Þjóðmál - 01.09.2008, Page 84

Þjóðmál - 01.09.2008, Page 84
82 Þjóðmál HAUST 2008 þinghelgi.yrði.lyft.af.þeim.svo.að.við.gætum. lögsótt. þá .. Þetta. voru. þau. Lúðvík. Jóseps- son,.Ragnar.Arnalds.og.Svava. Jakobsdótt- ir .. Þingforsetar. höfnuðu. þeirri. ósk .. Við. fórum.fram.á.það.við.þingmennina.að.þeir. endurtækju.ummæli.sín.utan.þings,.en.það. gerðu.þeir.ekki ..Það.er.umhugsunarvert.að. þingmenn.geti.í.skjóli.stöðu.sinnar.óáreittir. ausið. svívirðingum. yfir. einstaklinga. utan. þings ..Enginn.hafði.fyrir.því.á.þessum.tíma. að.fræða.lesendur.á.því.hvað.stæði.í.þessum. hræðilegu. lögum .. En. þær. lagagreinar. sem. vísað. var. til. í. stefnunum. eru. í. lögum. nr .. 19.frá.1940.og.líta.svona.út,.með.smávægi- legum. orðalagsbreytingum. sem. gerðar. voru. árið. 1998,. eins. og. sjá. má. á. vefsíðu. Alþingis: 234. gr..Hver,.sem.meiðir.æru.annars.manns. með. móðgun. í. orðum. eða. athöfnum,. og. hver,.sem.ber.slíkt.út,.skal.sæta.sektum.eða. [fangelsi]1).allt.að.1.ári . ...1)L. 82/1998, 127. gr..Í. stað.orðsins.„varðhaldi“. í. 234 ..gr ..laganna.kemur:.fangelsi . 235. gr..Ef.maður.dróttar.að.öðrum.manni. einhverju. því,. sem. verða. myndi. virðingu. hans.til.hnekkis,.eða.ber.slíka.aðdróttun.út,. þá.varðar.það.sektum.eða.[fangelsi]1).allt.að. 1.ári . ......1)L. 82/1998, 128. gr...Í.stað.orðsins.„varðhaldi“. í.235 ..gr ..laganna.kemur:.fangelsi . 236. gr.. Sé.ærumeiðandi. aðdróttun.höfð. í. frammi.eða.borin.út.gegn.betri. vitund,.þá. varðar.það.…1). fangelsi. allt. að.2. árum ..Sé. aðdróttun. birt. eða. borin. út. opinberlega,. enda.þótt.sakaráberi.hafi.ekki.haft.sennilega. ástæðu. til. að. halda. hana. rétta,. þá. varðar. það.sektum.…1).eða.fangelsi.allt.að.2.árum .. ...1)L. 82/1998, 129. gr.a .Orðin.„varðhaldi.eða“.í.1 .. mgr ..falla.brott . b ..Orðið.„varðhaldi“.í.2 ..mgr ..fellur.brott . 241. gr.. Í.meiðyrðamáli.má.dæma.óviður- kvæmileg.ummæli.ómerk,.ef.sá.krefst.þess,. sem.misgert.var.við ..Dæma.má.þann,. sem. sekur. reynist. um. ærumeiðandi. aðdróttun,. til.þess.að.greiða.þeim,.sem.misgert.var.við,. ef. hann. krefst. þess,. hæfi-lega. fjárhæð. til. þess. að. standast.kostnað.af.birtingu.dóms,. atriðisorða. hans. eða. forsendna. jafnframt,. eftir. því. sem. ástæða. þykir. til,. í. opinberu. blaði.eða.riti,.einu.eða.fleirum . Í. lögunum. er. gert. ráð. fyrir. fangelsi. sem. þyngstu.refsingu,.og.andstæðingar.okkar.voru. ekki.seinir.á.sér.að.notfæra.sér.það.–.sögðu. að.við.vildum.að.menn.væru.fangelsaðir.fyrir. ósæmileg. ummæli. í. okkar. garð .. Það. kom. m .a .. fram. í. 152-manna. skjalinu .. Þetta. var. öldungis. fráleitt .. Þótt. krafist. væri. þyngstu. refsingar.í.stefnunum,.hefði.engum.heilvita. manni. dottið. í. hug. að. íslenskir. dómstólar. kvæðu.upp.fangelsisdóma.í.þessum.málum Andstæðingar. okkar. slógu. á. þá. strengi,. að. það. væri. hin. mesta. óhæfa. af. okkur. að. nýta. okkur. meiðyrðalöggjöfina. til. að. verja. æru.okkar. (sem.við.hefðum.reyndar. löngu. glatað) .. Einn. þeirra. stefndu,. Guðsteinn. Þengilsson. læknir,. hafði. það. eftir. öðrum. í. Þjóðviljanum. 29 .. september. 1974. „að. meiðyrðalöggjöfin. væri. bara. fyrir. mállausa. embættismenn. og. aðra. aumingja“ .. Þetta. viðhorf.er.þeim.mun.merkilegra.fyrir.þá.sök,. að.nokkrir.þeirra. sem.mest.hneyksluðust. á. okkur,.höfðu.sjálfir.farið.í.meiðyrðamál.áður. eða.áttu.eftir.að.gera.það.síðar .. Þegar.ég.lít.til.baka,“.segir.Þorsteinn.Sæm-undsson.að.lokum,.„sé.ég.ekki.eftir.því. að.hafa.farið.út.í.málaferlin ..Ég.tel.að.þeir.sem. andmæltu. þeirri. ákvörðun. svo. heiftarlega,. og. . sérstaklega. þeir. sem. lögðu. fram. fé. til. að. styðja.níðfrelsið,. eigi. að. skammast. sín .. Með.níði.er.hægt.að.kæfa.alla.þjóðfélagsum- ræðu .. Með. slíkri. baráttuaðferð. eru. menn. komnir. inn.á.þá. línu. sem.Lenín. fylgdi,. að. tilgangurinn.helgi.meðalið ...Allt.sem.þjónar. byltingunni.er.leyfilegt.og.gott,.sagði.Lenín. og.dró.engin.mörk ....Þeir.eru.furðu.margir. sem.hugsa.á.þennan.hátt,.miklu.fleiri.en.mig. hefði.grunað ..Ég.var.þeirri.reynslu.ríkari.eftir. undirskriftasöfnun.Varins.lands .“

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.