Þjóðmál - 01.12.2007, Page 48

Þjóðmál - 01.12.2007, Page 48
46 Þjóðmál VETUR 2007 lítið.og.Ísland,.hefur.sinn.eigin.gjaldmiðil .. Og.að.kannski.er.einhver.ávinningur.í.því. að.gefa.sérstöðuna.upp.á.bátinn.(að.þessu. leyti.a .m .k .) .. Gengisskráning. gjaldmiðla. mjög. lítilla. ríkja. veldur.þeim.vanda ..Hagkerfið.getur. sveiflast. til. vegna. flæðis. fjármagns. sem. er. ótengt. efnhagslífinu,. en. tengist. frekar. vaxtamun.við.önnur.svæði.—.hin.alræmdu. vaxtamunaviðskipti. (e .. carry trade),. þar. sem.fjármagn.er.tekið.að.láni.þar.sem.það. er.ódýrt.og.lánað.þangað.sem.það.er.dýrt .. Ef.gengið.er.fest.getur.slíkt.fjármagnsflæði. borið.innlenda.peningamálastjórn.ofurliði .. Og. ef. gengið. er. fljótandi. getur. slíkt. flæði. valdið. sveiflum. sem. eru. skaðlegar. hagkerfinu ..Þessu.til.viðbótar.geta.gengis- sveiflur.og.sú.óvissa.um.vaxtastig.sem.fylgir. vaxtamunaviðskiptum,.leitt.af.sér.hækkun. lántökukostnaðar.fyrir.innlenda.fjárfesta,. En.hvað. er. til. ráða?.Líkt. og. gerðist. fyrr. á. tímum. geta. lítil. hagkerfi. fest. gengi. síns. gjaldmiðils.við.einhvern.annan.gjaldmiðil .. Þau. geta. einnig. tekið. alfarið. upp. þann. gjaldmiðil .. Ákvörðun. um. þetta. þýðir. að. velja.þarf.gjaldmiðilinn ..Það.er.þó.til.staðar. annar.möguleiki ..Það.er.samkeppni.á.milli. gjaldmiðla . Sumir. hagfræðingar. hafa. lagt. til. að. heimiluð. verði. einkaútgáfa. peninga,. þar. sem.fleiri.en.einn.útgefandi.keppa,.og.sam- keppnin. sker. úr. um. hverjir. standa. eftir .. Við.fyrstu.sýn.er.hugmyndin.framandi ..En. hér. væri. auðvitað. á. ferðinni. nákvæmlega. sama.fyrirkomulag.og.á.markaði.fyrir.vörur. —.ávinningur.af.samkeppninni.þar.í.formi. betri. vara,. lægra. verðs. og. meira. úrvals,. er. almennt.viðurkenndur ..Það.er.athyglisvert. að.fylgismenn.hugmyndarinnar.geta.byggt. á.gögnum.máli.sínu.til.stuðnings ..Sögulega. hefur.slíkt.fyrirkomulag.gefist.vel.og.getið.af. sér.stöðuga.peninga ..Sönnungargögnin.eru. þó. fengin. af.þröngu.og. ef. til. vill. sérstöku. skeiði. í. hagsögunni .. Það. væri. sannarlega. áhættusamt. í. dag. —. enda. þótt. áhættan. gæti. borgað. sig. —. að. fara. yfir. í. kerfi. einkaútgefinna.peninga . Sem.betur.fer.er.hægt.að.njóta.mikils.hluta. ábatans.án.svo.róttækra.breytinga ..Þannig.er. m .a .s ..ekki.nauðsynlegt. fyrir. íslenska.ríkið. að.ákveða.að.kasta.krónunni ..En.það.getur. hins.vegar.ríkt.samkeppni.í.útgáfu.peninga .. Hvernig. færi. slík. samkeppni. fram?. Í. raun. væri. það. einfalt,. því. nóg. er. að. segja. að. aðrar.myntir.séu.samþykktar.sem.lögeyrir.á. Íslandi,.samhliða.krónunni ..Með.þessu.gætu. Íslendingar. einfaldlega. valið. hvaða. mynt. hentar.hverjum.og.einum.best .4.Rétt.er.að. leggja.áherslu.á.að.þessu.frjálsræði.verður.að. fylgja,. að. íslenskir. ríkisborgarar. geti. greitt. skatta. sínar. og. skyldur. til. ríksins. í. þeirri. mynt.sem.þeir.kjósa ..Eina.skilyrðið.sem.því. þarf.að.fylgja.er.að.myntin,.sem.er.valin,.sé. framseljanleg.á.alþjóðlegum.mörkuðum . Af. þessu. gæti. leitt. að. ein. mynt. yrði. ráðandi. eða. jafnvel. einráð,. en. slíkt. þyrfti. þó.ekki.að.gerast ..Ekki.er.erfitt.að.ímynda. sér. að. stór. hluti. af. íslenskum. viðskiptum. færi. fram. í. evrum. (gjaldmiðli. helsta. við- skiptasvæðis. Íslands) .. En. samhliða. því. myndi.hið.stóra.íslenska.fjármálakerfi.kjósa. að. nota. svissneskan. franka,. mynt. öflugrar. fjármálamiðstöðvar,.þar.sem.verðstöðugleiki. og. möguleikar. á. lánssamningum. til. mjög. langs. tíma. hafa. reynst. fjármálakerfinu. ákaflega.vel . Það. ber. að. taka. fram. að. sama. hver. niðurstaða.samkeppninnar.yrði,.myndi.hún. 4 Þegar Bretland var að íhuga að taka upp evruna, var. . . . . . . . . . . tillaga.um.gjaldmiðlasamkeppni.gaumgæfð.til.að.meta. hvort.það.væri.raunverulega.eftirsóknarvert.fyrir.breska. hagkerfið.að.taka.upp.evru ..Með.því.var.viðurkennt.að. uppi.væru.rök.og.veigamikil.sjónarmið,.bæði.með.og.á. móti.upptöku.evrunnar ..Sjá:.„The.Road.to.Monetary. Union.Revisited“.eftir.John.Chown,.Geoffrey.Wood,.og. Max.Beber.(1994),.og.fyrri.ritgerðir.eftir.John.Chown.og. Geoffrey.Wood.sem.þar.er.vísað.til ..Ítarlegri.umfjöllun. um.undirliggjandi.kenningar.er.unnt.að.finna.hjá.Vaubel,. (1977) ..Nákvæmlega.sama.tillaga.hefur.nýlega.verið.sett. fram.fyrir.ný.aðildarríki.sambandsins.af.Willem.Buiter. (2007) .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.