Þjóðmál - 01.12.2007, Page 5

Þjóðmál - 01.12.2007, Page 5
Ritstjóraspjall Vetur 2007 _____________ Þjóðmál VETUR 2007 3 Þegar.skýrt.var.frá.því.að.samkvæmt.al-þjóðlegum. samanburðarstöðlum. Sam- einuðu. þjóðanna. væru. lífskjör. í. öllum. heiminum. best. á. Íslandi. hefði. mátt. ætla. að. sumir. fjölmiðlar. hefðu. staldrað. við. og. kannski. litið.aðeins. í.eigin. barm .. Fjölmiðlarnir. hafa. nefnilega. keppst. við. það. á. undanförnum. árum. að. sannfæra. landslýð. um. að. fátækt. og. ójöfnuður. færi. sívaxandi. á. Íslandi .. En. því.var.ekki.að.heilsa ..Það. var. . haldið. áfram. í. sama. dúr.—.og.eiginlega.ekkert. nema.ramakvein.sem.fylgdi. í. kjölfar. þessara. ánægju- legu. og. sögulegu. tíðinda .. Í. fréttum,. viðtölum. og. alvöruþrungnum. leiðurum. dagblaðanna.var.því.slegið.föstu.að.í.landi. allsnægtanna. væri.nú.hreint. ekki. allt.með. sóma . Það.er.sannarlega.kaldhæðnislegt.að..það.skyldi.vera.Ingibjörg.Sólrún.Gísladóttir. sem,.fyrir.hönd.ríkisstjórnarinnar,.tók.við.til- kynningunni. frá. fulltrúa. Sameinuðu. þjóð- anna.um.að.lífskjör.almennings.í.heiminum. væru.best.á.Íslandi ..Kjarninn..í.málflutningi. Samfylkingarinnar. á. undanförnum. árum. hefur.nefnilega.verið.sá.að.ríkisstjórnarstefna. Sjálfstæðisflokksins. væri. landinu. til. hinnar. mestu. bölvunar. og. leiddi. til. þess. að. lífskjör. á. Íslandi. . drægjust. aftur. úr. því. sem. best. þekktist. á. Norðurlöndum .. Lífskjaralisti. Sameinuðu. þjóðanna. var. því. sann- kallað. kjaftshögg. framan. í. forystu. Samfylkingarinnar .. Enda. sá. Ingibjörg. Sólrún. ekki. ástæðu. til. að. gleðjast .. Hún.sagði.engu.máli.skipta. hvar.efstu.þjóðirnar.röðuðu. sér. innbyrðis. á. lífskjaralist- anum,. meira. væri. um. vert. að. skoða. hvaða. ríki. það. væru. sem. byggju. við. lökust. lífsgæði .. Í. stað. þess. að. fagna. hinni. glæsilegu.niðurstöðu.beindi.formaður.Sam- fylkingarinnar. talinu.undireins. í. aðrar. áttir. —.að.þriðja.heiminum.og.ástandinu.í.Sierra. Leone!. Enginn. fjölmiðill. sá. ástæðu. til. þess. að.sundurgreina. hvernig. það. mætti. vera. að. land. sem. við. upphaf. 20 .. aldar. var. eitt. Davíð.Oddsson,.forsætisráðherra á.árunum.1991–2004, á.Nató-fundi.í.Prag.2002 .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.