Þjóðmál - 01.09.2008, Side 99

Þjóðmál - 01.09.2008, Side 99
Grundvöllur og gildi kristinnar trúar Er trú vitleysa? Geta vísindin skýrt rætur kristindómsins? Eiga vísindin og trúarbrögðin í ævarandi baráttu? Er kristindómurinn einfaldlega verkfæri hins illa? – Þetta eru meðal þeirra spurninga sem McGrath-hjónin glíma við í þessari þörfu bók sem hefur fengið metsölu víða um lönd. Bókafélagið Ugla Í þessari snjöllu bók, sem Alister McGrath, prófessor í trúabragðasögu við Oxford-háskóla, skrifar ásamt konu sinni, sálfræðingnum Joanna Collicut McGrath, er tekist á við vantrúar- hugmyndir hins heims- þekkta vísindamanns Richards Dawkins. www.andriki.is

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.