Þjóðmál - 01.12.2007, Side 49

Þjóðmál - 01.12.2007, Side 49
 Þjóðmál VETUR 2007 47 ekki. ógna. fjármálalegum. stöðugleika .. Það. gildir. einu. hvaða. mynt,. eða. myntir,. yrðu. fyrir. valinu. af. fjármálakerfinu. því. kerfið. myndi. alltaf. hafa. aðgang. að. lánalínum. til. þrautarvara.(e ..lender of last resort).hjá.þeim. seðlabanka.sem.gefur.út.viðkomandi.mynt. eða.myntir,.svo.lengi.sem.fjármálakerfið.gæti. tryggt.fullnægjandi.veð ..Ítarlega.greiningu.á. lánveitanda. til. þrautarvara. má. sjá. í.Wood. (2000),. en. aðalatriðið. er. að.það. er. í.þágu. hagsmuna. hvers. seðlabanka. að. aðstoða. banka. í. vanda. sem. nota. viðeigandi. mynt,. hvar. svo. sem. bankarnir. kunna. að. vera. staðsettir ..Því.ella.mun.vandinn.koma.fram. í. heimalandi. seðlabankans .. Peningar. eru. fullkomlega. yfirfæranlegir. og. virða. engin. landamæri . Ávinning. af. gjaldmiðlasamkeppni. má. reyndar.sjá.í.mörgum.löndum.í.dag ..Þegar. gjaldeyrishöft. voru. afnumin. og. fólk. átti. kost.á.að.dreifa.áhættu.sinni,.og.færa.hana. frá. gjaldmiðlum. sem.það.vildi. síður.nota,. lækkaði.verðbólga ..Hér.er.ekki.verið.að.gefa.í. skyn.að.fyrir.endalok.gjaldeyrishafta.hafi.ríki. og.seðlabankar.vísvitandi.valdið.verðbólgu .. Heldur. frekar. að. við. afnám. haftanna. hafi. mat.almennings,. en.ekki.bara. stjórnvalda,. birst.hratt.á.fjármálamörkuðum,.sem.þýddi. að. stjórnvöld. höfðu. úr. meiri. gögnum. að. moða. en. áður,. til. að. taka. upplýstari. og. vandaðri.ákvarðanir . Niðurstöður Ísland. á. það. sameiginlegt. með. öðrum.smáum. og. opnum. hagkerfum. að. það. er. berskjaldað. gagnvart. alþjóðlegum. fjár- málamörkuðum .. Það. er. sama. hversu. vel. peningamálastefnan.er.rekin.á.Íslandi,.hún. verður. alltaf. fyrir. áhrifum,. og. þar. með. truflunum. frá. alþjóðlegum. mörkuðum. sem.koma.fram.í.íslenska.hagkerfinu ..Með. því. að. taka. upp. aðra. mynt,. eða. stofna. til. myntráðs,.væri.verið.að.taka.á.þessum.vanda .. Þær.myntir. sem.augljóslega.koma.helst. til. greina.eru.evran.en.líka.svissneski.frankinn,. sem.er.jafnvel.enn.áhugaverðari.kostur,.því. hann.er.mynt.öflugrar.fjármálamiðstöðvar,. sem.á.sér.langa.og.merka.sögu.um.stöðugt. verðlag ..En.betri. lausn.gæti. verið. að. leyfa. samkeppni. á. milli. gjaldmiðlanna,. með. því.að.færa. í. lög.að.Íslendingar.geti.notað. hvaða.mynt. sem.þeir.kjósa,. svo. lengi. sem. þeirra. viðskiptamenn. eru. sáttir. við. það .. Þannig.yrðu.myntir.valdar.í.gagnkvæmum. samningi. sem. myndi. taka. til. allra. þeirra. þátta. sem. snerta. hagsmuni. samningsaðila .. Íslenska. hagkerfið. hefur. yfir. slíkum. sveigjanleika.að.ráða.að.það.er.rétt.að.leyfa. slíka.samkeppni,.í.vissu.þess.að.hún.leiði.til. aukinnar.hagræðingar . Heimildir: Buiter,. Willem. (2007):. . „Strengthening. Conver- gence:.adopting.the.Euro.as.joint.legal.tender“ . Chown,.John.F ..Geoffrey.Wood,.and.Max.Beber. (1994):. The Road to Monetary Union Revisited,. Institute.of.Economic.Affairs,.London . Hartland,. Penelope,. (1949):. „Interregional. Pay- ments.compared.with.International.Payments“, Quarterly Journal of Economics,.63,.392–405 . Kenen,.Peter.B ..(1969):.„The.Theory.of.Optimum. Currency. Areas:. an. Eclectic. View“. in. Mundell,. R .A ..and.Swoboda,.Monetary Problems of the Inter- national Economy,. University. of. Chicago. Press,. Chicago . Mundell.Robert.A ..(1961):.„A.theory.of.Optimum. Currency.Areas“,.American Economic Review.53 .. Mundell. Robert. A .. (1973):. „Some. Uncommon. Arguments.for.Common.Currencies“.in.Johnson,. H .. and. Swoboda,. A .,. eds .,. The Economics of Common Currencies,.Allen.and.Unwin,.London . Vaubel,. Roland. (1986):. „Competing. Currencies:. the.Case.for.Free.Entry“.in.James.Dorn.and.Anna. J .. Schwartz. (eds .),. The Search for Stable Money; Essays on Monetary Reform,.University.of.Chicago. Press,.Chicago . Wickens,. Michael. (2007):. „Is. the. Euro. Sustain- able?“,.CEPR.Discussion.Paper.Number.6337 . Wood,. Geoffrey. (2000):. „The. Lender. of. Last. Resort.Reconsidered“,.Journal of Financial Services Research,.Vol ..18,.nos .2/3,.December .

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.