Þjóðmál - 01.09.2008, Page 83

Þjóðmál - 01.09.2008, Page 83
 Þjóðmál HAUST 2008 8 flokksins,. bitlingameistarar,. fífl,. illræmdir. braskarar,. þjóðníðinganefnd,. hernáms- sinnar,. ófagnaðarlýður,. auðnuleysingjar,. vallarmangarar,. tunglvillingar,. menn. sem. geta. ekki. vakið. annað. en. fyrirlitningu. og. ógeð.hjá.hverjum.sæmilega.siðuðum.manni,. örgustu.úrhrök.afturhalds.og.fasisma.sem.í. landinu.er.yfirhöfuð.hægt.að.drífa.upp . Þegar. upp. var. staðið. voru. dómarnir. í.meiðyrðamálunum.allt.of.vægir.að.mínu. mati ..Þótt.ummæli.væru.dæmd.ómerk.voru. sektir. tiltölulega. lágar .. . Sama. var. að. segja. um.miskabætur,. en.það.kom.okkur. ekki. á. óvart .. Við. gerðum. okkur. alltaf. grein. fyrir. því.að.miðað.við.íslenskar.réttarvenjur.væru. það. ekki. háar. upphæðir. sem. við. myndum. sækja.í.miskabætur ..Andstæðingarnir.töluðu. um.allar.þær.milljónir.sem.við.ætluðum.að. hafa.af.mönnum ..Lögmaður.okkar,.Gunnar. Guðmundsson,. sagði. okkur. hins. vegar. að. við.mættum.heita..góðir.ef.við.slyppum..frá. réttarhöldunum.á.sléttu ..Þar.reyndist.hann. nokkuð. sannspár ..Ef. eitthvað. var,. þurftum. við.að.greiða.mismun.úr.eigin.vasa . Tveir.úr.hópi.forvígismanna.Varins.lands,. báðir.lögfræðingar,.vildu.ekki.fara.í.mál,.þeir. Hörður.Einarsson.og.Óttar.Yngvason ..Þeir. sögðust.ekki.nenna.að.eltast.við.marklausa. menn.og.gerðu.grein. fyrir.því.opinberlega .. Vissulega. mátti. færa. rök. að. því. að. það. borgaði.sig.ekki.að.fara.út.í.málaferli.vegna. þess. að. það. myndi. gefa. andstæðingum. okkar.ný.tækifæri.til.að.ráðast.á.okkur ..Sú. varð.reyndar.raunin,.og.andstæðingar.okk- ar.nýttu.sér..þetta.óspart ..Í.réttarhöldunum. var.oft.eins.og.við.værum.sakborningarnir .. Lögfræðingur. stefndu,. Ingi. R .. Helgason,. beitti. öllum. ráðum. til. að. koma. höggi. á. okkur .. Meðal. annars. heimtaði. hann. greinargerðir. frá. utanríkisráðuneyti. og. menntamálaráðuneyti. yfir. alla. sem. hefðu. þegið.styrki.á.vegum.Atlantshafsbandalags- ins. í.þeirri.von.að.nöfn.okkar.væri.þar.að. finna ..Sú.von.brást,.en.hins.vegar.reyndust. nokkrir. af. gagnrýnendum. okkar. þar. á. skrá .. Þjóðviljinn. birti. dag. eftir. dag. orðrétt. svör. manna. í. réttarsalnum,. með. öllum. endurtekningum,. hiki,. mismælum. o .s .frv .. til.þess.að.hæðast.að.stefnendum ..Þetta.gat. komið.bjögulega.út.eins.og.við.mátti.búast,. því.að.talað.mál.verður.aldrei. jafnskipulegt. og. ritað. mál .. Það. sem. fram. fór. í. réttarsal. var.tekið.upp.á.segulband.og.síðan.vélritað .. Skjölin. í. fyrsta. málinu. einu. saman. námu. 200.vélrituðum.síðum ..Það.var.því.af.nógu. að. taka. fyrir. blaðamenn. Þjóðviljans. þegar. þeir. leituðu. uppi. ambögur. og. mismæli .. Ég.býst.við.að.margir.hafi.fallið.fyrir.þessu. áróðursbragði,. sem.miðaði. að.því. að.beina. athyglinni.frá.kjarna.málsins . Þannig. skrifaði. . Jón. Thor. Haraldsson,. í. Þjóðviljann.15 ..júlí.1975:.„Þörf.er.sú.athygli. sem.„Þjóðviljinn“.hefur.undanfarið.vakið.á. málfari. þeirra. „aðstandenda“. Varins. lands .. Þetta. eru. málhaltir. vesalingar. sem. best. er. lýst. með. því. að. jafnvel. forsætisráðherrann. er. skárri .“. En. framhaldið. hjá. Jóni. Thor. er. ekki. síður. athyglisvert .. Hann. skrifar:. „En. meiðyrðalöggjöfin.er.kafli.út.af.fyrir.sig,.og.í. þessum.dæmalausu.málaferlum.rifjaðist.upp. fyrir.mér.gömul.þingvísa:.Þótt.maður.brigsli. manni/um. magnað. svínarí/og. allar. sakir. sanni/-. hann. sektast. fyrir. því!“. Jón. trúði. því.sýnilega,.sem.andstæðingar.okkar.héldu. einatt.fram,.að.íslensk.meiðyrðalöggjöf.væri. meingölluð,. og. hægt. væri. að. dæma. menn. fyrir.nánast.hvað.sem.væri . Hér. er. rétt. að. staldra. við .. Ef. meið-yrðalöggjöfin. var. svona. meingölluð,. hvernig.stendur.þá.á.því.að.hún.hefur.ekki. verið.lagfærð.á.þeim.þrjátíu.árum.sem.liðin. eru. frá. málaferlum. Varins. lands?. Ekki. er. það. vegna. þess. að. andstæðinga. okkar. hafi. skort.tækifæri.til.þess ..Þrír.af.þeim.ötulustu. sátu. á. þingi. þegar. þetta. mál. var. á. dagskrá. og.viðhöfðu.um.okkur.slík.ummæli.að.við. fórum. fram. á. það. við. forseta. þingsins. að.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.