Þjóðmál - 01.12.2007, Side 68

Þjóðmál - 01.12.2007, Side 68
66 Þjóðmál VETUR 2007 þingmanni.Framsóknarflokksins ..Þar.var.þó. ekki.við.Torfa.að.sakast.því.sýslan.var.sterkt. vígi. framsóknarmanna .. Torfa. Hjartarsyni. væri.engum.greiði.gerður.að.falla.þar.í.þriðja. sinn. en. sjálfstæðismenn.þyrftu.hins. vegar,. sagði.Ólafur.Thors,.„að.fá.einhvern.mann. í.Mýrasýslu,.sem.að.gæti.bætt.persónufylgi. við.flokksfylgið,.og.þannig.með.þessu.reynt. að. tryggja. það. kjördæmi. betur. en. verið. hefir“ .5.Og.hver. skyldi. sá.vera?.Það. fylgdi. sögunni.ekki.að.sinni . „Þú.ert.gull,.Gunnar“ Tveimur. dögum. áður. en. Ólafur.Thors. setti. hugleiðingar. sínar. um. framboðsmál. flokks. síns. á. blað. kom. ný- kjörin. stjórn. Heimdallar. í. fyrsta. sinn. saman. að. loknum. aðalfundi. og. skipti. með. sér. verkum .. Gunnar. Thoroddsen,. lögfræðingur. á. 24 .. ári,. var. valinn. ritari .6. Reyndar. var. hann. vart. orðinn. vanur. lög- fræðingsnafnbótinni;. aðeins. rúm. vika. var. liðin. síðan.hann. lauk.embættisprófi. í. lög- um .. Það. hafði. hann. gert. með. glæsibrag. og. höfðu. aðeins. tveir. menn. náð. betri. árangri. á. lokaprófi:. Bjarni. Benediktsson. lagaprófessor. og. Thor. Thors,. þingmaður. Sjálfstæðisflokksins .7. Hinn. ungi. Gunnar. Thoroddsen,.sonur.Sigurðar.Thoroddsens,. yfirkennara.við.Menntaskólann.í.Reykjavík,. og. sonarsonur. Jóns. Thoroddsens. skálds,. var. án. efa. með. efnilegustu. mönnum. í. ungliðasveit.flokksins . Þeir.Gunnar.og.Jón.Þorláksson.tengdust. fjölskylduböndum;. María. Kristín,. móðir. Gunnars,. var. systir. Ingibjargar,. eiginkonu. Jóns .. Flokksformaðurinn. hafði. mikið. álit. á. þessum. unga. venslamanni. sínum. og. sumarið. 1930. hafði. hann. boðið. 5.ÓT ..Ólafur.Thors.til.ónefnds.viðtakanda.(mjög.líklega. Guðbrands.Ísbergs),.23 ..febr ..1934 . 6..GTh ..Fundargerðabók.Heimdallar ..Stjórnarfundur.21 .. febr ..1934 .. 7..„Dagbók“,.Morgunblaðið,.14 ..febr ..1934 . honum.með.sér.í.fundaferð.norður.í.land .. Fjölmennasta. samkoman. var. á. Akureyri. þar. sem. mörg. hundruð. manns. fylgdust. með. átökum. Jóns. og. Jónasar. Jónssonar. frá. Hriflu .. Margir. voru. bændur. úr. nær- sveitunum,. dyggir. fylgjendur. Fram- sóknarflokksins. og. dómsmálaráðherrans. umdeilda .. Jón.Þorláksson. fordæmdi. Jónas. og. allar. hans. stjórnarathafnir. en. kvaðst. myndu. sleppa.umræðu.um.skólamálin.—. þar.sem.ráðherrann.hefði.freklega.misbeitt. valdi.sínu.—.því.í.för.með.sér.væri.ungur. maður. sem. myndi. taka. þau. til. sérstakrar. umfjöllunar . „Ég. hafði. nú. ekki. beinlínis. ætlað. að. taka. til. máls. frammi. fyrir. ca .. 700–800. manns,. tveimur. ráðherrum,. fjölmörgum. þingmönnum. og. þar. að. auki. í. megnustu. opposition,“.skrifaði.Gunnar.um.fundinn .8. Ekki.vildi.hann.þó.hopa.af.hólmi ..Hann.tók. til. máls,. skammaði. Jónas. Jónsson. fyrir. að. fækka.mjög.nýnemum.við.Menntaskólann. í. Reykjavík,. fann. að. öðrum. ákvörðunum. hans. á. ráðherrastól.og. talaði.hátt.og.hratt. „til. þess. að. gefa. engum. kost. á. að. koma. með. . . ..óþægileg.innskot“ ..Gott.hljóð.fékk. hann. „og. þó. nokkrar. hræður. klöppuðu. á. eftir“ .. Hriflu-Jónas. var. þó. ekki. í. þeim. hópi .. Hann. hafði. reiðst. við. og. að. sögn. Gunnars.„[k]allaði.hann.mig.úrkynjaðan.og. ómenntaðan.götustráksræfil.úr.Reykjavík“ .. Ráðherrann.lét.ekki.staðar.numið.þar,.bætti. Gunnar.við,.heldur.fór.hann.með.„gömlu. lygasöguna. um. pabba. og. klöppina“ .. (Sú. saga. var. á. þá. leið. að. þegar. Sigurður. Thoroddsen. var. landsverkfræðingur. gerði. hann. frumáætlun. um. áveitu. á. Skeiðum. sem. síðan. reyndist. nokkru. dýrari. að. gerð. en.þar.sagði.vegna.þess.að.klöpp.í.veginum. reyndist.harðari.en.búist.var.við ..Að.ósekju. 8.GTh ..Frásögn.af.fundaferð.með.Jóni.Þorlákssyni,.maí. 1930 ..Færsla.29 ..maí.1930 ..Hinn.ráðherrann.á.fundinum. var.nær.örugglega.Einar.Árnason.fjármálaráðherra,.alþing- ismaður.Eyfirðinga .

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.