Þjóðmál - 01.12.2007, Side 6

Þjóðmál - 01.12.2007, Side 6
4 Þjóðmál VETUR 2007 fátækasta. og. vanþróaðasta. land. Evrópu. skyldi. við. upphaf. 21 .. aldar. orðið. eitt. ríkasta. land. álfunnar. þar. sem. lífsskilyrði. almennings.væru.best. í.heimi ..Og.enginn. fjölmiðill.minntist.á.þá.einstaklinga.sem.við. eigum.þetta.mest.að.þakka,.svo.sem.Davíð. Oddsson . Undir. forystu. Davíðs. Oddssonar. tók. íslenskt. samfélag. stakkaskiptum .. Lagður. var.grunnur.að.efnahagslegum.stöðugleika. og.langvarandi.hagvexti.með.þeim.árangri. að.hvert.sem.er.litið.er.Ísland.nú.í.fremstu. röð.í.samanburði.þjóða . En.þetta.passar. ekki. við.þá. ímynd. sem. fjölmiðlarnir.hafa.reynt.að.skapa.af.Davíð. —.manninum. sem.á. að. vera.þjakaður. af. valdhroka.og.bera.ábyrgð.á.því. að.hafa.á. aðeins.fáum.árum.kallað.yfir.þjóðina.meiri. fátækt. og. ójöfnuð. en. þekkist. í. nokkru. nágrannalandi .. Þess. vegna. er. réttast. að. hafa. sem. fæst. orð. um. allar. alþjóðlegu. skýrslurnar.sem.stangast.á.við.ímyndina.og. láta.við.það.sitja.að.snúa.út.úr.þeim .. Meðal.auðugustu.þjóða.heims.má.gera.ráð.fyrir.því.að.a .m .k ..3–5%.þeirra. beri.á.einhvern.hátt.skarðan.hlut.frá.borði. og. sé. útundan. ef. svo. má. segja .. Skiptir. þá. ekki. máli. hversu. gott. og. rausnarlegt. velferðar-.og.heilbrigðiskerfi.þjóðanna.er .. Ástæðan. er. einfaldlega. sú. að. engin. kerfi. eru.pottþétt,.hvað.þá. fullkomlega. réttlát,. og.persónulegar.kringumstæður.setja.strik. í.reikninginn ..—.En.á.að.dæma.heilt.þjóð- félag.útfrá.aðstæðum.3–5%.íbúanna?. Á.Íslandi.er.líklegt.að.þessi.prósentutala. sé.enn.lægri ..Fyrir.jólin.í.fyrra.óskuðu.um. 1 .500.manns.eftir.aðstoð.frá.Hjálparstarfi. kirkjunnar,.Mæðrastyrksnefnd.og.Reykja- víkurdeild.Rauða.krossins ..Það.er.um.0,5%. þjóðarinnar ..Þá.er.talið.af.þeim.sem.deila. út. ókeypis. mat. og. öðrum. varningi. fyrir. jólin.að.þrjú.til.fjögur.þúsund.manns.þyggi. slíka.aðstoð ..Það.er.um.1%.þjóðarinnar .. Öll. fjölmiðlaumræða. um. íslenska. velferðarkerfið. virðist. byggja. á. aðstæðum. þessa.0,5–1%.þjóðarinnar ..Er.eitthvert.vit. í.því?.Verður.ekki.að.meta.árangur.okkar. í. velferðarmálum. líka. útfrá. reynslu. 99%. þjóðarinnar?. Af. hverju. skyldi. fjölmiðla- mönnum.ekki.finnast.það.rökrétt?. Vissulega. mega. þeir. ekki. gleymast. sem. verða. af. einhverjum. ástæðum. útundan .. En. það. er. ekki. líklegt. að. breytingar. á. velferðarkerfinu. eða. stóraukin. útgjöld. til. velferðarmála. komi. því. fólki. að. gagni .. Það. er. nefnilega. ekki. hægt. að. leysa. öll. vandamál .. Hins. vegar. kæmi. væntanlega. að.miklu..gagni.ef.frjáls.félagasamtök,.með. stuðningi.öflugra.fyrirtækja,.tækju.sér.fyrir. hendur.að.sjá.útigangsfólki.fyrir.daglegum. matarskammti. og. einnig.húsaskjóli. þegar. kalt.er.í.veðri . En. það. er. sannarlega. tímabært. að. fjöl- miðlaumræða. um. velferðarmál. færist. á. vitrænt. plan .. Stök. dæmi. um. eitthvað. sem. úrskeiðis. hefur. farið. eru. vissulega. lærdómsrík.en.þau.segja.ekki.alla.söguna ..Í. stað.þess.að.alhæfa.í.sífellu.út.frá.einstökum. dæmum.ættu.fjölmiðlarnir.að.sýna.okkur. heildarmyndina .. Ísland. í. fyrsta. sæti. á. lífskjaralista.Sameinuðu.þjóðanna.sýnir.að. heildarmyndin.er.allt.önnur.en.ætla.mætti. af. þeim. einstöku. dæmum. sem. básúnuð. eru.í.fjölmiðlum ... Íþessu.hefti.(bls ..35–42).er.birt.rannsókn.Gísla.Freys.Valdórssonar.stjórnmálafræði- nema.sem.sýnir.í.hnotskurn.vinstri.slagsíð- una.sem.oft.er.á..fréttaflutningi.af.mikilvæg- um.pólitískum.álitamálum.á.Íslandi . Gangurinn. er. jafnan. hinn. sami:. Afgerandi. fullyrðingu. er. slegið. fram,. t .d .. af. háskólakennara,. og. ef. staðhæfingin. er. fjölmiðlum.að.skapi.ala.þeir.á.henni.með. því.að.kalla.fleiri.til.vitnis,.með.og.á.móti .. Þannig.er.búin.til.ímynd.—.einhvers.konar. sýndarveruleiki.sem.lifir.í.fjölmiðlunum.en.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.