Þjóðmál - 01.12.2007, Side 60

Þjóðmál - 01.12.2007, Side 60
58 Þjóðmál VETUR 2007 finna. til. samlifunar,. samúðar. með. þeim. sem.þjást ..Mao.fór.yfir.á.hinn.kantinn:.Öll. samúð.skyldi.upprætt.í.sálarlífi.almennings .. „Rassíur“. beinlínis. framkvæmdar. til. að. myrða. slíka. eiginleika. í. brjósti. manna .. Ofbeldið. skyldi. knúið. áfram. fyrir. þeirri. orku.sem.býr.í.brjósti.manna ..Mér.er.ekki. kunnugt.neitt.dæmi.þess.að.Mao.hafi.sýnt. nokkurri. manneskju. samúð. eða. linkind .. Og. nú. hafa. „hugmyndafræði“. hans. verið. gerð.skil.að.gefnu.tilefni . Mao. var. „menntaður“. á. hefðbundinn,. keisaralegan. máta. í. fornum. bókmenntum. þjóðar.sinnar.og.því.vel.heima.í.sögu.Kína. og. í. kínverskum. bókmenntum .. En. hann. var. ómenntaður. að. öðru. leyti. og. kunni. engin. erlend. tungumál .. Marxísk. rit. voru. lítt. eða. ekki. til. þýdd,. enda. hefi. eg. ekki. rekist.á.slíkar.tilvitnanir.í.ritum.hans ..Það.er. því.lítið.hægt.að.tala.um.„kommúnisma“.í. sambandinu ..Hann.hafði.auðvitað.rétt.fyrir. sér. í. því. að. engin. bylting. hefði. heppnast. með. verkalýð. borgarinnar. að. bakhjarli. að. marxískri.fyrirmynd,.enda.hafði.Stalín.ekki. háar.hugmyndir.um.kínversku.byltinguna . Mao.var.einfaldlega.barbarískur.sadisti.og. langt. í. frá. eitthvað. skárri. en. til. að.mynda. Hitler.eða.Stalín.—.nema.síður.væri . Mao. eignaðist. fjórar. eiginkonur. um.ævina .. Jiang. Qing. (frú. Mao). sú. er. síðarmeir.fyllti.flokk.fjórmenningaklíkunn- ar.er.nokkuð.sér.á.parti ..En.gagnvart.öllum. hinum. þremur. kom. Mao. illa. fram. og. af. algeru.tillitsleysi ..Hann.skilur.eftir.tvö.börn. sín. og. þriðju. konuna. þegar. lagt. var. uppí. Gönguna. löngu. enda. ekki. um. annað. að. ræða . Gangan. langa. er. einhver. ævintýralegasti. og. dramatískasti. atburður. kínversku. bylt- ingarinnar,.mikið.afrek.sem.kostaði.óheyri- legar.fórnir ..Hún.hófst.16 ..október.1934.og. lauk.ekki.fyrr.en.19 ..október.árið.eftir .. Eiginkona. Maos,. He. Zi. Zhen,. lagði. vanfær. í. þessa. miklu. þrautagöngu. og. elur. stúlkubarn. á. leiðinni .. Barninu. var. strax. komið. í.hendur. gamallar. sveitakonu,.þótt. hún.bæðist.undan.og. segðist. ekki. fær.um. að.annast.barnið ..He.Zi.Zhen.heldur.áfram. með. hernum. einsog. ekkert. hafi. í. skorist .. Barnið.gengur.nú.undir.nafninu.Mao-mei .. En. mei-mei. merkir. á. kínversku. litla. eða. yngri. systir .. Og. He. Zi. Zhen. elur. annað. barn.næsta.ár,.1936 . Nú. gerist. það. tveim. árum. fyrr. en. borgarastríðinu.lauk.með.sigri.kommúnista. (1947). að. Mao-mei. . er. komið. í. hendur. miao-fjölskyldu. sem.önnur. eiginkona.eins. sonarins,.tólf.ára.að.aldri ..Hún.er.nú.höfð. fyrir.geitasmala . Miao-fólkið. er. þjóðernisminnihluti,. óskylt. eiginlegum. Kínverjum,. frumstæðir. fjallabúar. sem. byggja. afskekkt. svæði. í. Yunan,.syðsta.fylki.Kína.og.einnig.í.norður- héruðum..Búrma ..Nú.var.einhver.leiðangur. gerður.1947–8.frá.Yenan.—.en.stúlkukindin. var.þá.þegar.á.bak.og.burt ..Mao.gerði.síðan. engar.frekari.tilraunir.til.að.hafa.uppá.dóttur. sinni.allan.þann.tíma.sem.hann.átti.eftir.og. hann. ríkti.yfir.öllu. landinu ..Honum.hefir. því.lítt.runnið.blóðið.til.skyldunnar.jafnvel. þótt.um.eigin.afkvæmi.væri.að.ræða ..Í.ljósi. þessa.ber.að.meta.„slúðursögur“,.sem.Sverrir. kallar.svo,.um.að.hann.hafi.ekki.syrgt.son. sinn .. Eg. veit. ekki. nokkur. dæmi. þess. að. Mao.Ze.Dong.hafi.nokkru.sinni.sýnt.af.sér. mennska.artarsemi . Einhver.hefði. skilið.móðurina.eftir.með. barnkindina. Mao-mei .. Af. staðháttum. má. ráða. að. einmitt. á. þessum. slóðum. voru. kjörnar. aðstæður. tilað. fara. leynt,. meðan. annars.vegna.miao-fólksins .. Sagan.er.ekki.öll.sögð ..Mao-mei.sem.síðar. hlaut.nafnið.Xiong.Hua.Zhi,.eignaðist.þrjár. dætur,.sjá.mynd.—.og.svipur.af.„afanum“. leynir..sér.ekki ..Þær.hafa.átt.í.langvinnum. tilraunum.í.þá.veru.að.fá.málið.tekið.upp. og. kannað,. sem. í. framhaldinu. myndi.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.