Þjóðmál - 01.12.2007, Page 72

Þjóðmál - 01.12.2007, Page 72
70 Þjóðmál VETUR 2007 í.stjórn.sambandsins .25.Þetta.var.greinilega. efnispiltur. og. einhvern. tímann. um. þessar. mundir. skoruðu.Ólafur.Thors.og. forystu- sveit. Sjálfstæðisflokksins. —. væntanlega. í. samráði.við.frammámenn.hans.í.Mýrasýslu. —.á.Gunnar.Thoroddsen.að.bjóða.sig.fram. um.sumarið.í.því.kjördæmi . „Gunnar.Thoroddsen.er.alveg. sérstaklega.álitlegt.þingmannsefni“ Hvað. vildi. Gunnar. sjálfur?. Í. maí.1934. var. komið. á. daginn. að. Sátt- málasjóðsstyrkurinn.var.hans.og.hugurinn. stóð. vissulega. til. dvalar. ytra .. En. færi. svo. að.hann.næði.kjöri.á.Alþingi.sá.hann.fyrir. sér. að. sameina. framhaldsnám. í. útlöndum. þingmennskunni. hér. heima;. fresta. sigl- ingu. fram. yfir. nýár. og. koma. síðan. heim. um. þingtímann. næstu. ár .26. Þar. að. auki. vissi. Gunnar. vel. að. sigurvonir. voru. litlar. í. Mýrasýslu.og.„[m]jög.hæpið.um.uppbótar- sæti“.(við.kjördæmabreytingu.árið.áður.var. landskjör. afnumið. en. 11. jöfnunarþingsæti. tekin.upp. í. staðinn) .27.Á.hinn.bóginn.gæti. hann.kynnt.sig.og.öðlast.dýrmæta.reynslu.á. framboðsfundum.sem.kæmi. að.gagni. síðar. meir ..Hann.lét.því.slag.standa . Gunnar. var. ekki. alveg. óþekktur. í. kjördæminu .. Þeim. Sigurði. Jóhannssyni,. sem. hafði. verið. formaður. félags. ungra. sjálfstæðismanna. í. Borgarnesi. og. tók. við. formennsku. í.Heimdalli. þetta. vor,. var. vel. til. vina. og. einnig. hafði. hann. kynnst. Jóni. Björnssyni,.kaupmanni.þar,.og.hans. fólki .. Guðrún. Laufey. dóttir. hans. (ævinlega. kölluð. Blaka). og. Ragna. Björnsson. frænka. hennar. voru. góðar. vinkonur. Gunnars. og. allt. þetta. fólk. myndi. leggja. honum. lið. í. kosningabaráttunni .. Öllu. hans. 25.„Sambandsþing.ungra.Sjálfstæðismanna“,.Morgun- blaðið,.2 ..maí.1934 . 26.GTh ..Ótitlað.minnisblað.um.mögulega.þingmennsku. og.framhaldsnám,.ódagsett.en.frá.vori.1934 . 27.GTh ..Minnisblað,.„Framboð“,.ódagsett.en.frá.vori.1934 . stuðningsfólki. var. þó. ljóst. hvaða. vanda. hinn. ungi. frambjóðandi. –. sá. yngsti. sem. sjálfstæðismenn.stilltu.upp.í.kosningunum. –. þurfti. helst. að. glíma. við. í. Mýrasýslu,. þessu. mikla. framsóknarkjördæmi .. Hann. yrði. sagður. „ungur. og. óreyndur,. Reykvíkingur. í. húð. og. hár. o .s .frv .“. eins. og. Friðrik. Þórðarson,. einn. helsti. foringi. sjálfstæðismanna. í. Borgarnesi,. skrifaði.honum ..Það. fór. líka. svo. að. Jónas. Jónsson. lýsti. því. yfir. að. „[f ]rambjóðandi. íhaldsins.[væri].reynslulaus.og.óharðnaður. unglingur,.sem.ekkert.þekkir.til.lífsbaráttu. héraðsbúa .“28 Ungur.hafði.Gunnar.verið.í.sveit.á.sumrin. eins. og. flest. önnur. borgarbörn. á. þessum. árum.og.hafði.gjarnan.rætt.málefni.sveitanna. á.pólitískum.fundum ..„Þú.hugsar.nú.bara. um. þennan. landbúnað,“. skrifaði. Anna. Jónsdóttir,.vinkona.frá.Hrísey,.honum.eitt. sinn .29. Í.aðdraganda.kosninganna.sumarið. 1934.fannst.Gunnari.þó.vissara.að.skrá.hjá. sér.helstu.atriði.í.búskap.þeirra.Mýramanna. og.kenndi.þar.ýmissa.grasa: Vorvinna:. Vallarvinna,. flytja. áburð. á. tún,. hreinsa. heytóftir,. þurka. heyleifar,. sá.í.garða,.rýing,.ull.þvegin,.sauðburður,. gera.skó . Sumarvinna:.Túna-.og.engjasláttur . Haustvinna:.Fjallgöngur,.fjallskil,.réttir,. sláturtíð . Vetrarvinna:.Fénaðarhirðing,.tóskapur .30 Gunnar.ætlaði. ekki. að. láta. reka. sig. á. gat. í. umræðum.um.landsins.gagn.og.nauðsynjar .. Þess. utan. stóðu. vonir. til. að. mannkostir. hans. vægju. þyngra. en. reynsluskortur. og. 28.GTh ..Friðrik.Þórðarson.til.Gunnars.Thoroddsens,.14 .. maí.1934 ..Jónas.Jónsson,.„Kosningabaráttan.í.Mýrasýslu“,. Nýja dagblaðið,.16 ..júní.1934 . 29.GTh ..Anna.Jónsdóttir.til.Gunnars.Thoroddsens,.7 .. sept ..1931 . 30.GTh ..Minnisblað,.„Umræðuefni“,.ódagsett.en.frá.vori. eða.snemmsumars.1934 .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.