Þjóðmál - 01.12.2007, Page 58

Þjóðmál - 01.12.2007, Page 58
56 Þjóðmál VETUR 2007 um. einhverjar. gagnmerkar. hugmyndir. að. ræða.og.þá.muni.hagur.strympu.glæðast.svo. um.muni ..Nú. er.haft. fyrir. satt. að. fremur. beri.að.líta.til.gjörða.manna.en.orða.einna. saman .. „Af. ávöxtunum. skuluð. þið. þekkja. þá .“.En.það.er.ekki.nema.sjálfsagt.að.fjalla. um.hugmyndafræði.Maos.og.er.fljótgert .. Árið.1927,.þegar.Mao.var.á.34 ..aldursári. skrifaði.hann.margrómaða.ritgerð.sem.heitir. í.þýðingu.Brynjólfs.Bjarnasonar:.„Skýrsla.um. rannsókn. á. bændahreyfingunni. í. Húnan“. (Mao Tse-tung: Ritgerðir III,. Heimskringla. 1970) ..Þá.höfðu.bændur.hafist.handa.um.að. lyfta.af.sér.oki.landeigenda.og.uppi.eru.skoð- anir.—.einnig.meðal.sumra.í.flokki.komm- únista. —. um. að. bændur. hafi. gengið. of. langt.í.ofbeldisverkum ..Mao.er.sendur.útaf. örkinni.að.kanna.málið ..Niðurstaða.hans.er. sú.að.réttlæta.hvaða.ofbeldi.sem.verða.vill .. Smáskýring.eða.athugasemd.er.við.hæfi .. Kínverjar.eiga.sér.langa.bókmenntahefð.og. þrællesnir. í. fornum. bókum,. einnig. Mao. sjálfur,.ekki.ósvipað.og.var.um.Íslendinga .. Lendi.maður.í.„stælum“.við.þá.og.stendur. stál.í.stál,.hvorki.gengur.né.rekur,.gera.þeir. útum.málið.á. snaggaralegan.hátt.og.segja:. Á. kínversku. er. máltæki. sem. segir. svo. eða. svo. (tilvitnun. í. fornan. litteratúr) .. Líta. á. „lúserinn“.af.meðaumkun.eða.brosa.ánægðir. í.kampinn,.því.útlendingurinn.hefir.ekkert. máltæki.á.hraðbergi.gagnstæðrar.merkingar .. Málið.afgreitt,.ekkert.þýðir.lengur.að.malda. í.móinn,.þú.ert.heimaskítsmát .. Mao. vitnar. í. eitt. slíkt. máltæki. í. ritgerð. sinni ..Merking.þess. er. sú. að. ekki. sé. hægt. að.rétta.beygðan.sprota.eða. teinung.nema. sveigja.hann.enn.meir.til.hinnar.áttarinnar .. Með. þetta. máltæki. í. farteskinu. vill. hann. mæla.hvaða.ofbeldi. sem.vera. skal.bót ..Að. líkum. hefir. Mao. haft. annað. máltæki. á. takteinum. sem. segði. hið. gagnstæða:. Of- beldi. kallar. á. enn. meira. ofbeldi. frá. hendi. andstæðingsins. og. myndi. því. ekki. borga. sig.þegar.upp.væri.staðið ..Enda.kemur.það. fram. síðar. í. ritgerðinni. að. landeigendur. hefna.sín.enn.grimmilegar.þegar.stjórnvöld. koma.og.skakka.leikinn . Í.ritgerðinni.segir: Svo. er. annar. hópur. manna,. sem. segir. sem. svo:. Jú,. bændasamtökin. eru. nauðsynleg,. en. þau. hafa. gengið. heldur. of. langt .. Þetta. er. kenning. miðmannanna .. En. hvernig. eru. aðstæðurnar. í. raun.og.veru?.Satt.er.það,.að. í.vissum.skilningi.eru.bændurnir.„óstýrilátir“. í. sveitahéruðunum .. Bændasamtökin. eru. allsráðandi,.leyfa.landeigendum.enga.íhlutun. og.brjóta.niður.vald.þeirra.og.virðingu ..Þetta. getur. orðið. í. svo. ríkum. mæli,. að. þeir. eru. beygðir. í. duftið.og. eiga. sér. ekki.uppreisnar. von .. Bændurnir. ógna. þeim. og. segja:. „Við. munum.taka.ykkur.á.hina.skrána .“ Nú. verðum. við. að. fletta. til. baka. til. að. fræðast.um.hver.sé.„hin.skráin“: Á.manntali.því,.sem.staðaryfirvöld.létu.gera. fyrir.Sjing-keisaraættina,.var.almenn.skrá.og. svo.„hin“.skráin ..Á.þeirri.fyrri.var.heiðvirt.fólk. og.á.þeirri.síðari. innbrotsþjófar,.óbótamenn. og.aðrir.slíkir,.sem.þóttu.óæskilegir ..Á.sumum. stöðum.nota.bændurnir.nú. sömu.aðferðina. til. að. ýta. frá. sér.þeim,. sem.áður. voru. and- snúnir.samtökunum ..Þeir.segja:.„Skrifið.nöfn. þeirra.niður.á.hina.skrána .“. Höldum.svo.áfram.þarsem.frá.var.horfið: Fólk. þyrpist. inn. í. hús. staðarharðstjór- anna.og. slæma.aðalsins,. sem.eru. andsnúnir. bændasamtökunum,. slátrar. grísum. þeirra. og. neytir. korns. þeirra .. Það. kemur. jafnvel. fyrir. að. þeir. leggja. sig. örskotsstund. í. fílabeinsskreyttu. rúm. hefðarkvennanna. á. heimilum. staðarharðstjóranna. og. slæmu. aðalsmannanna .. Það. þarf. ekki. nema. smá. ýfingar.til.að.þeir.séu.teknir.fastir.og.að.fanginn. sé. krýndur. háum. pappírshatti. [í. háðsskyni. og.niðurlægingar,.SM].og.sagt:.„Þið.skítugu. landeigendur,.nú.vitið.þið.hverjir.við.erum“ .. Þeir.[þe ..uppreisnarbændur,.SM].hafa.komið. upp.einskonar.ógnarstjórn.í.sveitunum.með. því. að. gera. það,. sem. þeim. sýnist,. og. hafa. endaskipti. á. öllum. hlutum .. Sumir. nefna. þetta.„að.ganga.of.langt“.eða.„að.fara.út.fyrir. sæmileg.takmörk.til.þess.að.leiðrétta.ranglæti“.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.