Þjóðmál - 01.09.2008, Side 95

Þjóðmál - 01.09.2008, Side 95
 Þjóðmál HAUST 2008 93 kostir.frá.einu.sjónarmiði.geta.verið.gallar. frá. öðru .. Stefnur. sem. nú. teljast. fremur. léttvægar. gátu. t .d .. haft. víðtæk. félagsleg. áhrif.á.sínum.tíma . Þegar. talað. er. um. fjölþjóðlegar. hug- myndastefnur.er.átt.við.að.„áhrif.stefnanna. hafi. greinilega. náð. til. a .m .k .. nokkurra. þjóða“.og. eitt. af.markmiðum.bókarinnar. er. að. skoða. þessar. stefnur. „í. erlendu,. og. þá.sérstaklega.vestur-evrópsku,.samhengi“ .. Að.miklu.leyti.miðast.samanburðurinn.þó. við. Danmörku,. Noreg. og. Færeyjar,. enda. segir.höfundur.að.færa.megi.rök.fyrir.því. að.þessi.lönd.hafi,.ásamt.Íslandi,.myndað. „sérstakt. menningarsvæði“. á. þessu. tímabili,. því. að. dönsk. menningaráhrif. hafi.verið.rík.í.Noregi.á.þessum.tíma.þrátt. fyrir. breytta. stjórnskipulega. stöðu .. Þessu. er. ég. alveg. samþykkur. og. tel. reyndar. að. það.mætti.ganga.miklu.lengra.í.því.að.líta. á.þessi. lönd.sem.eina.heild ..Þegar. lagt.er. mat.á.útbreiðsluleiðirnar.verður.að.hafa. í. huga.að.frá.því.um.1550.fram.undir.1850. var. Ísland. ekki. sjálfstætt. og. óháð. land,. heldur.hluti. af.miðstýrðu.og.fjölþjóðlegu. lúthersku. einveldi. (alræðisríki. mundu. sumir. segja);. trúarlegri. og. pólitískri. einingu. sem. var. nátengd. trúarlegum,. pólitískum. og. menningarlegum. öflum. í. Norður-Þýskalandi. og. náði. upphaflega. til. Noregs,. Íslands,. Færeyja,. Danmerkur,. suðurhluta. Svíþjóðar. og. norðurhluta. Þýskalands ..Það.er.varla.fyrr.en.á.19 ..öld. sem.þetta.ríki.tekur.að.brotna.upp.að.ráði. og.jafnvel.mætti.færa.fyrir.því.rök.að.enn. sé. að. einhverju. leyti. verið. að. kljást. við. leifarnar.af.þessu.gamla.ríki ..Þetta.skiptir. sérstöku. máli. í. hugmyndasögunni. þegar. horft. er. til. menntakerfisins,. en. því. var. í. grundvallaratriðum. miðstýrt. frá. Kaup- mannahöfn.allt.frá.miðri.16 ..öld.og.fram. til.loka.þess.tímabils.sem.rætt.er.um.í.bók- inni ..Í.þessu.ljósi.fjallar.bókin.að.miklu.leyti. um. hugmyndastrauma. á. umbrotatímum. innan.þessa.svæðis.sem.veitt.er.til.Íslands. að. mestu,. en. þó. alls. ekki. eingöngu,. um. Kaupmannahöfn ..Að.þessu. leyti.er.bókin. upplýsandi. um. samband. Íslands. við. Norðurlönd .. Þótt. nokkuð. sé. fjallað. um. stefnurnar. utan. Norðurlandanna. hefði. að.mati.undirritaðs.verið.áhugavert.að.sjá. víðtækari.samanburð.við.frábrugðin,.en.þó. nálæg,.menningarsvæði,.eins.og.Skotland,. England.eða.Frakkland,.sem.mynda.annars. konar.trúarlegar.og.pólitískar.einingar.en. raun.var.á.um.Danaveldi . Af.stefnunum.sem.fjallað.er.um.í.bók- inni.eru.nokkrar. sem.maður.hugsar.e .t .v .. ekki. beint. um. sem. hugmyndastefnur. heldur. frekar. sem. félagslegar. hreyfingar .. Bindindishreyfingin. er. dæmi. um. slíkt,. en.hún.felur.vissulega. í. sér.hugmynd.um. hið.góða.líf ..Ungmennafélagshreyfingin.er. annað.dæmi ..Það.kynni.að.þykja.undarlegt. að.fjalla.í.svo.löngu.máli.um.slíka.hreyfingu. í. hugmyndasöguriti,. en. þá. er. til. þess. að. líta.að.hún.er.einmitt.mjög.athyglisverð.í. hugmyndasögulegu. samhengi. sem. dæmi. um.það.hvernig.áhrif.ýmissa.stefna.fléttast. saman,.t .d ..hugmyndir.um.framfarir,.heil- brigt.líferni,.þjóðerni,.og.upplýsingu,.auk. þess. sem. starfið. innan. hreyfingarinnar. leiddi.til.aukinnar.virkni.innan.félagshreyf- inga. og. hafði. þar. með. áhrif. á. pólitíska. starfsemi .. Höfundur. gerir. allnokkra. fyrirvara. við. bæði. afmörkun. tímabilsins. og. eins. möguleikann. á. að. greina. eina. stefnu. frá. annarri,. því. að. þær. birtast. yfirleitt. mjög. samtvinnaðar. í. skrifum. einstakra. manna .. Nokkuð.misjafnt.er.hvaða.háttur.er.hafð- ur.á.þegar.fjallað.er.um.samþættar.stefnur. eða. áhrifamikla. einstaklinga .. Bindindis- hreyfingin.fær.t .d ..sjálfstæðan.kafla,.en.um. allar.trúarhreyfingar.er.rætt.í.einum.kafla,.og. þar.með.guðspekistefnuna.sem.hafði.veru- leg.áhrif.á.marga.íslenska.menntamenn.og. hefði.vel.mátt.hugsa.sér.í.sérstökum.kafla ..

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.