Þjóðmál - 01.09.2008, Side 79

Þjóðmál - 01.09.2008, Side 79
 Þjóðmál HAUST 2008 77 hliðstæður. hérlendis. „nema. ef. vera. kynnu. galdraofsóknirnar. á. hinum. myrku. öldum. Íslandssögunnar“ .. Forsvarsmenn. Varins. lands.hefðu.sama.hátt.á.og.„skoðanabræður“. þeirra,.hinir.illræmdu.herforingjar.við.völd.á. Spáni.og. í.Portúgal.og.Grikklandi.–. siguðu. dómstólunum.á.andstæðinga.sína.þegar.flett. væri.ofan.af.„skuggalegum.áformum“.þeirra . Skáldinu. Einari. Braga. varð. tíðrætt. um. „fasistatilburði“.forvígismanna.Varins.lands .. Þessir. „kumpánar“,. „riddarar. ömurleikans“. ætluðu. sér. að. „kveða. niður. málefnalega. umræðu“ ..Um.væri.að.ræða.„ósvífnustu.árás. á. tjáningarfrelsi. landsmanna“. sem. dæmi. væru. til .. „Þar. sem. slík. dusilmenni. hafa. komist.í.valdaaðstöðu,“.skrifaði.Einar.Bragi,. „hefur.andlegt.frelsi.verið.kæft,.menn.dregnir. fyrir.dómstóla.og.dæmdir. til. tugthúsvistar,. innilokunar.á.geðveikrahælum,.útlegðar.eða. stórra.fjárútláta.í.þeim.tilgangi.að.hræða.aðra. frá.því.að.notfæra.sér.það.tjáningarfrelsi,.sem. hverjum.ber.að.guðs.og.manna.lögum“ .. Til. stuðnings. þeim. sem. stefnt. var. fyrir. ærumeiðingar. skrifuðu. 152. kunnir. menn,. flestir. á. vinstri. vængnum,. . undir. harðorða. yfirlýsingu. þar. sem. mótmælt. var. „athæfi“. forvígismanna. Varins. lands. og. „réttar- ofsóknum“. þeirra. (sjá. til. vinstri. á. þessari. opnu,.bls ..76) . . Mörg. ummæli. voru. dæmd. dauð. og.ómerk. í. málaferlunum. en. sektir. og. miskabætur. voru. óverulegar .. Tveir. voru. dæmdir. til. að. greiða. miskabætur:. Rúnar. Ármann. Arthursson. 15 .000. kr .. og. Svavar. Gestsson. (sem. ábyrgðarmaður. Þjóðviljans. vegna.skrifa.Dags.Þorleifssonar).25 .000.kr .. Að. auki. var. Svavar. dæmdur. til. að. greiða. 30 .000.kr ..í.sekt.vegna.skrifa.Dags,.20 .000. kr .. vegna. skrifa. Úlfars. Þormóðssonar. og. 34 .000. vegna. eigin. skrifa .. Rúnar. Ármann. var.dæmdur.til.að.greiða.25 .000.sekt.vegna. eigin. skrifa,. Guðsteinn. Þengilsson. læknir. 10 .000. kr .. sekt. og. Einar. Bragi. 15 .000. kr .. sekt . Margt.var.kúnstugt.í.réttarhöldunum.eins. og.oft.vill.verða.hjá.íslenskum.dómstólum .. Dómarar. í. héraði. voru. fimm. og. er. óhætt. að. segja. að. flestir. þeirra. hafi. verið. vilhallir. hinum.stefndu ..Sem.dæmi.má.nefna.Hrafn. Bragason,. sem. fór. með. fjögur. mál. af. tíu .. Hrafn. hélt. því. fram. í. dómum. sínum. að. forsvarsmenn. Varins. lands. hefðu. mátt. vita. hverju. þeir. mættu. eiga. von. á. með. því. að. blanda. sér. í. annað. eins. hitamál. og. dvöl. Bandaríkjahers. á. Íslandi .. Þá. hélt. hann. því. fram. að. almenn. undirskriftasöfnun. væri. í. andstöðu. við. meginreglur. íslenskrar. stjórnskipunar!.Hann. sagði. að. framkvæmd. slíkrar.undirskriftasöfnunar.væri.því.„oft.til. þess.fallin.að.valda.persónulegum.óþægind- um.og.árekstrum.manna.á.meðal. .. .. ...slík.al- menn.undirskriftasöfnun.í.viðkvæmu.deilu- máli.var. sem.slík. fallin. til. að.valda.ófriði“ .. Þá.taldi.Hrafn.dómari.að.refsiverð.ummæli. sem.féllu.í.stjórnmáladeilum.væru.„síður.til. þess.fallin.að.meiða.þann,.sem.þeim.er.beint. að“!.Dómarinn.bætti.við,.í.þessari.undarlegu. röksemdafærslu. sinni:. „Jafnvel.má.orða,.að. ummælin.geti.haft.þveröfug.áhrif .“.Og.þar. með. vörðuðu. þau. ekki. við. hegningarlög,. eða. hvað?!. Almennt. má. segja. að. í. þessum. dómum. hafi. dómararnir. tekið. undir. með. lögmanni. stefndu. sem. hélt. því. fram. að. á. bak. við. hið. pólitíska. frelsi. væru. svo. ríkir. almannahagsmunir.að.„smásmuguleg.vernd. ærunnar“.yrði.að.víkja . Flestum. málanna. var. áfrýjað. til. Hæsta- réttar .. Þar. gerðust. þau. sögulegu. tíðindi. að. ábyrgðarmaður. Þjóðviljans,. Svavar. Gests- son,. var. dæmdur. til. að. greiða. sekt. vegna. skrifa. blaðamanns. Þjóðviljans,. Úlfars. Þor- móðssonar,.þótt.Úlfar.hefði.merkt.skrif.sín.í. blaðinu.„-úþ“.og.gengist.fúslega.við.því.fyrir. dómi. að. hann. væri. höfundar. umræddra. skrifa .. Dómarar. Hæstaréttar. drógu. hins. vegar.þá.ályktun.af. ákveðnu. lagaákvæði. að. höfundur.bæri.því.aðeins.ábyrgð.á.efni.rits. að. hann. hefði. nafngreint. sig!. „Merkið. -úþ. verður. ekki. talin.næg.nafngreining. í. skiln-

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.