Þjóðmál - 01.12.2007, Side 13

Þjóðmál - 01.12.2007, Side 13
 Þjóðmál VETUR 2007  „Gangi. Björn. Ingi. Hrafnsson. inn. í. nýtt. samstarf. með. þeim. afarkostum. að. þurfa. að. viðurkenna. ólögmæti. samþykkta. eigendafundarins.yrði.hann.að.hreinu.póli- tísku.viðundri ..Kjarni.málsins.er.sá.að.þau. geta.ekki.bæði.[Svandís.og.Björn.Ingi].hald- ið.pólitísku.höfði ..Annaðhvort.þeirra.þarf. að. fórna. pólitískum. trúverðugleika. fyrir. byltinguna,.Undan.því.verður.ekki.vikist .“ Í. hrunadansi. félagshyggjunnar. í. borgar- stjórn.Reykjavíkur.er.öllu. fórnað.til.að.ná. í. gullið.og. tryggja,. að.það.haldist. í. trölla- höndum .. Í. því. efni. skildi. einmitt. á. milli. borgarfulltrúa. sjálfstæðismanna. og. vinstri- manna.að.lokum.—.hið.einkennilega.er,.að. Svandís.Svavarsdóttir.skyldi.á.úrslitastundu. skipa.sér.í.raðir.þeirra,.sem.vilja.ríghalda.í. niðurstöðu. eigendafundarins .. Var. henni. gefin.óminnisdrykkur? Þorsteinn. Pálsson. segir. í. leiðara. sínum,. að.Björn. Ingi.hafi.með. framgöngu. sinni. í. borgarstjórn. hefnt. þess,. að. Framsóknar- flokknum. hafi. verið. „ýtt“. úr. ríkisstjórn,. það. gefi. Birni. Inga. „hetjuyfirbragð. innan. flokks .“ Þetta. er. forvitnileg. kenning. en. víst. er,. að. Birni. Inga. verður. ekki. jafnað. við. Fáfnisbana. vegna. hetjudáða .. Enginn. framsóknarþingmaður. var. á. flokksfundi. í. Reykjavík,. þegar. þeir. Björn. Ingi,. Alfreð. Þorsteinsson. og. Óskar. Bergsson. föðm- uðust. af. feginleika .. Verður. Björn. Ingi. hetja. við. að. hefna. sín. á. Reykvíkingum. fyrir. að. veita. engum. framsóknarmanni. brautargengi. í. síðustu. þingkosningum?. Er. líklegt,. að. vegur. Framsóknarflokksins. vaxi. í. Reykjavík. með. því. að. Björn. Ingi. gangi. erinda. oligarka. flokksins?. Guðni. Ágústsson.taldi.sig.vera.að.bjarga.flokknum. úr. höndum. þessara. manna,. þegar. hann. yfirgaf. fund. Halldórs. Ásgrímssonar. í. Þingvallabænum.um.hvítasunnu.2005 ..Nú. svíkja.framsóknarmenn..Sjálfstæðisflokkinn. í.Reykjavík.til.að.gæta.hagsmuna.þeirra . Bókafélagið Ugla www.bokafelagidugla.is Myndskreytt útgáfa Önnu Þóru Árnadóttur á Heilræðavísunum var ein fegursta bók liðins árs. Nú hefur Anna Þóra myndskreytt jólasálminn vinsæla, Nóttin var sú ágæt ein eftir Einar Sigurðsson í Eydölum. Falleg og vönduð bók sem ætti að vera til á hverju heimili.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.