Þjóðmál - 01.12.2007, Side 1

Þjóðmál - 01.12.2007, Side 1
Benedikt Jóhannesson Besta velferðin er að verða sjálfbjarga atli RúnaR halldóRsson Fjölmiðlarýni Ólafs Teits kRistJán kRistJánsson Til varnar Maríubréfi skúli Magnússon Svar við ritdómi Morgunblaðsins um ævisögu Maós BJöRn BJaRnason Guðni á hvítum hesti aðalBJöRg siguRðaRdóttiR Minning um Pétur Halldórsson RagnhilduR kolka Íslamistar og naívistar Jónas RagnaRsson Jólahald í hundrað ár gRéta ingþóRsdóttiR Baráttukonan Ayan Hirsi Ali Rei-hneykslið þJóðMál króna eða svissneskur franki? Gísli Freyr Valdórsson birtir sláandi rannsókn um hlutdrægni fréttastofu Útvarps við fréttaflutning af umræðum um ójöfnuð og fátækt veturinn 2006–2007. 4. hefti, 3. árg. VETUR 2007 Verð: 1.000 kr. hlutdrægni RúV gunnar thoroddsen sest á þing Ævisöguritari Gunnars, Guðni Th. Jóhannesson, rýnir í óbirtar dagbækur hans — og segir söguna af því þegar Gunnar tók yngstur Íslendinga sæti á Alþingi. Hinn heimsþekkti hagfræðingur Geoffrey Wood veltir vöngum yfir kostum þess fyrir Íslendinga að taka upp nýjan gjaldmiðil, t.d. svissneskan franka, en Bjarni Bragi Jónsson fyrrverandi aðstoðarseðlabankastjóri vísar öllum slíkum hugmyndum á bug. ÞJÓÐM ÁL VETUR 2007

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.