Þjóðmál - 01.09.2008, Page 77

Þjóðmál - 01.09.2008, Page 77
 Þjóðmál HAUST 2008 75 á. elliheimilum,. margir. væru. látnir. skrifa. tvisvar.eða.oftar.og.dæmi.væru.um.að.undir- skriftir.hefðu.verið.falsaðar.o .s .frv . Á.síðum.Þjóðviljans.voru.birtar.háðvísur. um. forvígismenn. Varins. lands. og. skrípa- myndir.og.þeir.kallaðir.öllum.illum.nöfnum .. Sagt.var.að.þetta.væru.menn.sem.vildu.óð- fúsir.„þjóna.sínum.erlendu.herrum“.og.ger- ast.þannig.„stjórnmálamenn.og.gleðikonur.í. senn“ ..Þeir.væru.svo.siðvilltir.að.þeir.vektu. „fyrirlitningu.og.ógeð.hjá.hverjum.sæmilega. siðuðum. manni“ .. Í. Stúdentablaðinu. sagði. ritstjórinn,. Rúnar. Ármann. Arthursson:. „Orð. eins. og. þjóðníðingur. eða. landráða- maður.falla.dauð.niður.á.pappírinn.hjá.þeirri. smán. sem. upphafsmenn. [Varins. lands]. hafa. gert.sjálfstæðum.vilja.íslensku.þjóðarinnar“ . „Raunar. er. alger. óþarfi. að. skilgreina. þessar. kanamellur. stéttarlega,“. skrifaði. Dagur. Þorleifsson. blaðamaður. á. Þjóðvilj- anum:. „svipmótið. á. fésunum. á. myndinni. sem.birtist.í.Morgunblaðinu.á.miðvikudag. [af. . forvígismönnum.Varins. lands].ætti.að. segja.næga.sögu.um.það,.hvers.konar. teg- und.er.hér.á.ferð .“.Dagur.sagði.að.forvígis- menn. Varins. lands. væru. „fífl“. sem. hefði. verið. att. á. foraðið,. ekki. hafi.þótt. þorandi. að.„setja.í.þetta.skítverk.aðrar.persónur.en. þær,.sem.þegar.eru.svo.illræmdar.fyrir.brask. og. skúmaskotsmakk. að. þær. hafa. engu. að. tapa.hvað.álit.snertir,.ásamt.með.nokkrum. sem.lengi.hafa.aðallega.haft.það.hlutverk.að. vera. til. athlægis. í. flokkum. og. samtökum,. sem.þeir.hafa.verið.að.puða.í. .. .. ..“

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.