Þjóðmál - 01.12.2007, Page 82

Þjóðmál - 01.12.2007, Page 82
80 Þjóðmál VETUR 2007 Má.því.segja,.að.í.bókinni.sé.að.finna.stutt. ágrip.af.átökunum.í.Júgóslavíu.fyrrverandi,. Afganistan. og. Írak. —. átökum,. sem. enn. er.ólokið.og. setja.mikinn. svip. á. fréttir ..Að. þessu. leyti.er.bókin.til.þess. fallin.að.dýpka. eða.auðvelda.skilning.á.fréttum,.sem.okkur. berast.daglega ..Hitt.er.síðan.háð.mati.hvers. og. eins,. hvort. hann. samsinnir. öllu,. sem. í. bókinni. segir. eða. telur. sjónarhornið. rétt. og.sanngjarnt ..Davíð.Logi.hefur.það.sér.til. málsbóta,.sé.fundið.að.efnistökum.hans,.að. í.raun.er.ógerlegt.að.draga.upp.heildarmynd. þessara. atburða. allra. í. einni. bók. eða. með. samtölum. við. þá,. sem. búa. við. mótlæti. og. hörmulegar.aðstæður.vegna.átakanna .. För. Davíðs. Loga. til. Guantanamo. verður. honum.tilefni. til.þess.að. ræða.um.„grund- vallargildi. lýðræðislegs. samfélags. og. réttar- ríkis,. þau. gildi. sem. bandarísk. stjórnvöld. segjast. vilja. vernda. í. sínu. hnattræna. hryðjuverkastríði .“. Vangaveltur. Davíðs. Loga. um. þetta. efni. snúast. að. öðrum. þræði. um. það,. hvað. sé. leyfilegt. til. að. afstýra. hryðjuverkaárás .. Í. því. efni. er. unnt. að. leita. svara. í. mörgum. alþjóðasamningum.og.samþykktum.bæði.frá. Sameinuðu.þjóðunum.og.Evrópuráðinu.eftir. árásina.11 ..september.2001.fyrir.utan.ákvæði,. sem.sett.hafa.verið.í.lög.einstakra.landa ..Að. kenna.þessar.ráðstafanir.við.sjónarmið.hauka. í. Washington. eða. neókonservatíva. er. of. þröng.skýring . Davíð. Logi. segir. meðal. annars. frá. því,. að.meðal. landflótta.Íraka.í.Jórdaníu.eigi.sú. skoðun. hljómgrunn,. að. Bandaríkjamenn. og. Íranar. hafi. tekið. höndum. saman. um. að. eyðileggja. Írak ..Hann.hefur. eftir. einum. viðmælanda.sínum: „Hvers. vegna. hefðu. Bandaríkjamenn. annars. skilið.öll. landamæri. Íraks. eftir.opin. þegar.þeir.tóku.völdin.í.landinu,.í.stað.þess. að. verja. þau?. Með. því. að. skilja. þau. eftir. opin.buðu.þeir.illmennum.að.koma.frá.ná- grannalöndunum;.en.allir.vita.að.þar.hefur. Írak.átt.marga.óvini,.svo.sem.í.S-Arabíu,.Íran. og.Sýrlandi .“ Samsæriskenningar. spretta. ekki. síður. af. hruni. þjóðríkja. en. upplausn. og. illvirki .. Með.reynsluna.frá.Júgóslavíu.fyrrverandi.að. leiðarljósi. gæti. niðurstaðan. í. Írak. vissulega. orðið. sú,. að. landið. liðaðist. í. sundur. milli. manna. af. ólíkum. trúargreinum. eða. upp- runa ..Kúrdar.hafa. sérstöðu.og.þeim.virðist. hafa. tekist. betur. að. friða. sinn. hluta. Íraks. en. þeim,. sem. sunnar. búa,. þar. sem. ólíkir. hópar.múslima.takast.á.um.völdin ..Eftir.að. Bretar.kölluðu.her.sinn.frá.borginni.Basra.í. suðurhluta.Íraks,.berast.þaðan.fréttir.um.að. öfgafullir. múslimar. myrði. konur. á. götum. úti,. þar. sem. þær. fullnægi. ekki. skilningi. morðingjanna.á.stöðu.konunnar.samkvæmt. Kóraninum . Í.undirtitli.bókar.sinnar.vísar.Davíð.Logi. til. „stríðsins. gegn. hryðjuverkum“ .. Þetta. hugtak. var. notað,. þegar. Bandaríkjastjórn. snerist. til. varnar. eftir. árásina. á. New.York. og. Washington. 11 .. september. 2001 .. Þegar. meira. en. sex. ár. eru. liðin. frá. þeim. sögulega. atburði,. er. hugtakið. „stríð“. ekki. lengur. notað. um. baráttuna. gegn. hryðju- verkamönnum .. Sagan. sýnir,. að. hryðjuverkamenn. bregða. sér. í. þau. gervi,. sem. þeir. telja. best. til. þess. fallin. hverju. sinni. að. ógna. andstæðingum. sínum .. Í. stað. þess. að. efla. heri. sína. hafa. ríki. gripið. til. annarra. ráðstafana. til. tryggja. öryggi.borgara.sinna,.það.er.til.þess.að.efla. borgaralegar.stofnanir,.eins.og.birtist.skýrast. í. því. að. í. Bandaríkjunum. var. stofnað. nýtt. heimavarnaráðuneyti. til. að.efla. samstarf.og. samhæfingu.borgaralegra.stofnana . Davíð.Logi.skrifar.auðlesinn.texta.og.hon- um.er.auðvelt.að.tengja.saman.ólík.sögusvið.til. að.draga.upp.skýra.mynd.af.viðfangsefninu .. Bók. Davíðs. Loga. á. erindi. til. allra,. sem. vilja. fá. nasasjón. af. víðtækum. afleiðingum. árásanna. 11 .. september. 2001 .. Davíð. Logi. lítur.á.þessa.dramatísku.atburði.frá.íslenskum.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.