Þjóðmál - 01.12.2007, Side 64

Þjóðmál - 01.12.2007, Side 64
62 Þjóðmál VETUR 2007 skólanna,.Sigurðarnir.tveir,.mættu.ævinlega. á.fundum.og.höfðu.málfrelsi.og.tillögurétt,. en.greiddu.ekki.atkvæði ..Kynni.okkar.Péturs. Halldórssonar.urðu.ekki.eingöngu.gegnum. starf. skólanefndar,. því. ég. varð. sama. árið. varamaður.Framsóknarflokksins.í.bæjarstjórn. Reykjavíkur.og.það.æxlaðist.þannig.til,.að.ég. tók. mjög. bráðlega. við. sem. aðalmaður,. og. gegndi.því.starfi.tvö.kjörtímabil,. sem. urðu. reyndar. stundum. æði. róstusöm ..En.það.er.önnur.saga . Skoðað. frá. þeim. grunni,. sem. hér. hefur. verið. dreginn. upp,. virðist. það. ekki. sennilegt,. að. vinátta. hafi. tekist. með. okkur. Pétri. Halldórssyni,. þó. hygg. ég. að. aldrei. hafi. verið. um. neina. andúð. að. ræða. okkar. í. milli .. Þeir. Pétur. og. maðurinn. minn,. Haraldur. Nielsson,. prófessor,. þekktust. auðvitað,. og. hafa. sjálfsagt. metið. hvor. annan,. en. þar.að.auki.var.Haraldur.tengdur. vináttuböndum. við. ætt. Ólafar. Björnsdóttur,.konu.Péturs ..Björn. Jensson. faðir. hennar. hafði. verið. kennari. hans.við.Lærða.skólann.og.næst.elsti.sonur. Haralds,.Björn.Daníel.Kornelíus,.var.einmitt. heitinn.eftir.þessum.elskaða.kennara ..Náin. vináttubönd.voru. einnig. á.milli. fyrri. konu. Haralds,.Bergljótar.Sigurðardóttur,.og.þeirra. Svendsen-mæðgna .. Sigríður. Björnsdóttir,. systir.Ólafar,.var.hins.vegar.náin.vinkona.mín. og.var.ég.tíður.gestur.á.heimili.þeirra.systra,. Arndísar. og. hennar .. Kynni. okkar. Péturs. urðu. ekki. á. einum. degi,. heldur. í. gegnum. margs. konar. árekstra. og. tilraunir. beggja. til. þess. að. finna. sæmilega. lausn. á. erfiðum. vandamálum ..En.upp.úr.því.öllu.óx.einhvers. konar.trúnaður.og.samvinna,.þar.sem.hægt. var.að.koma.því.við ..Við.treystum.drengskap. hvort.annars .. Átök.hörðnuðu.bráðlega.á.milli.skólanna,. Miðbæjarskólans. og. Austurbæjarskólans,. og. kom. það. fram. á. margvíslegan. hátt .. Af. mér.var.heimtað,.að.ég. fylgdi. skilyrðislaust. stefnu. hinna. yngri. og. róttækari. manna. og. mönnunum.sjálfum,.upp.á.hverju.sem.þeir. fyndu,. en. til. þess. var. ég. ekki. reiðubúin,. og. fór. samkomulagið. versnandi .. Þá. fann. kennarafélag. Austurbæjarskólans. upp. á. því. að. biðja. um. fund. með. skólanefndinni,. til. þess. að. ræða. ýmis. mál. að. sagt. var ..Skólanefndin.taldi.sig.ekki. geta.neitað.þessari.beiðni ..For- maður. kennarafélagsins. var. Arngrímur. Kristjánsson,. vel. gefinn. maður,. en. ógætinn,. og. kappið. oft. meira. en. forsjáin .. Hann. flutti. inngangsræðuna,. sem.var.heiftarleg.árás.á.mig.sem. skólanefndarformann .. Hvern- ig.ég.hefði.brugðist.hinu.mikla. trausti,. sem. til. mín. hafði. ver- ið. borið. af. yngri. mönnum. og. frjálslyndari ..Ég.ætlaði.vitanlega. að. svara,. en.Pétur.Halldórsson. var.staðinn.upp.áður.en.ég.fékk. nokkurt. svigrúm .. Hann. talaði. með.gætni.og.þó.miklum.þunga ..Lýsti.því. hversu. erfið. aðstaða. mín. væri,. og. reyndi. ég. þó. alltaf. að. gera. öllum. nokkra. úrlausn .. Mætti. ekki. minna. vera. en. að. þeir,. sem. þættust. vilja. aðstoða. mig,. reyndu. ekki. að. gera.mér.allt.sem.erfiðast ..Sjálfsagt.væri.ekki. hægt.að.sameina.hér.öll.hin.ólíku.sjónarmið,. en.drengskap.væri.hægt.að.sýna.og.á.honum. ætti.ég.heimtingu . Ég.hélt.aldrei.ræðuna,.sem.ég.hafði.ætlað. að. flytja,. því. þegar. Pétur. settist. niður. var. Arngrímur. orðinn. eyðilagður. yfir. frum- hlaupi. sínu .. Hann. gerði. mér. aldrei. framar. neina. erfiðleika,. og. nokkrum. árum. seinna. gekk.hann.fram.í.því.við.Alþýðuflokkinn,.að. ég. fengi. kross. frá. ríkinu. fyrir. störf. mín. að. skólamálum ..Þá.kom.hann. til.mín.og.bað. mig.að.þiggja.krossinn.og.sýna.með.því,.að. ég.erfði.ekki.við.sig.gamlar.væringar ..Hitt.er. Pétur.Halldórsson (1887–1940) bóksali.(Eymundsson) og.borgarstjóri.á árunum.1935–1940 .

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.