Þjóðmál - 01.12.2007, Side 14

Þjóðmál - 01.12.2007, Side 14
2 Þjóðmál VETUR 2007 Sögnin. að. svíkja. á. við. um. framgöngu. Björns. Inga. gagnvart. Vilhjálmi. Þ .. Vil- hjálmssyni,. fráfarandi. borgarstjóra. Sjálf- stæðisflokksins ... Björn. Ingi. lýsir. tilfinn- ingaríkri. .vandlætingu.. í. garð. samstarfs- manna.Vilhjálms.Þ ..í.borgarstjórnarflokki. sjálfstæðismanna.og.sakar.þá.um.að.bregðast. Vilhjálmi.á.örlagastundu ..Sjálfur.lét.Björn. Ingi.þannig.við.Vilhjálm.fram.eftir.kvöldi. miðvikudags. 10 .. október,. eftir. að. hann. hafði. ákveðið. að. yfirgefa. sjálfstæðismenn. næsta. dag,. að. Vilhjálmur. andmælti. af. þunga.öllum.fullyrðingum.samstarfsmanna. sinna.meðal.sjálfstæðismanna.um,.að.Björn. Ingi.væri.að.fara.yfir.til.vinstrimanna . * Kapp. er. best. með. forsjá. segir. Ingvar.Birgir. Friðleifsson,. skólastjóri. Jarð- hitaskóla. Sameinuðu. þjóðanna,.og. að. kraftur.verði.ekki. talaður.upp. í.borholum. eins.og.á.verðmæti.verðbréfa ..Þetta.á.ekki. aðeins. við. um. orku,. eins. og. þeir. Hannes. Smárason. og. Bjarni. Ármannsson. vita,. til. dæmis.af. reynslu.þeirra.af.því.að. tala.upp. verðmæti.deCode.um.árið . .Nýlega.voru.þeir.Ólafur.Ragnar.Gríms- son.og.Guðmundur.Þóroddsson.á.palli.með. Bill.Clinton,.fyrrverandi.Bandaríkjaforseta,. í.New.York,.þar.sem.hann.heiðraði.þá..fyrir. að.lofa.8.til.9.orkumilljörðum.Reykvíkinga. á. næstu. fimm. árum. til. fjárfestinga. í. Djíbúti,. einu. fátækasta. ríki.Afríku ..Spyrja. má:. Með. samþykki. hverra. var. loforðið. við. Clinton. gefið. —. borgarstjórnar. eða. borgarráðs.Reykjavíkur?.Um.þetta. eins.og. allt.annað.í.þessu.máli.vaknar.spurningin:. Hverjir. hafa. í. raun. umboð. til. að. ráðstafa. orkumilljörðunum?.Engin.umgjörð.breytir. nauðsyn.þess,.að.menn.hafi.heimildir.til.að. ráðstafa.eignum.annarra . Um.þetta.framtak.sagði.Stefán.Arnórsson,. prófessor.í.jarðefnafræði,.sem.hefur.starfað. að.jarðhitarannsóknum.og.jarðhitanýtingu. í.40.ár,.í.grein.í.Fréttablaðinu.12 ..október,. að.hver.sem.vildi.gæti.séð,.að.útrásinni.til. Djíbútí. væri. ætlað. að. gefa. eitthvað. í. aðra. hönd.og.fátækir.Afríkubúar.ættu.að.greiða. vextina .. Síðan. segir. Stefán. orðrétt:. „Útrás. Íslendinga. í.orkugeiranum.á. að.víkja. fyrir. eldri. stefnu. Sameinuðu. þjóðanna,. a .m .k .. þegar. fátæk. ríki. eiga. í. hlut .. Stefna. Sam- einuðu.þjóðanna.er.að.styðja.fátæk.ríki.til. sjálfshjálpar.en.Bandaríkin.og.fleiri.ríki.hafa. nánast. svelt.þessa.stefnu. í.hel.og.það.fyrir. allmörgum.árum .. . . ..Útrásin. í.orkugeiran- um.er.ekki.augljóslega.göfugt.fyrirbæri.eins. og.flestir.virðast.halda,.a ..m ..k ..ekki.þegar. fátæk.þróunarlönd.eru.annars.vegar .“ Hátíðarstundin. með. Clinton. gefur. þannig. ekki. aðeins. tilefni. til. að. spyrja. um. ráðstöfunarrétt. þeirra,. sem. lofuðu. orkumilljörðunum .. Hún. kallar. einnig. á. svör. við. því,. hvort. Íslendingar. hafi. horfið. af. þeirri. braut,. sem. mörkuð. var. með. Jarðhitaskóla. Sameinuðu. þjóðanna:. Að. styðja. þjóðir. til. sjálfshjálpar. með. nýtingu. og.virkjun.jarðvarma . Ef. litið. er. á. tekjur. REI/GGE. við. nú- verandi. aðstæður. er. uppspretta. þeirra.nær. eingöngu.innan.lands,.það.er.hjá.Hitaveitu. Suðurnesja.(HS).og.Jarðborunum ..Lunginn. af.efnislegum.eignum.REI/GGE.felst.í.HS. (24.milljarðar.af.40.milljörðum).en.verðið. byggist. á. kaupum. GGE. á. hlut. ríkisins. í. HS,.en.þá.bauð.GGE.50%.hærra.verð.en. næstbjóðandi .. Sú. ályktun. verður. af. því. dregin,. að. verðið. sé. í. hærra. lagi .. Verð. á. Jarborunum.er. talið. 16.milljarðar,. en.það. ræðst. af. nýlegum. viðskiptum. GGE. og. Atorku.með.bréf.í.Jarðborunum ..Er.það.verð. kannski.einnig.í.hærra.lagi.vegna.vitneskju. innvígðra.um.fyrirhugaða.sameiningu.REI. og.GGE? Jarðboranir. hafa. nær. einokunaraðstöðu. hér. með. verkefni. á. vegum. OR,.HS. og. Landsvirkjunar. með. stórar. borholur. á.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.