulega. hagi. fólks“ .. Hættulegast. væri. þó.að.tölvuskráin.gengi.beint.til.bandarískra. sendimanna. á. Íslandi .. Þess. var. krafist. að. yfirvöld. rannsökuðu. hvernig. tengslum. bandarísku.leyniþjónustunnar,.CIA,.og.for- vígismanna.Varins.lands.væri.háttað . Meðan. á. undirskriftasöfnuninni. stóð. birtust. „fréttir“. um. það. í. Þjóðviljanum. að. gengið. væri. fram. af. „geigvænlegu. smekk- leysi“. við. söfnunina .. Atvinnurekendur. kúguðu.starfsfólk.sitt.til.að.skrifa.undir.með. því.að.hóta.uppsögn.að.öðrum.kosti,.„næsta. ómálga. börn“. bæru. undirskriftalista. milli. húsa,. herjað. væri. á. varnarlausa. sjúklinga. á. sjúkrahúsum. og. farlama. gamalmenni. Þrettán.af.fjórtán.forgöngumönnum.Varins.lands ..Myndin.var.tekin.þegar.undirskriftasöfnunin.var.kynnt.15 .. janúar.1974 ..Frá.vinstri:.Stefán.Skarphéðinsson,.Valdimar.Magnússon,.Unnar.Stefánsson,.Jónatan.Þórmundsson,. Hreggviður.Jónsson,.Þorvaldur.Búason,.Þorsteinn.Sæmundsson,.Þór.Vilhjálmsson,.Ragnar.Ingimarsson,.Óttar. Yngvason,.Ólafur.Ingólfsson,.Björn.Stefánsson.og.Hörður.Einarsson ..Bjarni.Helgason.var.fjarverandi ..Til.hægri. er. svo. skopmynd.Sigrúnar.Eldjárns.af.þrettánmenningunum,.ásamt.háðvísum.Þórarins.Eldjárns.og.Kristins. Einarssonar,.sem.birtust.yfir.þvera.síðu.í.Þjóðviljanum.29 ..desember.1976 .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.