Þjóðmál - 01.12.2007, Page 43

Þjóðmál - 01.12.2007, Page 43
 Þjóðmál VETUR 2007 4 Hlutfallið. er. nokkuð. hærra. hjá. ungu. fólki. á. aldrinum. 16. til. 24. ára,. rúm. 15% .. Hlutfallið. er. lægst. hjá. fólki. frá. 50. til. 64. ára,. tæp. 6% .. Hlutfallslega. fleiri. sem. búa. einir. eru. undir. lág- tekjumörkunum.og.sama.gildir.um.þá. sem.búa.í.leiguhúsnæði ..Sá.fimmtungur. landsmanna. sem. mestar. tekjur. hefur. hafði. meira. en. þrisvar. sinnum. hærri. tekjur. en. sá. fimmtungur. sem. minnst. hafði.árið.2004 .. Þegar. svonefndur. Gini-stuðull. er. reiknaður.út. frá.þessu.kemur. í. ljós.að. hann.var.0,24. árið.2003.en.0,25. árið. eftir ..Stuðullinn.væri.1.ef.sami.maður- inn.hefði.allar.tekjur.þjóðarinnar.en.0. ef.allir.hefðu.jafnar.tekjur .. Lágtekjuhlutfallið.er.hið. sama,. sam- kvæmt. þessum. aðferðum,. í.Tékklandi. og.Slóveníu.en.aðeins.minna.í.Svíþjóð .. Lágtekjuhlutfallið. er. hærra. í. öllum. öðrum. Evrópulöndum,. langhæst. í. Tyrklandi .17 Það. er. í. sjálfu. sér. ekkert. rangt. við. það. sem.sagt.er.í.fréttinni.og.meira.að.segja.er. tekið. fram. að. söluhagnaður. verðbréfa. og. hlutabréfa.sé.ekki.tekinn.með.í.reikninginn .. Hins.vegar.hlýtur.það.að.vekja.mikla.furðu. hverjar.megináherslur.fréttarinnar.eru . Mesta.áherslan.er.lögð.á.að.tæplega.10%. landsmanna. lifi. undir. fátæktarmörkum. og.að.hlutfallið.sé.hærra.hjá.ungu.fólki.á. aldrinum.16–24.ára. eða.um.16% ..—.Er. það. fréttnæmt. að. ungt. fólk. sem. er. að. koma.undir.sig.fótunum.sé.undir.fátæktar- mörkum? Skýrslan. sýnir,. eins. og. fyrr. segir,. að. hlutfall. heimila. á. Íslandi. sem. er. undir. fátæktarmörkum. er. með. því. lægsta. sem. þekkist. í. Evrópu. og. að. tekjujöfnuður. sé. 17.http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item142964/. einna.mestur.hér.á.landi ..En.þetta.kemur. hvergi.fram.berum.orðum.í.fréttinni .. Skýrsla. Evrópusambandsins. hrekur. fullyrðingar. eins. og.þær. sem.hafðar. voru. eftir. Þorvaldi. Gylfasyni. 3 .. ágúst. og. 19 .. september.2006,.þar.sem.Þorvaldur.sagði. að. ójöfnuður. hér. á. landi. væri. orðinn. jafnmikill.og.á.Bretlandi.og.með.því.hæsta. sem.gerðist.í.Evrópu ..Skýrslan.hrekur.líka. fullyrðingar. Þorvaldar. frá. 12 .. október. 2006.þar.sem.hann.fullyrðir.að.ójöfnuður. sé. nú. ,,mestur. á. Íslandi. af. Norðurlönd- unum“,.en.samkvæmt.skýrslunni.er.meiri. ójöfnuður.í.Noregi.og.Finnlandi.en.hér.á. landi . Skýrsla. Evrópusambandsins. hrekur. líka. fullyrðingar. Stefáns. Ólafssonar. frá. 30 .. október. 2006. þar. sem. hann. segir. að. ójöfnuður. aukist. hér. ,,hraðar. en. á. valdatíma. einræðisherrans. Augustos. Pinochets. í. Chile“ .. Hér. skal. ekki. fjallað. um. þennan. sérkennilegan. samanburð. Stefáns.en.minnt.á.að. fréttastofa.Útvarps. vann. fréttina.upp.úr.viðtali.Fréttablaðsins. við. Stefán. sama. dag. og. endurtók. með. velþóknun.fullyrðingar.Stefáns . Ekki.var.leitað.til.Stefáns.Ólafssonar.né. Þorvalds.Gylfasonar. til. að. fá. álit.þeirra. á. skýrslu.Evrópusambandsins.eins.og.eðlilegt. hefði. mátt. teljast. í. ljósi. fréttaflutnings. Útvarpsins. undanfarna. mánuði. þegar. ítrekað. var. útvarpað. á. ábyrgð. fréttastof- unnar.afdráttarlausum.fullyrðingum.þeirra. sem. skýrsla. Evrópusambandsins. sýndi. að. voru.annað.hvort.rangar.eða.misvísandi . Ekki. heldur. var. leitað. álits. Ragnars. Árnasonar.né.Hannesar.H ..Gissurarsonar. jafnvel. þótt. þeir. hefðu. aðeins. örfáum. dögum.áður.fjallað.á.opinberum.vettvangi. um. ójöfnuð. og. kynnt. niðurstöður. sem. virtust. í. fullu. samræmi. við. skýrslu. Evrópusambandsins .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.